Vísir - 04.05.1911, Blaðsíða 3
71
V í S I R
gwnn1—«ir«.>iit.wwaa»ákham»i*-’ro wirnwi n—a»e«i
VERMNAR
ft’amúrskarandi fallegar Dömudragtir og Drengjaföt, sömuleiðis
mikið úrval af Dömudragtaefnum og Drengjafataefnum.
SS8" Allt óúeyrilega ódýrt.
voru þau oröin hjón. Og það sagði
hreppsstjórinn við hann á eftir, þegar
hann kom inn til hans í stofuna
að sækja handbókina sína, að ekki
hafi honum farist »óhönduglegar«
að gifta en gamla prestinum.
»Og án þess, að yður sje það
að nokkru leyti að þakka, hrepp-
stjóri sæll«, sagði presturinn, »því
handbókin yðar er það v^rsta skrifli,
sem jeg hef nokkurn tíma borið í
kirkjuna. Þar er ekkert um gíft-
ingar.-f
»Kynlegt þykir mjer það«, sagði
hreppstjórinn, »því ef mig minnir,
rjett á að vera þar ,Konung!eg til-
skipun áhrærandi embætti prestanna
í hjónabanda tilliti’; kallið þjer það
máske ekki vera um giftingar?«
»Nú held jeg yður skjátlist,
hreppstjóri góður, því tilskipanir
eru víst. engar í liandBö'lcíhni’yðar.*
>Jú, víst eru þar einhverjar til-
skipanir og jafnvel konungsúrskurð-
ur, sem fyrirbýður apótekurum að
selja upp:«
»Kemur það. nokkuð hjónaband«
inu við?*
. »Nei, en jeg segi það íil söiin-
unar því, að lög og tilskipanir sjcu
í bókinni og mig /mjtjryiir fastlega
áð eitthvað sje þar líka um gifting-
ar. Funduð þjer ekki neitt í regist-
rinu?«
•>Jú, jeg fann þar ,um hjónabönd
ekkjufólks -og skifti hjá því.’ En
þaöer ekkert .ritúal’ við giftingar.*
»,Rítúal’, já, .rítúal’, þar kom það,
og það. er vfsl einhverssfaðar nefnt
í bókinni líka; jeg þekki orðið svo
vel og það get jegekki vitaðannars-
staðar frá, en ú’r handbókinni þeirri
arna, þvf ekki er jeg latíriuiærður
eins. og þjer prestur minn. Mig
minnir meira að segja, að þar sje
Pir BÓKBAMD
Allt, sem að úóköandi lýtur, fær fólk hverg’i
íljótar eða úetur af hendi leyst en í
FJELAGrSPBEITSMIÐJUin
minst á kirkjurítúal frá 1685;funduð
þjer það ekki, prestur minn«.
Ffnhversstaðar sá jeg minst á það,
en þó ekki að öðru leyti en því,
,að það banni prestum að meina
Iöglegs hjönabands öðrum en þeim,
sem þektir eru þar til ónýtir1, og
haldið þjer máske að jeg hafi þurft
handbókina yðar til þess • að vita
það?«
sFunduð þjer þá ekkert annað?«
»Jú jeg fann þar langt um fleira;
þar var löng ritgerð um kartöflu-
rækt í Noregi og að bændur þar
kenni því uin, er þeim fjölgi of oft
börn, að þeir eti heldnr. mikið af
kartöfluiri; og íriargt’ var fleira fróð-
legt f handbókinni yðar, en þó ekki
neitt af því, sern jeg átti að lesa
upp fyrir brúðhjóhurium, því í stað-
-inn fyrir handbók hafið þjer komið
með hreppstjóra innstrixið gamla.«
En bókin heitir eins og þjer
getið sjeð, ,Handbók fyrir hvern
mann‘, og ef hún er handbók fyrir
hvérn mann þa hjelt jeg líka, að
hún gæti verið handbók fyrir yður,
prestur minn.«
»Ffandbók fyrír mig, — nei það
er handbók fyrir présta, sem jeg
vildi fá, en svo hafið þjer komið
með þessa handbók, sem ekki er
fyrir aðra en asna.«
»Handbók fyrir asna! — i Það
eru ,kompliment‘;« Frh.
Best og ódýrast erað láta innramma
myndir á
ú s ev^sVoJ -
Yfir 60 tegundum af
RAMMALISTUM
úr að velja.
Frágangurinn er vandaður.
(Límt yíir kantinn á glerinu og
myndinni.)
Þorkell Jéinsson &
Otío W. ÓIafsson.
T I L K A U P S(g)
Karimannskjóiföt mjög ný fást
með tækifærisverði. Afgr. vísar á.
Klippingavél fæst með góðu verði.
Afgr. vísar á.
*\Dísu fæst frá
Útgefandi:
EINAR OLIMNARSSON, Cand. phil