Vísir - 04.05.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1911, Blaðsíða 1
49 YÍSIR Kemnrvenjulegautkl.il árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Fimfud. 4. maí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,24* Háflóð kl. 9,42' árd. og 10,19' síðd. Háfjara kl. 3,54' síðd. Veðrátta í dag. bfl lO a Q U3 X tj C s lO 2 > > Reykjavík 747,6 + 3,2 4- 1,0 N 3 Heiðsk. ísáfj. 748,5 0 Skýjað Bl.ós 746,3 — 0,7 N 1 . Þoka Akureyri 745,9 0,0 V 1 ' riríð Grímsst. 710,5 + 0,5 + 1.9 + 5,0 0 Alsk. Seyðisfj. 743,1 V 1 Hríð Þorshöfn 735,5 VNV 3 Regn Skýnngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Póstar. E/s Botnia fer vestur. Afmæli. Pjetur Lárusson nótnasetjari 29 ára. Jón Ouðmundsson, kpm. 29 ára. Magnús Quðmundsson kpm. 52 ára. dæmu Ma\ \ feattba- mátlnu. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Afgr.íPósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast Ráðherra hefur í fyrra mánuði tekið aftur fyrir landsins hönd ' og landsbankans mál það, sem ' var milli hans sjálfs og þeirra | útaf innsetningu hans í gæzlu- stjóra embættið. Var málið fyrir hæstarjetti og búist við dómi mjög bráðlega. Fjárlögin eru til einnar umræðu í neðri deild í dag. Eru ýmsar breytingartillögur við þau. Augnablikshagnaður, Þar sem jeg óska að halda viðskiftavinum mínum, sje jeg mjer aðeins hag í að flytja góðar vörur, enda hefi jeg haft þá reynslu að það væri affarasælast. Komið og kaupið því þar, sem vörurnar eru beztar og verðið sanngjarnast. Versl. Björn Kristjánsson. Altau aj laud\. Hafísinn liggur en á sömu slóð- um. Spöng landföst við Horn og allmikil ísbreiða fyrir Austurlandi. Hólar og Austri enn inniteptir á Eskifirði og Vestri kemst ekki fyrir Hor^n, en liggur á Aðalvík og bíðúr fyrsfa tækifærisað sleppaausturfyrir. ^fvá úUotvdum. Stórfeldur hrakningur á sjó. Við Landsendahöfða (Cabo de Finisterre) á Spáni fórst gufuskipið SanFernandoum miðjan fyrramánuð. Rakst það á sker í stormi og dimm- viðri og sökk á fáum mínútum. Skipverjarnir, 25 að tölu, komust með naumindum í björgunarbátana þrjá, en fengu ekki tíma til að ná neinum matvælum með sjer. Þeir hröktust matarlausir um ólg- andi hafið í, þrjá daga, en fjórðja daginn fórst einn báturinn og menn- irnir druknuðu. þeir sem eftir lifðu urðu flestir örvinglaðir af sulti og áreynslu og köstuðu sjer útbyrðis og loks er skip hitti þá voru aðeins fjórir menn eftir á lífi. Munið | Lundúna- fötin. Úr bænum. Dánir: 30.apríl. Guðrún Magn- úsdóttir gamalmenni í Sveinsbæ %rið Brekkustíg, og 2. maí Anna Gísla- dóttir frá Skriðnesenni í Stranda- sýslu. Nýar rímur eftir Símon Dala- skáld eru komnar út. Þær eru af Hrafni Hríítfirðing.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.