Vísir - 11.05.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1911, Blaðsíða 1
Kemur venjulegautkl.il árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send út um land 60 au, — Einst. blöð 3au. Afgr. i Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlegast Fimtud. 11. maí 1911. Vertíðarlok. Sól í hádegisstað ki. 12,24' Háfióð kl. 4,11' árd. og 4,28' síðd. Háfjara kl. 10,23' árd. og 10,40' síðd. Veðrátia í dag. Loftvog 43 £ t: Vindhraði Ve ðurlag Reykjavík 761,4 H h 7,6 SA 5 Alsk. Isafj. 761,5 - - 5,6 0 Regn Bl.ós 763,2 H h 3,9 0 Skýjað Akureyri 762,2 -10,0 0 Regn Qrimsst. 728,7 - h 9,4 S 1 Ljettsk. Seyðisfj. 764,6 ■+- 2,1 0 Þoka Þorshöfn 767,8 + 7,8 A 1 Allsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þanhig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur,. 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Póstar. E/s Ingólfur frá Qarði. E/s Vestri úr strandferð. E/s Botnía til útlanda (kl. 4). Afmæli. . Menn hljóta að falla í stafi yfir sem er á öllu í ‘ vv : •- j j * pirj /■jjíiKr \ö. Hugsið ykkur! Sumarfatnaður (jakki, vesti og buxur) fyrir aðeins kr. 6.25. Högni Finnsson, trjesmiður 50 ára. Einar Jónsson, myndhöggvari 37 ára. Ur bænum. Gefin saman: Ólafur Briem verslunarstjóri í Viðey og ym. Anna Claessen (6.) Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri á Hvanneyri og ym. Svafa Þórhalls- dóttir (10.) Gestir Þorgrímur Þórðárson, iæknir, Sjera F.iríkur Stefánsson. Skipafrjettir. E/s Sterling kom í morgun. Meðal farþega voru : Hinriklæknir Erlendsson, Ouðmundur listmálari Thorsteinsson, Kristján Jónasson kaupm., Filipsen kaupmaður, frú Schou bankastjóra, frú Kristín Pjetursson. Frá alþingi. Sigurður Sigurðsson ráðunaut- ur og alþingismaður sagði sig fyrir þinglokin úr Sjálfstæðisflokknum. Hafði hann þá um tíma fylgt Heima- stjórnarmönnum við atkvæðagreiðslu. Þjóðvinafjelagið. Á þingmanna fundi um daginn var kosin stjórn fyrir það: Dr. Jón Þorkelsson for- seti og Björn Kristjánsson varafor- seti. Eníritnefnd: Björn Jónsson, Einar Hjörleifsson og sjera Jens Pálsson. Tryggvi Gunnarsson hafði verið mjög lengi formaður þessa fjelags. 20 teg. Enskar httfur Verð 0,50—1,40 í Austurstræti 1. Ásg. 6. Gunnlaugsson & Go. jóns Sigurðssonar- sýningin í Safnahúsinu er opin daglega. Allir ættu að koma þar. Minhisvarðásýningin stóð tvo daga og sótti hana fjöldi manns. h,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.