Vísir - 19.05.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 19.05.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 99 dags þegar ráðagjörðinni var Iokið í stofunni í Dal. Ekki fara sögur af því, hvort þeir önnuðust mjög konur sínar á leiðinni Sveinn og Magnús; en Gísli Ieit ekki augum af Margrjeti. Hreppstjórinn var best ríðandi og varð hann því fyrstur af hópnum heim að Bjargi. Þegar þangað var komið, stje hann af baki, hleypti hestinum sínum út í túnvarp- ann og óð inn í • veislusalinn í skinnsokkunum, með svipuna í hend- inni og setti þar uppboðsþing eins og venja er til í umboði sýslumanns. Þeir sem fyrir voru og ekki höfðu setið ráðstefnuna í Dal, hjeldu að hreppstjórinn væri genginn af göfl- unum, en þorðu þó ekki að mót- mæla gjörðum hans. »Hjer er diskur með vellingi«, kallaði hann. »Grauturinn seldur, en ílátið ekki. Tíu aurar boðnir— fimmtán—tuttugu aurar; skammar- boð í svo góðan mat. 25 aurar. Býður enginn betur? 30 aurar- fyrsta og annað sinn; 35.« — »Fjöratíu aurar«, kallaði hringj- arinn fyrir utan gluggan, um leið og hann reið í hlaðið. »Fjörutíu aurar fyrsta, annað og þriðja sinn. — Hringjarinn á graut- inn.« — »Þá er næsta númer.« »Hafið þið tvo diska í númeri«, kallaði hringjarinn. »Það má vel vera. Tveir diskar af hnausþykkum hrísgrjónagraut. 35 aura býður hringjarinn. — 40 aur- ar. Býður nokkur betur? 45 segir hringjarinn. 50 aurar, 55. Býður enginn betur? Ætlið þið að sleppa öllum grautnum við hringjarann ? 55 aurar eru boðnir, fyrsta, annað og þriðja sinn. Hringjarinn á tvo diska af graut.« »Nú verðum við að fá eitthvað annað en velling*, sagði htingjar- inn. »Komið þið með steik.* »Hún kemur á eftir,« sagði hrepp- stjórinn. Það verður að bjóða upp grautinn fyrst, meðan hann er heit- ur.« Niðurl. 1500 fer. álnir, óskast handa leikvellinum. s N Æ Ð I 2 stofur fyrir einhleypa fást hjá Árna rakara. Útgefandi: EINAR GUNNARSSON, Cand. pliil Hagaganga á Greldinganesi. F.ins og að undanförnu verður tekið á móti hestum, naut- gripum og sauðfje til hagagöngu í Geldinganesi. Menn eru beðnir að snúa sjer til xvav, sem gefur frekari upplýsingar. Viðgerðir. Landsins vandaðasta og fljótasta viðgerða verkstæði fyrír skó- fafnað er i Kirkjustræti 2. Það skulu allir festa sjer í minni. Komi fyrir að nokkuð verk, som þar er unnið, misheppnist er það endurbætt að kostnaðarlausu. Björn Þorsteinsson Talsimi 33. Hgskotna íugla svo sem Hrafna Sjósvölur Teistur, Vali Skrofur Toppskarfa Hvítmáfa Álkur Himbrima Flórgoða og Hringvíur kaupir EINAR GUNNARSSON, Pósthússtræti 14 A. Chr. Juncliers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á agreiðslustofu Vísis. Arnar — vals ■— smirils — hrafns— Æ sandlóu — Mt HuEW skúms—skrofuM HR rjúpu — - Bg KWj þórshana — W hrossagauks — JU sendlings — álku — teislu — og ýms fleiri, ný og óskcmd, kaupir Einar Gunnarson, Pósthússtræti 14B. Nýtt ísl. smjör fæst í Versl. Jóns Þórðarsonar. j qæumn 9J opÍJ'BSt mwm Þórdís Jónsdóttir Ijósmóðir er flutt á Klapparstíg 1 niðri. Fánabrjefspjöldin eru á förurn. FRENTSMIÐJA DAVIDS ÖSTLUNDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.