Vísir


Vísir - 24.05.1911, Qupperneq 3

Vísir - 24.05.1911, Qupperneq 3
V í S I R . 7 sender portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Cheviotsklæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 AI. 2 Al. bredt sort inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Kludfe 25 0re Pd. Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White*. 5 — 10 — — 17 — — — »PennsyIvansk Standard White*. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrari f 40 potta brúsum. Brúsarnir IjeðEr skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. ekki sofið vegna hinna ríku endur- minninga um hina ungu stúlku, sem fyltu huga hans. Hann opnaði því gluggann og leit út. Tunglið var bjart og fáar stjörnur sáust. Hrafn- arnir*) flugu til suðurs. Vindurinn bljes í bambustrjein og ljet þau rekast hvort á annað. Fuglarnir vöknuðu, þar sem þeir gátu ekki sofið í þessum ólátum og flugu langt burtu. Fiskarnir sváfu á tjörn- inni í skugga greinanna. Pegar I-Toreng sá þetta alt var hann gagn- tekinn og hugsaði enn meir um ástmey sína. »Það er ómögulegt aö þola þetta iengur«, sagði liann. Jeg ætla að loka glugganum og fara að sofa.« Hann lagði sig upp írúmið, en gat aldrei legið kyr og byltisjer stöðugt um. Honum varómögulegt að loka augunum. Loks.eftir Ianga vöku, sofnaði hann og dreymdi þá, að hann væri á göngu í Conang- hoa-lon og sæi þar aftur Tchoun- Hyang, þar sem hún rólaði sjer í trjánum. Hann þóttist ganga til hennar, en hún hljóp heim glaðvær og aölaðandi. Hann hljóp á eftir henni og vottaði henni ást sína, en hún svaraði honum ekki. »Æ! hefur hún þá hjarta jafn hart steini eða járni«, hugsaði hann. »Hvernig á jeg að fara að því að liafa áhrif- á hana?« Hann varð en hrifnari af henni við þögnina og grátbændi hana að tala eitthvað, þó það væri ekki til annars en að heyra rödd hennar. Hún svaraði honum að það væri venjan að konur væru ekki með karlmönnum og með því að fylgja sjer svona eftir gerði hann sig sek- ann í frekari ókurteisi og þessvegna hefði hún ekki svarað honum. Frh. S^rtTRV AL af Nýum rammalistum og allskonar VEGOMYNDUM og KORTUM með ís- lenskum myndum kom með Ceres. Selst mjög ódýrt Eyyindur & J ón Setberg. *) Hrafninn er í miklu áliti í Kóreu. Hann táknar sonarástiria. idýrast o? f lesterað láta 8 v O mnramma Talsími 12S mnramma MYNDIR ankast, 14 t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.