Vísir - 09.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1911, Blaðsíða 1
69 13 COXffÍD Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin f rá 21. maí. kosta: Á skrifst.50 au. Send út um land 60 au. — Einst blöð 3 au. Afgr. á horninu á Hotel Island 11 -3 og 5-7 « Oskað að fá augl. sem tímanlega§t. Föstud. 9. júní 1911. Sól í hádegísstað kl. 12,27' Háflóð kl. 3,44' árd. og kl. 4,2' siðd. Háfjara kl. 9,56' árd. og 10,14 siðd. Póstar á morgun. E/s Austri fer í strandferð. E/s Perwie kemur úr strandferð Veðrátta í dag bfl >o bp ra 1 ' O _1 \in •< x: ¦a c > 3 lO u > fíeykjavík 769,3 + 7,8 V 3 Alsk. ísafjörður 767,0 |y,i sv 5 Heiðsk Blönduós 770,0 -i- 7,6 s 3 Heiðsk. Akureyri 766,4 +12,0 N 1 Ljettsk. Grímsst. 731,1 -+- 8,8 0 Heiðsk. Sejðisfj. 767,8 -+- 5,1 0 Ljettsk. Þorshöfn 768,1 + 7,7 A 2 Skýað Skýnngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S, = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Brjóstnælur með mynd Jóns Sigurðssonar hafa verið gerðar í Vesturheimi, laglegar álits. Eitthvað af þeim hefir komið hingað og eru til söluhjá Magnúsi Þorsteinss. kaupm. fyrir gjafverð. En upplagið er víst lítið,- sem hingað hefur komið svo að vissara er að flýta sjer að ná í þær. Frímerki Jóns Sigurðssonar 4 aura eru nú komin, en verða ekki seld fyr en 17. þ. m. — Aðrar tegundir frímerkjanna koma ekki fyr enn í næsta mánuði. Jóns Sigurðssonar borðarnir. Það var vel til fallið að útvega börnum borða á húfur sínar, áletr- eöa með nafni Jðns Sigurðssonar, eins og Magnús kaupmaður Þor- steinsson auglýsir nú hjer í blað- inu. Hingað til hafa börn í Reykja- vík víst aldrei sjest með húfuborða letraðan nafni íslensks manns. Aftur a Minnist Jóns B , Sigurðssonar R með f gjöf tilHeilsuliælisins sjást stundum börn með borðalagðar húfurskráðardönsku.ensku eða þýsku nafni, og sýnast hafa mikla ánægju af því, »blessuð börnin«. Það má því ganga að því vísu, að þessir borðar fljúgi út. — Þeir eru fallegir útlits og má setja þá á hvaöa hatt eða húfu sem vill, því að þeir fást lausir og sjerstakir. Gaukurinn öðru nafni hrossa- gaukur, er nýkominn úr utanlands ferð. Lesendum blaðsins er bent á, að taka nú yel eftir, úr hverri átt þeir heyra til Gauksins. Öllum er nokkur forvitni á að hnýsast í fram- tíð sína, en það er gamallra manna mál að heyrist í austri; auðugs manns gaukur; í suðri: sælugaukur; í vestri: vesæls manns gaukur; í norðri: náð- ugs manns gaukur; uppi: ununar gaukur; og niður undir fótum: ná- gaukur. Gróðursetning. í gær gróður- settu Ungmennafjelagar 1000 trjá- plöntur meðfram skíðabrautinni í Öskjuhlíð . Unnu að því um 40 manns, piltar og stúlkur. Einn fje- lagsmanna hafði gefið trjein. Gefin saman: Sveinn Teitsson, Klapparstíg 17 og ym. Sigríður Sigurðardóttir. (27.) Davíð Ólafsson bakari og ym. Guðbjörg Ingvarsdóttir, Vesturgötu 37. (2.) Hákon Grímsson, tómthúsmaður og Guðrún Erlendsdóttir bústýra, Brekkustíg 14. (3.) Ólafur Theodór Guðmundsson trjesmiður og ym. Guðrún Erlends- dóttir, Laugaveg 34. (3.) Kristján Guðmundsson og Björg Magnúsdóttir, ekkja, Vesturg. 37. (3.) Dáinn: Sigurður Jóhsson tómt- húsmaður, Laufásveg 27 (4.) 58 ára, ym. Guðrún Bárðardöttir frá Hnífs- dal (6.) 55 ára. Skipafrjettir. E/s Austri kom í gær og með honum fjöldi farþega. Voruþarstór- stúku þingmennirnir. Botnvörpungar. Leiguskip (Jón Jóh.) kom í gær með 73 þús. E/s Flóra er á Akureyri í dag. Fjöldi farþega ætlar að koma með henni til þess að vera hjer á ;há- tíöinni (og gera innkaup). ----------1-----1---------------------1---------- "Mtati aj tawdv. Símfrjett. Akureyri 9, júní. Ágætisveðúrnú á hverjum degi. Síldarafli mikill á firðinum. Sömuleiðis mikill silungs- og kolaveiði. E/s Vestri kom í mqrgun.,- AEglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi, þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fIjótt þær eiga að lesast alment

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.