Vísir - 17.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 17.06.1911, Blaðsíða 1
76 VÍSIR 20 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. á horninu á Hotel - Island 1-3 og 5-7 Óskað að fá augl. semtímanlegast. 1811 - 17. JtfjNl - 1911 5sss£®sss38- jlinni iffóns jfigurðssonar á hundrað ára afmceli hans. SpF álfunnar stórmennum einn verður hann f§5) og ættlands síns dýrustu sonum; Það stendur svo skínandi mergð um þann mann Og fornaldar tign yfir foringjann brá, og fagurt var ísland og vonirnar þá, og blessað það nafn sém vjer bárum. Fæddur að Rafnseyri 17. júní 1811 Dáinn í Kaupmannahöfn 7. desember. 1879. af minningum okkar og vonum, svo fjekk hann þann kraft og þá foringjalund að fræknlegri höfum vjer orðið um stund og stækkað við hliðina á honum. Það reis upp sú manndáð í þjóðinni' um þig, sem þóttist of rík til að sníkja; oss hnykti þá við, er hún vopnaði sig og varð ekki keypt til að svíkja. Og því er það ástfólgnust hátíðin hjer, er hundrað ára' afmælið skín yfir þjer og flokknum, sem vildi' ekki víkja. Það brann þeim úr augum, svo okkur varð heitt, hjá öfunum feigum og hárum; þeir sögöu' oss af fundinum fimmtíu' og eitt og fóru með orðin með tárum. Og skörð ljest þú eftir í eggjunum þeim, sem oss hafa sárastar skorið, og sjálfur af landvarnarhólminum heim, þú hefur vort dýrasta borið. Með því eggjar móðir vor mannsefnin sín; hvert miðsumar ber hún fram hertygin þín og spyr oss um þróttinn og þorið. Og þökk fyrir tuttugu' og þriggja' ára stríð. Af þjer verður hróðugust öldin. Við það urðu óðulin okkar svo fríð, er ofbeldið misti þar gjöldin. Og þó að það eigni sjer feðrannna Frón: í friðaðri jörð verða beinin þín, Jón, svo lengi sem lándið á skjöldinn. A E.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.