Vísir - 11.07.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1911, Blaðsíða 4
40 V I S I R 5 og 10 potta brúsar 16 aur, pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 -- — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — jo — — 19 — —; — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyrí ódýrari 1 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skifiavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. I I I I Sláturfjelag Suðurlands. Rullupylsnr 0,40 au. pd í söluMð fjelagsins 1 Hafnarstræti. mf a.. ■■».iiy.-lc.sv..zuínai,-æ!í!! mmm m f Klædevæver Edeling, Vfborg, Danmark, sender portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Cheviotsklæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Al. 2 Al. bredt sort inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- cj tages. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Klude 25 0re Pd. ■-. SXiWy^HIýSrAj. ' '~7/ ----3-------<7/ ~^>Vs <wy------«>*r t- - --v---rrH-------t») ItÍ Veðrátta í dag. Loftvog r •< >6 ed JS T3 C > Veðnrlag : Reykjavik 768,3 +13,8 SA 5 Skýað Isafjörður 765,9 -t-16,2 0 Alsk. Blönduós 768,1 -4-17,5 S 1 Alsk. Akureyri 767,5 -i-22,0 S 6 Hálfsk. Qrímsst. 736.0 -+-20,0 S 3 Hálfsk. Seyðisfj. 769,0 -t-24,0 SV 3 Ljettsk. Þórshöfn 775,6 + 16,4 vsv 2 Heiðsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stiguin þannig: 0 - logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. » Ur bænum. Samningur um þingmanna- efni. Vísir gat þess í gær að mælt væri að heimastjórnarmenn vildu komast að samningum við bannand- stæðinga um Halldór yfirdómara. Vísir hefur nú fengið áreiðan- legar upplýsingar um að þessi orð- rómur er ekki á rökum byggður. Slíkt hefur ekki komid til mála, hvorki í miðstjórn Heimastjórnar- flokksins nje í fjelaginu »Fram«. "Mtaxv ala tiðÁ. Glæpir. Hjú, sem búið hafa í nýbýli upp af Jökuldal eystra eru sökuð uio ýmsa glæpi og sitja nú í varðhaldi á Seyðisfirði. v+rður bráðlega skýrt nánar frá því máli. Tapast hefur veiðistangarhjól, á leiðinní úr Reykjavík til Elliðaánna kvöldið<-þann(-8. þ. m. Skilíst á afgreiðslu Vísis gegn ríf- legum fundarlaunum. 7 vetra vagnhestur brokkari stór og fallegur er til sölu, Upplýsingar í versl. Jóns Þórðarsonar. Gott skrlfborð, lítið brúkað fæst með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Brjefspjöld ’ Mörg hundruð teg- undir á 3, 5,10 og 15 aura fást á afgr. Vísis. V__________________J Útgefandi: EINAR QI'MíMARSSON cand. phil. .. i smTðja d. östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.