Vísir - 28.07.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 28.07.1911, Blaðsíða 4
84 V I S I R I-Toreng bar sig eins og stafkarl og skalf og nötraði; ognann sagði í hálfum liljóðum, »þú ert reið og gröm við mig í dag en við skulum sjá til á morgun.« Þegar þau komu heim ætlaði gamla konan að hlýða boðum dóttursinn- ar og sækja gimsteinana; en I-Tor- eng bað hana að fresta því og sagði að þau gætu beðið með það í nokkra daga. Svo Iagðist hann til hvíldar en um morguninn þegar móðir Tchoun-Hyang barði á dyrnar hjá honum og var að fárast um letina í lionum fjekk hún ekk- ert svar og þegar hún lauk upp dyrunum sá hún að I-Toreng var allur á burt. »Hver þremillinn« hrópaði hún alveg forviða. »Ó vesælings dóltir mín hún verður enn þá fyrir mót- Iæti síðasta daginn. Hvar í ósköp- unum getur maðurinn verið.« Hún leitaði um alt að honum en það var árangurslaust. »Ef jeg segi dóttur minni þetta mun hún taka það mjög nærri sjer jeg held að það sje best að jeg nefni það ekki.« Frh. Nýar kartöflur, appelsínur og laukur nýkomið í versl. Jóns frá Vaðnesi. 'Jííav^avvwvl mav$e5Uvsp\xv5& er nú aftur komið í versl. Jóns frá Vaðnesi. í Þingholtsstræti 1D. $kemU&evva með hesti til leigu. Steindór Einarsson, Ráðagerði. Ávalt bestu kaupin á Palmine í Þingholtsstræti 19. PRENTSMIÐJA DAVIDS ÖSTLUNDS HEFIR IÆ&AR BTRGÐIR AF ALLSIOIAR ÚTLEIMM YARIIIGrl, SELHR YAIDAÐAI SKÓFATNAÐ, ÓDÝRAR EIALLAR ABR- AR YERSLAIIR REYKJAYIEUR. W HEFIR ENNÞÁ TIL SÖLU SLÁTUR Á 12 AURAPUND- IÐ, ÍSLENSKT SMJÖR Á 80 AURA PUNDIÐ OG MINNA SJEU KEYPT 10 PUND í EINU. % fvevW^v d&^v&s óskast til leigu frá 1. sept. Til- boð nierkt »HÚSNÆÐI« send- ist á afgreiðslu Vísis fyrir l.ág. HÚSALEIOU- & SAMNINGA- OG REIIKNNGAEYÐUBLÖÐ áj selur D. ÖSTLUND. CRr. Juncliers Klæðaverksmiöja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. STIMPLAR eru útvegaðir á afgr. Vísis. Sýnishornabók liggur frammi. Ljósmyndabrjefspjöld M. 01. nýkomin mörg á afgr. Vísis. er sjálfsagt að setja í Vísi & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljóft þær eiga að lesast almennt T I L K A y P s ^ SjúkrastóII til sölu. Bergstaða- stræti 30. Ágætt Drengja reiðjól lítið notað fæst nú nieð gjafverði. Ritstj. ávísar. Ágætur Grammofon ásamt plöt- uin selst nú fyrir hálfvirði. Uppl. hjá ritstj. HÚSNÆBI Herbergi (heist með sjerstöknm inngangi) fyrir einhleypan óskast til leigu frá 1. okt. n. k. Ritstj. ávísar talar í Síloam við Grundarstíg á sunnudagskveld kl. 6lj., síðd. Allir velkomnir. < 3 A U R A Q ÐC í&Kjejspýjtái > mJ með lituðum landslags- c < myndum og fögrum konumyndum áafgr.Vísis (0 3 A U R A > Utgefandi. i Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.