Vísir - 01.09.1911, Qupperneq 2
46
V I S I R
sem beinlmis þurfa að lrrækja sjer
í bitling af almanna fje með fjár-
veitingu af þingi, eða eru, að því
er sýnist, að þarflausu að gæða sjer
með því. Fylgir slíkt, því miður,
óviðráðanlega nokkuð þingveldis-
fyrirkomulaginu í hverju landi sem
er. Man jeg t. d., að jeg veitti því
eftirtekt við nokkur kynni á dönsku
þingmönnunum 1906 og 1907, hve
margir þingmenn, ekki síst í stjórn-
arflokknum, voru búnir að fá góð
bein nieð sem enginni vinnu, enda
þar á mikið að ganga í auðugu
landi, og í sama horfið hefur sótt
hjá oss seinustu árin, þótt um mik-
ið smærra sje að ræða.
Nú ætti það að vera mönnum
einsætt, hver hætta stendur af því
að kjósa þá menn á þing, sem lík-
legir eru til þess aö vera í slíku
fjárkrafsi fyrir sjálfa sig á þinginu.
Þeir liggja einmitt flatir fyrir öllum
hrossakaupum til endalausrar fjár-
eyðslu. Oanga, ef svo mætti segja,
með snarvöl um snoppuna.
Og þegar smá-spekúlöntunum
fjölgar innan þings, þá fara stór-
spekúlantarnir utan þings að koma
ár sinni fyrir borð að krækja í al-
rnannafje með ýmiskonar samning-
um. Og það er nú tíðast meiri
blóðtakan.
Kannist menn við og skilji voð-
ann í sínunr algleymingi af eyðslu-
seminni og lánasúpunni, er að þessu
sinni eingöngu eftir því aö kjósa
mennina, sem treystandi er til að
bjarga við, hafa lund til þess og
geta það kjara sinna vegna.
Það, sem mest af öllu er að var-
ast, núna í fjárhagsvoðanum, er að
kjósa á þing menn Iítt sjálfbjarga
og Iítt sjálfstæða, vinnulitla nrenn
fyrir sjálfa sig og aflalitla við franr-
leiðslu brauðsins fyrir aðra, útbrota-
gjarna menn og brasklundaða.
Menn, en ekki nrálefni að þessu
sinni!«
Og enn eitt orð að niðurlagivið
lesarann: Þú þarft að halda á unr-
boðsnranni til að reka erindi þitt
og fara nreð fje þitt, og skiftir þig
afarniiklu, hvernig nreð er farið. Og
umboðsmaðurinn þinn fær takmarka-
laus ráð yfir fje þínu, öfluðu og
enda óöfluöu, getur senr næst selt
þig með húð og hári — eftir að
umboðið er einu sinni gefið. Held-
ur þú, að þú reyndir ekki að vanda
valið ? Og ert þú í nokkrum vafa
unr það, hvað þú telur fyrst og
fremst til kosta hjá þeim nranni?*
Eaddir
almenniiigs.
Ónærgætni.
Mjer blöskraði er jeg las í gær
í »Ingólfí« grein, nreð yfirskriftinni:
»Óvenjulegt svívirðuverk«; það er
eins og þegar hrafn kemst í æti,
fyrir höfundinn, að fá þessa fögru
sögu til að breiða út unr borg og
bý. Jeg fæ ekki sjeð að það geti
orðið neinum til góðs, að na'n-
greina þennan ungling, og þannig
brenninrerkja hann, ef til vill fyrir
lífið. Sá maður, senr er sjálfur sak-
laus, nrundi ekki geta skrifað jafn-
hrottalega um þetta, og vil jegnrimra
nrenn á það, að í það nrinsta ættu
fullorðnu mennirnir að vanda ráð
sitt í þessum efnum, áöur en þeir
leyfa sjer að dæma unglingana hart,
og nrjer er senr jeg sæi hve upp-
litsdjarfir margir menn vor á með-
al yrðu ef þeir sæu auglýst nöfn
sín í blöðunum, ef þeir vita eitt-
lrvað, af þessu tagi á samviskunni.
Við eldri ættunr að taka höndum
saman, og hneyxla aldrei ungling-
ana, og finna svo sárttil fyrirþeirra
hönd, ef þeir falla, að við síst ætt-
um að halda því á lofti; og í ann-
an stað muna eftir sársauka þeirra
foreldra, sem verða að sjá börnin
sín falla vegna hins spilta siðferðis,
sem, því ver, alt þjóölífið er orðið
sjúkt af.
Móðir.
Hvar er Ask?
----- Nl.
Það hefur komið skýrsla í opin-
beru blaði hjer um nreðferð Thore-
fjelagsins á íslendingunr þeim, sem
ráðist lrafa á skip þess eftir að það
tók að sjer ferðirnar fyrir landið.
Eftir þeirri skýrslu hefur fjelagið
beinlínis haft íslendinga þessa fyrir
fjeþúfu, ogmisboðið sómatilfinningu
þeirra og þjóðarinnar með því, að
þræla þeim út fyrirfastað helmingi
lægra kaupgjald, en það hefur borg-
að erlendum mönnum fyrir sömu
vinnu á sömu skipum ásama tíma.
Danskir, svenskir, norskir, finskir
sjómenn og als konar trantara lýð-
ur hefur borið fast að helmingi hærra
kaup frá borði en íslenskir sjómenn,
fyrir vinnu sína í víngarði Thore-
fjelagsins.
Það á ekki »upp á pallborðið«
íslenska þjóðernið þar.
Það virðist einna mest notað til
að æpa hátt um það í þingsalnum
og á þingmálafundum —ogí beitu
á kosningaöngulinn.
— Stórt í orði, lítið á borði.
En er þá enga lagfæringu hægt
að fá á öllu þessu sleifarlagi?
Að minsta kosti virðist engu spilt
þó farið sje fram á það, hver sem
svo árangurinn verður.
Hjer er umboðsmaður fjelagsins.
Væri ekki reyndandi að koma með
kvartanir til hans?
Hann er allra viðkunnanlegasti
maður í viðtali, svo að enginn þarf
að fráfælast að koma á hans fund.
En vilji hann ekkert að hafast,
hvað er þá?
Ja — þá verðum við bara enn þá
einu sinni að taka á okkur kristilega
þolinmæði og lifa í voninni um
að landstjórnin muni bráðum fara
að rumska og minnist þess að lög
og rjettur sje til í landinu og segi
við Thore-fjelagið:
Nóg er komið — hingað og
ekki lengra.
Það virðist enginn vafi geta Ieik-
ið á því, að mögulegt sje fyrir
»Mörlandann« að ná rjetti sínum
gagnvart fjelagi þessu. — Og nóg-
ar eru sakirnar.
Það er alveg óhugsandi að fjelagi
þessu geti haldist uppi að fótum-
troða lög og samninga bótalaust, ef
landsmenn vilja beita sjer, og hvað
ætti svo sem að haldaafturaf þeim
í þessu máli?
Ekki neitt. — Ekki nokkur skap-
aður hlutur.
Gagn þeirra og sæmd liggur við,
og rjettinn hafa þeir sín megin.
Búi.
Gristihúsið í
skóginum.
Rússnesk saga
eftir Qaston.
Þýdd tír Dönsku.
----- Frh.
Morguninn eftir — eftir and-
vöku nótt — hjelt hún til lög-
reglusröðvarinnar, þó það væri
henni ervið ganga, því hún hafði
megna óbeit á þeim stað.
Lögregluþjónn tóká móti henni-
en sagði henni að það væri nú
ekki svona hlaupið að því að ná