Vísir - 01.09.1911, Page 4

Vísir - 01.09.1911, Page 4
4S V I S i K er hin stærsta verslun á Norðuriöndum í sinni grein. Östergade 26. Heildsölubirgðir Hovedvagtsgade 6. Útflutningsbyrgðir í Fríhöfninni. 1 heildsölubirgðum eru allar fínar tegundir, sem yfir höfuð eru til, af ilmefnum, sápum og ilmvötnum, frá hinu ódýrasta til liins dýrasta. Allar tegundir af hreinlætisvörum, svo sem kambar, burstar, speglar, ferðaáhöld, alt hið besta sem til er fyrir hárið,, hör- undið, tennurnar og neglurnar. Sjerstök deiid fyrir hárskera og rakara. Hársala. Sjerstök vinnustofa fyrir hárvinnu með leiðsögn frakknesks meistara. Herbérgin eru skreytt. Alt sem keypt er hjá Breining er hinnar bestu tegundar og verðið- óviðjafnanlega lágt. Biðjið um verðiista og getið um leið umi auglýs- inguna í Vísi. Nýar íslenskar kartöflur seíur Jes Zimsen. Stelntíór Einarsson vill fá sem fyrst múrára og- trjesmið. Cigarettuetuí úr silfri hefur tapast. Upplýsingar á afgr. Vísis. Kvenúr liefur tapast á leiðinni frá Lindargötu að Hafnarstræti. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarl. Flygel gott selst fyrir 150 kr. eða leigist út Vonarstræti 11 Ósviknar, ódýrar svipur fást á Lindargötu 36. Þar fæst einnig fljót og góð viðgerð á svipum, beislisstöngum og baukum. Kaupið ekki útlendar svipur, þær reyn- ast ekki vel. G. Gíslason, silfursiniður. í Ási fást góð og ódýr herbergi leigð. Talsími 236. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil.. Prentsm. Östlunds,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.