Vísir - 05.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1911, Blaðsíða 4
56 V I S 1 R yffiomÆ v oeYsfoxvvna „yaupaw^uv Jl^av &&yVó^\xy 5 aura pundið. S^umpas\Ys kr. 1,50 pundið. T I L K A U Guitar, Lampi, Stígvjelaskór (kvenn-). Reiðpils. Afgr. vísar á seljanda. Grammofon nýlegur, 40 kr. virði, selst fyrir hálfvirði og fylgja 15 lög. Til sýnis á afgr. Vísis. handa körlum, konum og börnum. Verð frá kr. 0,75 til 9 kr. Mun verðlag á skófatnaðinum vera um 30°/o lægra en hjá öðrum kaupmönnum. StevxvoUa potturinn 13 aura. Fatið 24 krónur. Ennfremur margar aðrar vörur með betra verði en vanalegt er. til sölu. Upplýsingar í verzlun JÓNS ÞÓRÐARSONAR. Nýar íslenskar Komið og skoðið. Það tefur ekki mikið, því afgreiðslan er fljót og lipur. Svs^asoxv. seljum vjer vetrarsjöl okkar um tíma með 201 afslætti, þráit fyrir hið afarlága verð, er þau annars seljasf fyrir, til þess sem flestir geti haft tæki- færi til að nota okkar alkunnu Yfir lOO tegundir úr að velja. Verzl. Björn Kristjánsson J^ppelsvxvuY ^plv o$ alls^ouaY ^ívuá^aY o$ tv^omvS. C.avl £ávussou, Laugaveg 5. Notið SUNDSKLAANN (§|j HÚSNÆÐI (jgj Lítil fjölskylda óskar eftir 2 stofum og eldhúsi frá 1. okt. Afgr. vísar á. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. á Laugavegi, ekki inn- arlega. Afgr. vísar á. Stoja til leigu með forstofuinngangi, nú þegar. Upplýsingar í versl. JÓNS ÞÓRDARSONAR. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. iVenjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. kartöflur selur Jes Zimsen. }l^aY ^aYtöJtuY. afargóðar seljast nú á 6 au pd. Ódýrara í stærri kaupum. Cav^ £ávusso\v, Laugaveg 5. Fortepiano óskast leigt í nokkrar vikur frá 15.okt. Leigukjörframbjóðenda sendist merkt No. 778 á afgreið- slustofu Vísis._ ^ ATVINNA Reglusamur maður, vanur við fiskrögun óskar eftir atvinnu við utanbúðarstörf eða fiskvinnu frá miðj- um október. Afgr. vísar á. Ung þrifin húsvön stúlka óskast á barnslaust heimili 1. okt. Afgr. vísar á. Ung stúlka, helst 15—18 ára, glaðlynd vönduð, getur fengið ókeyp- is kenslu í allskonar fatasaum og útsaum auk fæðis og húsnæðis, hjá íslenskri konu í Noregi, gegn því að vera húsmóðurinni til skemtunar. Frú Guðlög J. Jónsdóttir Lauga- veg 11 gefur upplýsingar. Tóbaksbaukur fundinn. Vitjist á afgr. Vísis. SiIfurhólkurfundinnKolasundil. Regnhlíf í óskilum hjá Árna rakara._________________________ Ný brjefspjöld komin á Visis afgr.: 17. júní í Reykjavík Kvenníþróttir. Mjólk. Mjólkurbúið, Lveg. 12 hefur nú meiri mjólk en áður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.