Vísir - 22.09.1911, Page 1

Vísir - 22.09.1911, Page 1
Kemurvenjulegaiitkl.il árdegissunnud. 25 blöðinfrá8.ágúst.kosta:Áskrifst.50a. Afgr.áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. þriðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augl.semtímanlegast. Sími 43. v'úkíl - ' ?oumt - ^auíöeöeY £au&\XY - ^xpavYÓt - *}CaYVó^uY besi og ódýrast í Liverpool“. Sími 43. NÝKOMIÐ Arna Eiríkssonar, Gí^S Austurstræti 6, SKÓLATÖSKUR— — — — — — — OLÍUKÁPUR fyrir unglinga og kvenfólk — — ULLARFÖT og sokkar stórt úrval — — — BORÐVAXDÚKAR — GÓLFVAXDÚKAR — GÓLFTEPPI — SÆNGURDÚKAR — — — TVISTTAU á 19 au. — og — — — — margt margt fleira. Föstud. 22. sept. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12 20‘ Háflóð kl. 5,3‘ árd. og kl. 5.21 ‘ síðd. Háfjara kl. 11,15“ árd. og 11,33'síðd. Afmæll I dag. Guðm. Mattíasson, kaupmaöur. Ólafur ísleifsson, skipstjóri. Póstar á morgun: lngólfur til Borgarness. Varanger frá Breiðafirði. Ur bænum. Söngskemtun halda þau í kvöld kl. 9 í Bárubúð fiðluleikarinn Oscar Johanson og Ingeborgfrú hans með aðstoð frú Ástu Einarsson. Verða þar einkum spiluð lögeftir Sjögren og Grieg. Þar !es og frú Johansen upp sænsk kvæði og verður þá klædd í sænskan þjóðbúning. Fiskiskipin hafa verið að koma inn þessa dagana. Sterling fór Ioks til útlanda um hádegi í gær var það orðinn 2 dög- um eftir áætlun. Vestri fór í gærmorgun í strand- ferð sömuleiðis tveim dögum eftir áætlun. Hafði beðið hjer eftir Sterling að vestan. Botnia fór til Vestfjarða í gær- kveldi á áætlunartíma. Jón H. Siðurðsson læknir Rangvellinga er um þessar mund- ir að flytja sig liingað til bæiar- ins. Hann verður settur hjer læknir í hjeraðinu frá 1. n. m. er Guðm. Hannesson tekur við háskóla’ enns’unni. "VXVatv aj Slys. Að austan er símað: Á Iaugardaginn var druknaði í fiski- róðri Jóhann Hansson frá Njálsgötu 30 B. Rjeri frá Brekku í Mjóafirði. *jYá úVVöwdum Skifting Finnlands. Gerræði Rússastjórnar. Rússakeisari hefur samþykkt frumvarp frá dúmunni um það, að sníða tvö hjeröð, Kivenebe og Nykirka af Viborgarfylki á Finn- landi og leggja þau við Pjeturs- borgarfýlkið á Rússlandi. Eralment litið svo á, sem þetta sje fyrsta spor núverandi stjórnar Rússlands til að skifta Finnlandi sundur. Hjeruð þessi tvö, sem fyr var getið, eru hjer um bil 1000 fer- mílur að stærð og íbúar þar um 30,000. — Pað er langt síðan fyrst kom til mála að sníða þessa sneið af Finnlandi. Finnska þingið var þá ekki fráleitt að gefa ann- að hjeraðið, Kivenebe, eftir, en setti blátt bann fyrir að láta hitt af hendi, en hnefarjetturinn gild- ir hjá Rússum. — Lögberg. Morocco-deilan Upphaf. — Það var vorið 1904 að England og Frakkland feldu nið- ur hinn forna kala og kapp sín á milli um yfirráð landa og hafa í heiminum og gerðu sáttmála og samning um hvað hvert skyldi eign- ast og eiga átölulaust af hinu. Sá samningur er síðun frægurog kall- aður Entente Cordiale. Þar lýstu Frakkar því meðal annars að Eng- Iendingar ættu Egiftaland, og Eng- lendingar, að Morocco mætti verða franskt fyrir sjer, ogað Frakkar hefðu frjálsar hendur eftir samkomulagi við Spán og Morocco til að efla framfarir í því landi bæði í fjár- stjórn og atvinnu og herstjórn, eins og þeim þætti sjálfum hentast. Frakkastjórn gerði síðan samning við Spánverja einsog til stóð, nokkr- um mánuðum síðar. Þegar það var nýafstaðið skárust Þjóðverjar . leikinn. Keisarinn fór sjálfur til

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.