Vísir - 26.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1911, Blaðsíða 4
10 V' í S I R Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »SóIskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrari f 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. i 1 I I I Evöldskóla fyrir ungar stúlkur heldur undirrituð næstk. vetur eins og að undananförnu. Námsgreinar: íslenska, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Umsóknum verður veitt móttaka í Þingholtsstræti 16. p. t. Presthólum 4. ág. 1911. Bergljót Lárusdóttir. með forstofuinn- gangi og með húsgögn- _ um og sjerinn- gangi til Ieigu frá 1. okt. næst- komandi. Uppl. í VERSL. JÓNS ÞÓRÐARSONAR. \ stoja Tækifæriskaup. Barnaiw,9” til sölu. -kerra Riístj. vísar á. Hvar á jeg að versla? Ókunnugur: Þú sem ert kunn- ugur hjer í borginni getur leiðbeint mjer hvar jeg eigi að versla. Jeg sje að það muni vera vandi að velja úr svo mörgu, og margir fá ill kaup, og margir góð. Kunnugur: Þu skalt versla við þá sem eru hagsýnir, þeir hafa tök á því að útvega sjer — og þjer — góða og ódýra vöru. Ókun nugur: En hvernigájeg að þekkja þá úr? Kunnugur: Gáðu að, hverjir auglýsa í Vísi. Gott og ódýrt fæðl fæst í Póst- hússtræti 14B. Regnkápa liefur verið tekin í misgripum fyriraðraá Hotel Reykja- víkígær. Upplýsingaráafgr. Vísis. T V I N N A Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Upp- lýsingar Þingholtsstr. 8'. B. uppi. Ung stúlka, þrifaleg, óskast í vist frá 1. okt. Upplýsingar Laugaveg 21 B. Fredriksen. Ung stúlka eða kona getur fengiö formiddagsvist í Bergstaðastræti 1. Páll Guðmundsson. Líkkransar og borðar mikið úrval. Selst mjög ódýrt á Óðinsgötu 10. Soffía Heilmann, 1—2herbergi óskasttil leigu nú þegar. Ritstjóri vísar á. Lítll búð til leigu á góðum stað í basnum. Afgr. vísar á. Gott fæðl fæst á hentugum stað í bænum. Afgr. vísar á. Nú geta menn komist að góðum kaupum á vefnaðarvöru og fatnaði í VERSL. JÓNS PÓRDARSONAR. Ósvlknar, ódýrar svlpur fást á Lindargötu 36, Þar fæst einnig fljót og góð viðgerð á svipum. beislistöngum og baukum. Kaupið ekki útlendar svipur. þær reynast ekki vel. G. Gíslason, silfursmiður. N okkrar kj öttu n n u r (tómar) fást í VERSL.JJÓNS ÞÓRÐARSONAR. Fæðl gott og ódýrt sem fyr í kaffi og matsöluhúsinu Hafnarstræti 22. Þar er sjeð um veislur og smá sam- sæti fyrir allt að 20 manns. Mest og best úrval af búsáhöldum og glervöru 1 VERSL. JONS PÓRDARSONAR. Góður relðhestur til sölu. Upp- lýsingar á skrifstofu Steinolíufjelagsins. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarniálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síöd. Talsími 124. BRJEFSPJÖLD sem allir þurfa að eiga og fást enn á afgr. Vísis eru: íþróttamótið 17. júní Afhjúpunin Jón Sigurðsson Kvennasundið Dalakútur nútímans Hrafninn og MT Rúðurelknlngurlnnl_______ Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.