Vísir - 28.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1911, Blaðsíða 4
Stormurinn losaði um klútinn, og hún misti hann úr höndum sjer. Frh. Ghr. Junchers Klædefabrik Randers. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld ellergamle uldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion dertilsen des gratis. Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 3x/4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyrir aðeins kr. 14,50. Þetta er sent burðargjaidsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. jjjhijbo jgjöllers jloedevarefabrik, Köbenhavn. Skólatöskur mest úrval hjá JF Srna jliríkssijni. Postur og engar frjettir. Fátt er sárgrætilegra en að fá engar frjettir þegar pósiar koma. Hví ekk* að fyrirbyggja að svo fari? Geris* áskrifendur að Over-Seas Daily Maili þá bregst ekki að þjer fáið miklar og greinilegar frjettir með hverjum pósti. íslandsafgreiðslan tekur við pöntun- um. gTAPAD - FUNDIÐ ^v Segulstál tapaðist nýlega í mið- bænum, góð fundarlaun í boði. Tal sími 236. Líkkransar og borðar mikið úrval. Selst mjög ódýrt á Óðinsgötu 10. Soffía Heilmann. íslensk flögg fást á afgreiðslu Vísis. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phll. Ivvöldskcla fyrir ungar stúlkur heldur undirrituð næstk. vetureinsog að undananförnu. Námsgreinar: íslenska, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Umsóknum verður veitt móttaka í Þingholtsstræti 16. p. t. Presthólum 4. ág. 1911. Bergljót Lárusdóttir. Ritfangaverslunin f Bergstaðastræti 3 flytur allskonar barnaskólaáhöld svo sem: spjöld, grifla, töskur, pennakassar, kortabækur, skrifbækur, stílabækur, teikniblýantar, stundatöflur, vasabækur og ótal margt fleira. TIL LEIGU EÐA SÖLU hús Sameignarkaupfjelags ReykjavTkur á Hverfis- götu 12 — besta íbúð með öllum þægindum og blóm- garði, og sjerlega góð sölubúð með skrifstofu og miklu vörurúmi. Lysthafendur snúi sjer til Hr, Sveins Björnssonar eða G. Gíslason & Hay. Kvöldskólinn í Bergstaðastræti 3 byrjar fyrsta vetrardag, 28. okt. Fyrirkomulag skólans er mjög líkt og við danska lýðháskóla. Nem- endur geta sjálfir valið um tilsögn í þessum námsgreinum: ís- lensku, dönsku, ensku, þýsku, stærðfræði, landafræðl, náttúru- fræði, sagnfræði, söng, handavinnu, likamsæfingum, bókfærslu. Kenslutíminn er 6 mán. Tungumálin kend með stöðugum tal- og rit- æfingum. Ekkert próf heimtað. Nemendunum nákvæmlega skift niður eftir kunnáttu. Úrvals kennarar í hverri námsgrein. Um- sækendur eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst, áður rúm þrýtur. Nánari upplýsingar hjá Asgrími Magnússyni. Talsími 208. Gott og ódýrt fæðl fæst í Póst- hússtræti 14B. Til sölu lítið slitnir karlmannskragar fyrir hálfvirði. Nr. 16—161/*. Afgr. vís- ar á. gg H Ú S NÆÐ I gg 2 herbergi fyrir einhleypa eða litla fjölskyldu til leygu. Talsími 236- Undlrrituð óskar eftir stofu með sjerinngangi. Kárastíg 3, María Hall- dórsdóttir, s'aumakona. Gott fæði fæst á hentugum stað í bænum. Afgr. vísar á. Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Upp- lýsingar Þingholtsstr. 8. B. uppi. Drengur nettur. vel til fara getur fengið atvinnu í kjötsölunni Austur- stræti 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.