Vísir - 01.10.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1911, Blaðsíða 3
V I S I R 23 ivöldskóla fyrir ungar stúlkur heldur undirrituð næstk. vetureinsog að undananförnu. Námsgreinar: íslenska, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Umsóknum verður veitt móttaka í Pingholtsstræti 16. p. t. Presthólum 4. ág. 1911. Bergljót Lárusdóttir. <-Zil Frá Landsslmanum. 3 fokks landssímastöðvar eru opnaðar á Kiðabergi og Efra-Hvoli og 3. flokks einkastöðvar á Hemlu, Miðey og Hólmum í Landeyjum. 29/h 1911. Landssfmastjórinn. fljettuðum sinum með steinsökku og snöru á neðri endanum,oger beitan festinnaní snöruna. Öngla kunna þeir ekki að búa til. En með þessu ófulikomna færi veiða þeir ýmiskonar fiska. Frh. Iðnskólinn. Skólinn verður settur mánudag 2. okt kl. 8 síðdegis. Þeir, sem vilja sækja um skólann, gefi sig fram við undirritaðann, er hittist best á Rannsóknarstofunni kl. 2—3 síðdegis. Sjerstök kensla verður {fríhendis- teikningu (kennari Þór. B. Þorláks- son) og í húsgagnateikningu (kenn- ari Jón Halldórsson), ef nógu marg- ir gefa sig fram. Asgeir Torfason. Gott fæöl fæst á hentugum stað í bænum. Afgr. vísar á. Fæði og húsnæði fæst í Fischer- sundi 3. gg HÚSNÆÐI gg Stór stofa með húsgögnum og sjerinngangi fæst á leigu 1. okt. Laugaveg 20 1. sal. Landafr. Mannkynssaga. íslandskort það, er fylgja átti landafræði Karls Finnbogasonar, 2. útg., kemur með Ceres í næstu viku og verður sent með næstu skipum og póstum til bóksala um land alt og skólastjóra þeirra og kennara, sem landafræðina hafa fengið frá útgef- anda. fslandskort þetta er bæði stærra og fullkomnara enn kort það, erfylgdi fyrstu útgáfu landafræðinnar. Með sama skipi koma og sögu- kort—með íslenskum nöfnum —til notkunar við lestur mannkynssög- unnar. Kort þessi verða og seld sjerstak- lega, en mjög ódýr. Guðm. Gamalíelsson. ensku og dönsku fæsi hjá cand. Halldórí Jónassynl Kirkjustræti 8Bn. Hittist til mán- aðamóta í Lækjargötu 6B1 helst kl. 2-3 og 7—8. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds GristiMsið í skóginum. Rússnesk saga eftir Gaston. Þýdd úr Dönsku. ---- Frh. Svo gekk hann til móðursinnar og stundi við, Hann faðmaði hana að sjer og sagði: »Þú mátt ekki reiðast mjerfyrir það, að jeg kom með stúlkuna heim til þín. Jeg gat ómögulega fengið mig til að standa aðgerða- laus og láta hana farast. Jeg veit ekki um, hvað hefur rekið hana til þessa örþrifaráðs, en jeg álít það sjálfsagða mannúðar- skyldu, að reyna að minsta kosti að hugga hana.« Hann gat ekki haft augun af andliti hinnar fríðu stúlku. »Þú þekkir hana ekki.og veist ekki heldur, hvað hún heitir?« spurði móðir hans ogtalaði hægt og seint. »Jeg veit alls ekkert um hana, móðir mín. Við verðum að bíða þangað til hún raknar við. Hún eer aðeins í yfirliði.« Gamla konan hneigði sig til samþykkis og fór nú að stumra BÍTÐ TIL LEIG-U. Stór og góöbúð, áreiöanlegaá einum allra besta stað í bæn- um, er til leigu frá 1. maí næstk. Mjög hentug fyrir Vefnaðarvöru eða þvíumlíkt. Þeir, er kynnu að vilja leigja slíka búð.gjöri svo vel og sendi nafn sitt í lokuðu umslagi merkt Vefnaðarvörubúð á afgr. >Vísis«, og mun þá húseigandi gefa viðkomandi manni nánari upplýsingar. yfir stúlkunni með móðurlegri umhyggju. Hún njeri hendur hennar, sem stirðar voru af kulda, og vermdi þær og þurkaði burtu snjóin sem farinn var að bráðna í andliti hennar. »Hún er fríð Pjetur*, sagði hún lágt við son sinn, »og hún hefur sjálfsagt kvalist mikið.« ( Hinn ungi maður fór nú úr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.