Vísir - 03.10.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1911, Blaðsíða 3
V í S 1 í: 27 ur hafði áður þótt. Það var auð- skilið að jeg ðræddi meira á epla- sölunni þó jeg hjeldi áfram skóla- veru minni. Næsta morgun vakti jeg máls á þessu við kaupmanninn. Hann full- vissaði mig um, að jeg í þjónustu sinni fengi mikiisvarðandi fræðslu og að ef jeg vildi vera áfram hjá sjer, þá skyldi jeg þegar fá að árs- launum 8 Sterlingspund. Jeg varð kyrr og við Iok ársins, hækkaði hann kaup mitt svo jeg fekk 24 Sterlingspunda, síðan 32 og síðast 40 Sterlingspunda árskaup. í stuttu máli, af því að jeg var sonur ekkjunnar, og einn í ráðum, þá fekk hann talið mig á það, að vinna hjá sjer fyrir sama kaup og hann borgaði öðrum »assistentinum« auk fœðis og húsnœðis. Jeg ræð aldrei búðarinann, skrifstofuþjón eða nokkurn mann, án þess að hugsa um, hve illa fyrsta húsbónda mín- um fórst við mig. Oft bar það við, að ferðamenn komu, er Ijetu mikið yfir því, hve vel gengi að græða fje í Bandaríkj- unum. Þetta æsti ímyndunarafl okkar búðardrengja, og það svo að lokum, að jeg og fjelagi minn einn ásettum okkur, að fara til Chikago- borgar, og reyna þar lukkuna. Við voruin báðir um 17 ára að aldri, og grænir, sem grasið er frekast í Canada. Frh. Gristihúsið í skóginum. --- Frh. Það var ekki fyrri en eftir svo sem fjórðung stundar, að krampadrættir komu íandlit stúlk- unnar, og samtímis opnaði hún augun. »Verið þjer róleg, góða vina,« sagði frú Belosoff. »Sonur min fann yður í gær- kveldi í þessu voðaveðri og flutti yður hingað, og nú skuluð þjer reyna að hressast.« Stúlkan reis upp snöggvast. »Jeg vildi deya«, hraut henni af munni. »Á morgun hlýt jeg þó að fara hjeðan og burtu úr St. Petursbnrg, með þeim sem jeg hata mest.« Pjetur Belosoff færði sig nær. »Geti jeg á nokkurn háttorðið TIL LEIGU EÐA SÖLU hús Sameignarkaupfjelags Reykjavíkur á Hverfis- götu 12 — besta íbúð með öllum þægindum og blóm- garði, og sjerlega góð sölubúð með skrifstofu og miklu vörurúmi. Lysthafendur snúi sjer til Hr, Sveins Björnssonar eða G. Gíslason & Hay. c)g) œ völdskóla fyrir ungar stúlkur lieldur undirrituð næstk. vetur eins og að undananförnu. Námsgreinar: íslenska, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Umsóknum verður veitt móttaka í Pingholtsstræti 16. p. t. Presthólum 4. ág. 1911. Bergljóí Lárusdóttir. yður að liði, þá ráðið þjer yfir mjer«, saði hann. Pað var ekki laust við að niál- rómur hans væri ofurlítið óstyrkur. Stúlkan hafði talað um mann, sem hún hataði svo, að hún leitaði dauðans hans vegna. Hún leit til hans þakkandi augum, en grúfði sig svo strax ofan í koddann í örvæntingu. »Mjer getur víst enginn hjálp komið að liði«, stundi hún upp. Á meðan þessu fór fram, bar gamla konan heitt te á borð fyrir þau, og neyddi stúlkuaumingjann tilað neyta hinshressandi drykkjar- Hollur friður ríkti í hinu nota- lega herbergi.—Ekkert hjóð heyrð- ist nema suðan í tekatlinum. Lengi þagði hin unga stúlka, en stór tárblikuðu í augum henn- ar. Hún kunni strax svo vel við sig í þessum litla hóp, og fanst sem væri hún heima.og þó hlaut hún að skilja þetta góða fólk,og fara til eyðilegs hjeraðs í fylgd með manni, sem henni stóð veru- Ieg ógn af. Hrollur fór um hana á ný. Maðurinn var faðir hennar. »Þið spyrjið mig ekki einu sinni um nafn mitt og þær á- stæður, sem hafa knúð mig til að leita dauðans í Nevafljótinu,« sagði hún allt í einu. »Nei«, sagði Belosoff hrein- skilnislega. »Ef Pjer álítið okkur makleg trausts yðar, munuð þjer segja okkur þetta óspurt, sje svo ekki, mun hvorki jeg nje móðir mín angrayðurmeð óþarfa spurn- ingum. Par á móti Iangar okkur til að ljetta undir með byrði yðar.« »Jeg heiti Sonja Litninoff, og jeg hefi dvalið hjer í Pjetursborg* þangað til í gær, hjá fjölskyldu einni, sem er í ætt við föður minn. Faðir minn býr í hundrað mílna fjarlægð hjeðan, og lifir á greiðasölu. Fyrir nokkrum dög- um kom hann hingað og sagði mjer þá, að jeg ætti að fara heim með sjer. Fjárhagur hans hefur batnað snögglega, og þar sem hann því nær á ekkerUá eftir frá fyrri tímum nema barn sitt og ást sína á því, hefur hann ákvarðað að taka mig með sjer heim.« Sonja þagnaði. Frh. Brjefspjöld sem allir þurta að eiga og fást enn á afgr. Vísis eru: Iþróttamótið 17. júní Afhjúpunin Jón Sigurðsson Kvennasundið Dalakútur nútímans Hrafninn og HRT Rúðurelkningurlnn!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.