Vísir


Vísir - 12.10.1911, Qupperneq 4

Vísir - 12.10.1911, Qupperneq 4
Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Fennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrarl f 40 potta brúsum. Brúsamir Ijeðir skiftavinum ékeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið uni þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. I I I Rammalisíar eru bestir og ódýrastir í Bankastræti 14. Myndir innrammaðar fljóft og vel Talsími 128 JÓH ZOGga. ÍBtiÐIR TIL LEIGU í Reykjavík á Hverfisgötu 12 — 7 herbergja íbúð. — 33 2 — — — - Lindargötu 43 5 _ _ í Hafnarfirði 2 þægilegar íbúðir f nýlegu húsi. Nánari upplýsingar gefa G. Gíslason & Hay. Tóóakskaup eru og verða ávalt bezt í Tóbaksverslun B, P. Leví, Austurstræti 4. Verð og vöruvöndun fer þar sam- an, og úrval af alls konar Tóbaki, Vindlun Cigarettum, og þvi tilheyr- andi er ei *annarstaðar stærra á öllu landinu. Meðmælin bestu eru. Dagleg fjöigun viðskiftamanna. ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jénassyni Kirkjustræti 8Bn. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. Tilsögn í fortepl no og orgelspili veitir Áslaug Ágústsdóttir, Þingholtsstræti 18 (niðri). Tiísögn í orgelspili veitir, eins og að und- anförnu Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26, Valgerður Ólafsdóttir Smiðjustíg 12 kennir, eins og að undanförnu alls- konar saumaskap (handiðnir), teikn- ar á o. s. frv. Birkibeinar komu út í fyrradag. í þeim er meðal annars: Kveðja til háskóla Noregs á hund- raðára hátíð hans frá íslenskum stúd- entum í Reykjavík. Háskóiahátíðin í Noregi, ítarleg frásögn um hana. Sjálfstœði íslands og sigurvonir, stjórnmálagrein. Ragnar Lundborg með mynd. Um Þjóðjarðarsölu. Stjórnarskráin og heimastiórnin. Macody Lund skrifar f Verdens Gang á móti Knúti Berlin um ís- landsmál ofl. ofl. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.