Vísir - 15.10.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1911, Blaðsíða 1
16 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. 25 biöðinfrá24. sept.kosta:Áskrifst.50a. Afgr.ísuðurendaáHotellsland l-3og5-7 þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augi.sem tímanlegast. Sunnud. 15. október 1911. Sól í liádegisstað kl. 12.13' Háflóð kl. 11,17' árd. og 11,43' síðd. Háfjara kl. 5,29' árd. Afmæli 1 dag. Frans Edv, Siemsen fv. sýslumaður Árni Thorsteinsson, ljósmyndari. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2 Náttújugr.safnið opið kl. I1/.,—21 /._,. Póstar á morgun : lngólfur kemur frá Sandgerði. Enginn vill að elskan dvíni, allir kjósa' að gullið skíni á tengdam mundum svanna’ og sveins. »Hringina kauptu«, hún h víslar vini, »hjá honum Birni Árnasyni, >það gerir þá held jeg, enginn eins; »nöfnin okkar nett hann grefur »eg nokkra’ hef sjeð,ergerthann hefur »og líkuðu svo lista vel. »Það skal vera, það er gaman »þangað straks við göngum saman, »sporin ei eg á mig tel. Jeg hefi fengið tækifæriskaup á yfir sem komu núna með »Ceres«. Þessi sjöl verða seld með svo óvenjulega lágu verði’ að fólk mun aidrei hafa dreymt um annað eins. Gerið svo vel að lfta á SJÖLIN á mánudaginn. Dr. Jón Þorkelsson landsskjalavörður. Frambjóðendur til alþingis eru að þessu sinni 6 hjer í bænum. Höfuðstaönum veitti varla af þeim öllum, eftir mannfjölda tiltölu hjer, en ekki fær hann nema tvo. »Sá á kvöl sem á völ.« Hjer gefur að sjá mynd af hin- um ytra manni þeirra allra nema eins (mynd af Dr. O. Finnbogasyni fjekst ekki að þessu sinni, kemur vonandi í þriðjudagsblaðinu). Magnús Th. Blöndahl trjesmíðameistari ‘Jtá lötvdum evVetvdvs Frægur skáksigur Islendings. 23 f. m. kom til Kaupmanna- hafnar stórfrægur skákmeistari Capa- blanca að nafni, ættaður frá Kúba*. Hann er ekki nema tvítugur að aldri en hefur telft manntafl síðan hann var fjögurra ára gamall og ferðast nú um Norðurálfu að tefla við helstu I skákmeistara álfunnar. í Höfn stóð hann að eins við rúman dag. Telfdi fyrst manntafl með lifandi mönnum á gólfinu í »Palads hótellet« og vann. Sfðan telfdi hann 22 skákir í einu við 22 hina færustu taflmenn iðnaðar- mannataflfjelagsins. Hann varóvenju fljótur að leika. Leit á taflið og Ijek þegar og þaut svo til næsta tafls. Á 45 mínútum ljek hann 352 leiki eða uni 8 leiki á mínútu. Hann vann 15 töflin, 4 urðu jafntefli, en í þrem tapaði hann. Einn íslend- ingur telfdi þarna og tapaði Capa- blanca taflinu við hann. íslending- urinn er unglingspiltur Eggert Ouð- mundsson að nafni, sonur Guðm. Jakobssonar trjesmiðs hjer. Eggert stundar sönglist í Höfn. Hafi hanp þökk fyrir taflið. ') Mynd hanserí Vísisglugga í dag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.