Vísir - 15.10.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1911, Blaðsíða 1
147 VISIR 16 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá24. sept.kosta: Áskrifst.50a. Sendútum landóOau.—Einst.blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Sunnud. 15. október 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,13' Háflóð kl. 11,17' árd. og 11,43' síðd. Háfjara kl.5,29' árd. Afmœli f dag. Frans Edv. Siemsen fv. sýslumaður Árni Thorsteinsson, ljósmyndari. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2 Náttújugr.safnið opið kl. 1'/.,—2'/,,. Póstar á morgun : Ingólfur kemur frá Sandgerði.______ Enginn vill að elskan dvíni, allir kjósa' að gullið skíni á tengdam mundnm svanna' og sveins. »Hringina kauptu «¦, hún h víslar vini, »hja honum Birni Árnasyni, »það gerir þá held jeg, enginn eins; »nöfnin okkar nett hann grefur »eg nokkra' hef 'sjeð, ergert hann hefur »og líkuðu svo lista vel. »Það skal vera, það er gaman »þangað straks við göngum saman, »sporin ei eg á mig tel. [±±±±±±±±±±±±±± Jeg hefi fengið tækifæriskaup á yfir 100 Chasemírsjölnm, sem komu núna með »Ceres«. Þessi sjöl verða seld með svo óvenjulega lágu verði' að fólk mun aldrei hafa dreymt um annað eins. Gerið svo vel að líta á SJÖLIN á mánudaginn. jfr Árni Eiríksson. jt • '^n' •^p '^n' '^p' '^pt *^* *^* 'v' *V* *** *r* *^T* *^P* *^F* *^P* "^* *^r* "V* '^P' ¥WK Frambjóðendur Dr. Jón Þorkelsson landsskjalavörður. til alþingis eru að þessu sinni 6 lijer í bænum. Höfuðstaðnum veitti varla af þeim öllum, eftir inannfjölda tiltölu hjer, en ekki fær hann nema tvo. »Sá á kvöl sem á völ.« Hjer gefur að sjá mynd af hin- um ytra manni þeirra allra nema eins (mynd af Dr. Q. Finnbogasyni fjekst ekki að þessu sinni, kemur vonandi í þriðjudagsblaðinu). Magnús Th. Blöndahl trjesmíOameistari ^rvá löwdum et\et\d\s Frægur skáksigur Islendings. 23 f. m. kom til Kaupmanna- hafnar stórfrægur skákmeistari Capa- blanca að nafni, ættaður frá Kúba*. Hann er ekki nematvítugur að aldri *) Mynd hanserí Vísisglugga í dag en hefur telft manntafl síðan hann var fjögurra ára gamall og ferðast nú um Norðurálfu að tefla við helstu I skákmeistara álfunnar. í Höfn stóð hann að eins við rúman dag. Telfdi fyrst manntafl með lifandi mönnum á gólfinu í »Palads hótellet« og vann. Síðan telfdi hann 22 skákir í einu við 22 hina færustu taflmenn iðnaðar- mannataflfjelagsins. Hann varóvenju fljótur að leika. Leit á taflið og ljek þegar og þaut svo til næsta tafls. Á-45 mínútumljekhann 352 leiki eða um 8 leiki á mínútu. Hann vann 15 töflin, 4 urðu jafntefli, en í þrem tapaði hann. Einn íslend- ingur telfdi þarna og tapaði Capa- blanca taflinu við hann. íslending- urinn er unglingspiltur Eggert Guðr mundsson að nafni, sonur Guöm. Jakobssonar trjesmiðs hjer. Eggert stundar sönglist í Höfn. Hafi hann þökk fyrir taflið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.