Vísir - 15.10.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1911, Blaðsíða 2
62 V í S I R ■T Prófessor Lárus H. Bjarnason. GrÍStÍllÚSÍð í skógiiium. --- Frli. Hann starði hugsandi fram fyrir sig, en hrökk alt í einu við, því hann heyrði að barið var að dyrum. Frú Belosoff Ieit inn til hans. »Hjer er kona úti,« sagði hún. »Jeg sá hanakoma akandi í sleða. Ökumaður- inn er í dýrri loðkápu, sem bendir á, að konan muni vera einhver hefðarfrú. Jeg mun eiga að láta hana koma hjer inn?« Belosoff stóð snögglega upp úr sæti sínu og strauk hárið frá enninu. »Láttu liana bara koma hingað inn nióðir mín», svaraði hann. Hún fór og gjörði sem fyrir hana var lagt. Hún opnaði útidyrnar og sá úti fyrir hefðarkonu klædda dýrindis loðskinnum. »Má jeg spyrja, hvort Pjetur Belosof á hjer heima?« spurði hún. »Alveg rjett! sonur minn og jeg bú- um í þessu húsi«,svaraði gamla konan. »Pjer eruð þá móðirhins unga manns,« sagði hefðarkonan og virti frú Belosoff vandlega en ekki óvingjarnlega fyrir sjer. Yfirdómari Halldór Daníelsson. Dóceni Jón Jónsson. »Svo er það, frú mín«, sagði frú Belosoff. »Görið þjer svo vel að konia inn. Sonur minn er \ herbergi sínu.« Konan skrautklædda gekk nú inn ganginn, og kom Belosoff þar á móti henni. Hann sá strax að kona þessi var frú Irina Markowna. Hann gaf henni bendingu um að hún mætti ekki láta móður sína vita hver hún væri, og var svo að sjá, sem Irina skildi þá bendingu. Hún gekk inn í stofuna og sagði hálfhátt: »Jeg hefi mikilsvarðandi málefni að tala við yður um.« Belosoff ýtti stól til hennar og bauð henni að setjast. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.