Vísir - 17.10.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1911, Blaðsíða 1
M8 * 17 Tism Kemur venjulegaút kl.2 síödegis sunnud. 25 blööinfrá24. sept.kosta:Áskrifst.i50a. Afgr.ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 pnöjud, miðvd., fimtud. og föstud. Send út um landóO au.—- Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast Albeti veiknr, Þriðjud. 17. okióber 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,13‘ Háflóð kl. 1,42‘ árd. og 2,12‘ síðd. Háfjara kl.7,54‘ árd. og 8,24 síðd. Afmæll f dag. Fró Guðrún Kristjánsdóttir. Gísii Finsson, járnsmiður. Póstar á morgunc Ingólfur fer til Borgarness. Hafnarfjarðarpóstur^kemur og fer. Alftanespóstur kemur og fer. f dagi Ceres fer til útlanda eftlr kl. 0. Ur bænum. Aukakennari við kennaraskólann hefur ráðherra skipað(9. þ.m.) Jónas Jónsson frá Hriflu. Yfirfiskimatsmaður á ísafirði Kristinn Magnússon, áðurkaupmað- ur hjer, hefur sagt því starfi lausu. Umsóknarfrestur um starfiðjer til 1. des. Á verslunarskólanum eru nú 82 nemendur og varð að vísa mörg- um frá miðdeild skólans sökum rúmleysis. Jxí úUotvdum Fyrsta loftskip fer yfir Atlantshafið Þessa dagana. Næstu daga (í þessum mánuöi) leggur loftskipið Akron upp frá Atlantic City (borg með 30 þús. íbúa) í New Jersey og er ferðinn heitið yfir Atlantshafið til Norður- álfunnar. Miljónamæringar í Vest- urheimi kosta förina, en vjelafræð- ingar þeir sem voru með Wellmann, er hann reyndi þessa för fyrir nokkru, fara nú aftur þessanýuför. Annars er öllu um förina stranglega haldið leyndu. Menn vita þó að á loft- farinu verða Markoni firðritaáhöld og hafa allar Markonistöðvar á og við norðurhluta Atlantshafs verið beðnar að koma á framfæri skeytum sem þeim kunna að berast frá loft- fðrlnni. Fyrrum íslandsráöherra og dóms- málaráðherra Dana Alberti, sem um tíma hefur verið í hegningarhúsinu í Horsens (sjá Vfsi 10. tbl.) er nú mjög að fara að heilsu, hann hefur verið lengi á sjúkrahúsi og ljettist þar um 60 pund en ekki batnaði honum að ráði, er hann nú sagður mjög breyttur að útliti og óþekkjan- legur. Hann hefur verið að Iæra Spönsku og haft tilsögn í henni á hegningar- húsinu. Ætla menn að hann hyggji á að fara til Suðurameríku ef að hann sleppur lífs úr hegningarhús- J.... --.: i—.. -■»>. m-k**** r >•. - -- rr~r-->. tehstisst'S * ..•.•»>- \.; • ...v. i I . V... • rs^sssasa$U/ýsxm9. 'Jiiittíw ‘.r ~rr.:r.r.^a Þrettán'ghundruð manns þrjá daga matarlausir á sjo- hrakningum. Á mánudagsmorguninn 2. þ. m. kom gufuskipið Castlegath (frá New- castle 12615 tons að stærð) til Malta (bresk eya f Miðjarðarhafi) með þrettán hundruð manns fráTripoIis. Á föstudagsmorguninn, er skipið lá á Tripolishöfn og verið var að ferma það með eaportograsi (sem notað er í mottur og til pappfrs- geröar) kom boð frá enska ræðis- manninum þar um að skipið tæki þegar við enskum flóttamönnum. Þeir urðu alls þrettán hundruö sim- an, karlar, konur og börn og var þegar lagt af stað án þesS að taka með nokkuð af matvælum. Skipið var þrjá daga í sjóhrakningum áður en það náöi til Malta og voru menn nær danöa en Iífi úr hungri, Þegar inn á höfnina kom kall- aði hver maður á brauð og vatn og var það sótt í mesta flyti. Verst báru auðvitaö aumingjt börnin sig sem voru hágrátandi af sulti og þorsta og ein unglingsstúlka dó. Fólk þetta hafði ekki haft nema 2 klukkutíma til að búa sig og kom- ast á skip og höföu margir orðiÖ Nú með s/s Ceres hefi jegfeng- ið afar stórt úrval af allskonar Handsápum sem eru seidar svo ódýrar að undran sætir. t»jer fáið árelðanlega hvergl eins góð kaup á handsápum eins og hjá mjer. MAGNÚS ÞORSTEINSSON, Bankastræti 12. UNDIRRITUÐ tekur i móti alls- konar prjóni. Fljót og góö afgreiðsla. Guðríðurjónsdóttir, Hverfisgötu 17, Tóbakskaup eru og verða ávalt.* best’íjffj Tóbaksverslun R. P. Levf, Austurstræti 4. Verð og vöruvðndun fer þar sam- an, og úrval af alls konar Tóbaki. Vindlun Cigarettum, og þvf tilheyr- andi er ei annarstaðar stærra á öllu landinu. Meðmælin bestu eru, Dagleg fjölgun viöskiftamanna. að skilja eftir aleigu sína. Hörm- ungunum á þessari ferð veröur ekki með orðum'/Iýst. Þessum hóp var þjappað saman íjjdestinni.'íjE’Aftaka stormur var á og menn yfirkomnir af sjóveiki og||hungri : en-^örvænt- ingaróp kváðu við um alt. Er þetta hin hræðilegasta stund í Iífi allra þeirra er með skipinu voru. . Stríðið tnilli Itala og Tyrkja. Það hófst svo sem áður cr getið 29, f. m. Daginn áður höfðu Ttalir sent Tyrkjum síðustu tilboð sín og gefið þeim 24 tíma frest, til þess að svara. Sama dag höfðu og ít- ölsk herskip Iagst úti fyrir mynni Tripolis-borgar. Daginn sem lýst varyflr stríðinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.