Vísir - 18.10.1911, Síða 3
V í S I R
7l
ÍBtíÐIR TIL LEIGU
í Hafnarfirði 2 þægilegar íb.íðir í nýlegu húsi.
Náiiari upplýsingar gefa
G. Gíslason & May.
im fiosta&yév.
Frá í dag og til mánaðaiioka lel jeg allan til-
búinn fatnað, fraka9 regnkápnr og nærföt með
20°[o afslæíti.
Þeíta eru veruieg kostakjör því hið upphaflega verð er afar
iágt og tilbúinn fatnaður frá mjer er fyrir löngu viðurkendur
að gæðum.
Af ieirvöru og búsáhöidum er til mikið úrval og er selí með
10°!0 afslætti.
SSEauðsynjavðrur aiiar með mjög góðu verðí.
Sankasfræti 12.
G-istihusio i
skóginum.
---- Frli.
»Það er þá meining yðar að
jeg eigi að leggja árar í bát - sagði
lrina og liorfði hvasst á leyni-
lögregluþjóninn. »Það getið þjer
ómögulega heimtað af mjer. Ein-
hver innri rödd hrópar stöðugt
á hefnd yfir morðingja manns
míns.«
Belosoff ypti öxlum.
»Jeg hefi gjört skyldu mína út
í ystu æsar,« sagði hann, »og
jeg efast um að meira sje hægt
að gjöra.«
»Þjer verðið að hefja rannsókn-
ina að nýju« sagði Irina með
kappi.
»Hvert á jeg að snúa mjer?«
spurði Belosofí. »Er máske enn-
þá eitt eða annað svæði eftir,
sem jeg hefi ekki leitað á?»
»Oetur verið« svaraði ekkjan.
»Að rnaður minn sje dauður er
vafalaust. Lík lians hefur þegar
lengi legið undir snjónum, sem
stöðugt ber niður á eyðisvæðum
þessum. Sjerhver fjúkhnoðri, sem
snertir andlit mitt veldur mjer
sársauka, og kærir mig að hefna
glæpsins. — Hafið þjer gefið yfir-
manni yðar skýrslu um seinni
tilraun yðar?«
»Nei,« svaraði Belosoff í döpr-
um róm. »Jeg er þegar kominn
í ónáð, og ætla nú að fara að
biðja um orlof um lengri tíma.<
»Ojörið þjer það sagði Irina
áköf. Þjer getið þá notað þenn-
an frítíma yðar til að vinna einn
og óháður að mínum áhugamál-
um.«
»Væri nokkurt minnsta útlit
fyrir árangur af því, gæti jeg ekki
hugsað mjer betra verkefni,* svar-
aði hann með sannfæringu.
Irina tók brjef úr vasabók sinni.
»Jeg hef fengið þetta brjef frá
bróður mínum,« sagði hún. Af
tilviljun hefur ltann getað aflað sjer
nokkurra staðreynda.*
Hinn ungi maður þreif brjefið
og las það í ftýti.
Það glaðnaði yfir honum með-
an hann var að lesa.
Irina veitti því eftirtekt og
sagði:
»Hjererbent í nýja stefnu, haf-
ið þjer einnig rannsakað þar?«
- »Já,« Svaraði Belosoff. »En jeg
verð að játa, að þar hef jeg ekki
rannsakað jaínríkt og annarsstað-
ar. Hjeraðið liggur enn fjær
járnbrautinni en öll hin, sem jeg
fór um. Að þessu var ekkert,
sem gaf ástæðu til að ætla, að
maður yðar hafi verið einmitt
þar.«
»Jeg hafði ekki heldur nokkra
hugmynd um það, fyrri en jeg
fjekk þetta brjef,« sagði Irina.
»Hafið þjer Ijósmynd af mann-
inum mínum hjá yður?«
»Nei,« svaraði leynilögreglu-
þjónninn.*
»Jeg tók eina með mjer« sagði
Irina og iagði um leið ágætlega
gjörða ljósmynd á horðið.
Myndin var af manni á besta
aldri, dökkum á hár og skegg og
með frjálslegan svip. Myndin
benti og til þess, að maðurinn
væri mikill vexti og hraustur.
Hefði Iwan Markowna fallið
fyrir lævíslegri fyrirsát, mátti eiga
það víst, að barður bardagi
hefði orðið áður en hann var
v drepinn.
i Belösdff velti þe'ssu öílu fýrir
sjer í huga sínum og sagði svo
snögglega:
»Jeg skal fúslega hefja rann-
sóknina að nýju.«
Irina stóð upp.
»Við skulum þá ekki eyða fleiri
orðum um þetta«, sagði hún.
»Hvenær leggið þjer af stað?«
»Snemma í fyrramálið*, svaraði
Belosoff.
Irina hneigði höfuðið, og tólc
svo úr vasabók sinni ávísun á
mikfa fjárhæð, og rjetti Belosoff
hana.
»Þjer þurfið efiaust á miklum
peningum að halda,« sagði hún.
»Jeg bið yður að halda óspart
á fjenu í hverja átt sem er, eins
með tilliti til mútugiafa og verð-
launa. Minnist þess, að einka
lífsákvörðun mín er að koma
þessum glæp upp, eðaað minsta
kosti að finna lík mannsins
míns.«
Belosoff tók þegjandi við á-
vísuninni. Frh.
OFN til sölu. Einnig gamlar hurðír
ó. fl. Gjafverð. ÖSTTLUND.