Vísir - 18.10.1911, Page 4

Vísir - 18.10.1911, Page 4
72 V I S l R Það er hreinasti óþarfl að anglýsa á göt- unum, þegar auglýst er í Yísi. Best kaup á Fatoaði, Regnkápum og Yfirfrökkum hjá Th. Thorsteinsson & Co. Verslunarskölinn. Ennþá geta fáeinir komist að í undir- búningsdeild, en verða þá að gefa sig fram ÞEGAR í STAÐ. Nýkomið í verslunina KAUPANGUR DRENGJAFÖT og KARLMANNSFÖT með óheyrt lágu verði. SKÓFATNAÐUR KARLA og KVENNA ungra og gamalla, ÓDÝRARI en hjá öðrum en þó BETRI, sjerstaklega vil jeg benda mönnum á, að DRENGJ ASTÍGVJEL og VERKM ANN ASTÍGVJEL eru frámunalega vönduð og ódýr. Páll H. Gríslaon. Nú með e/s Ceres hefijegfeng- ið afar stórt úrval af aliskonar Handsápum sem eru seldar svo ódýrar að undran sætir. Þjer fáið áreiðanlega hvergi eins góð kaup á handsápum eins og hjá mjer. MAGNÚS ÞORSTEINSSON, Bankastræti 12. ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8Bn. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. Hljóðfæralsiátíur. Undirritaðir taka að sjer að sjá um hljóðfærasiátt (Fiðla&Klaver) við dansleiki hjer íbænum í vetur. Til viðtals kl. 7-8 síð. Ringholtsstræti 7. P. O. BERNBURG. JÓN ÍVARSSON. Hestur óskast til fóðurs. Upp- lýsingar á Kárastíg 2. TAPAD-FUNDIÐ Siifurhálsband týnt síðistliðinn sunnudag. Afgr vísar á eiganda. Góð fundarlaun í boði. V I N N A Telpa óskast 4—5 tínia á dag til að gæta barns. Ingólfsstræti 8 (uppi). Stúlka óskast. Upplýsingar Bergstaðastræti 30. Fæði og húsnæði Gott fæði fæst á Laugaveg 20B niðri. Fæðl og húsnæði fæst á Hverfis. götu 33 Fæði fæst á Bókhlöðustíg 6B uppi. 3 herbergi og eldhús fæst til leigu í þessum mánuði. Upplýsing- ar á Bergstaðarstræti 11A. KAUPSKAPUR Piuds-Chaiselonge, eikarborðog ruggustóll til sölu. Afgr vísar á Orgel til sölu með mjög góðu verði Afgr. vísar á. Guitar er til sölu. Afgr. vísar á Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. S T I M P L A R eru útvegaðir á afgr. Vísls Sýnlshornabók liggur frammi. Augiýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast almennt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.