Vísir - 29.10.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1911, Blaðsíða 1
157 J~. -¦*¦' Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Sunnud.29.okióber 1911. Sól í hádegissrað kl. 12,lV Háflðð kl. 9,52' árd. og 10,26' síðd. Háfjara kl. kl. 4,4 síðd. Afmæii í dag. Fiú Bryndís Zoega. Steingr. Ouðiiiiindsson, trjesmiður. Þjóðmenjasafn kl. 12—2. Nnttíínigripasafn kl l1/., ~2'/2. Um sannanir fyrir nálægð talar D. Óstlund í SÍLÓAM við Grundarstíg í kveld (sunnudag) kl. 6J/2- Allir velkomnir. I Reykjavík eru kosnir Lárus H. Bjarnason, próf- essor með 924 atkv. og JónJónsson dócent með 874 atkv. Dr. Jón Þorkelsson haat 657 atkv. Magnús Ðlöndahl hlaut 653 atkv. Halldór Daníelsson hlaut 172 atkv. 'Ouðm. Finnbogason hlaut 82 atkv. Á ísafirði er kosinn Sigurður Stefánsson prest- ur með 115 atkv. Kristján H. Jónsson hlaut 111 atkv. Sigfús H. Bjarnason hlaut 63 atkv. Á Akureyri er kosinn Guðl. Guðmundsson bæar- fógeti með 188 atkv. Sigurður Hjörleifsson hlaut 134 atkv. Á Seyðisfirði er kosinn Dr. Valíýr Guðmundsson með 88 atkv. Kristján Kristjánsson hlaut 60 atkv. í Vestmannaeyum er kosinn Jón Magnússon bæarfógeti með 99 atkv. Karl Einarsson hlaut 72 atkv. 25 blóðin frá 29. okt. kosta:Áskiifst.50n. Seild út iiin tandÚO.,-iu.— Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotellsland l-3pg5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. "%Jú hefi Jeg flutt vinnustofu snína á Hótel fsland. Snngangur af Vailarstræti, og vonast jeg til af liinum heiðruðu viðskiftavinum að þeir Síti eins inn tll mín, þar eð jeg sel alit ódýrara en áður. VmmUQARFYLLST. íessen. Frá kosningunni. Hvernig atkvæði fjellu. G. F. og H. D. fengu saman 60 atkv. — - J. J. - — - J. P. - - — • L.H.B. -- -- - M. Bl. — H.D.og J. J. — - J. Þ. - — - L. H. B. — — - M. Bl. — J- J- og J. P. - — - L. H.B. — — - M. B. — J. Þ.ogL.H.B. -- — - M. B. — L H.B.ogM. B,— 6 5 6 5 23 11 73 5 5 829 l.í ua. 626 6 1681 •- Sjálfstæðismenn höfðu úti tvo hestvagna með tjaldiyfirog var þar áletraður kjörseðill og krossaður eins og vera bar. Þar yfir voru 2 íslehskir fánar en bjöllur hringdu inni. Þessir vagnar brunuðu um bæinn fram og aftur, allan morgun- inn. Kosningaathöfnin byrjaði á há- deg'. Kjósendum var skift í 6 deild- ir eftir stafrofsröð og yar lengst af mjög mikil aðsókn að kosningun- urn. Byrja átti að telja atkvæðin kl. 8, en þá var enn mikið eftir af kosn- ingum og varð ekki farið að telja fyr 'en kl 11 10'. Sú tálning stóð yfirfreka 4 tima Wá 'tií. kl. 3,15' í nótt. Heimastj. atkv. eru þá 829 Sjálfst. .626. Andbanns. — 60 Utanflokka -- 166 SKATJTAE eru ódýrastir í „Liverpool". Fljótir nú!!! 1681 atkv. Mikið gekk hjeráígær, kosninga- dag'nn. Meir en nokkru sinn áður við kosningar. . Kl. 7 árd. Ijetu kosningaskrifstof- urnar fara að »bóhiba'rdera« húsin. Tugir manna þutu um allan bæinn með mislit blöð er á voru skráðar verstu skammir >m andstæðingana. Heimastjórnarmenn voru ötulastir í þeirri skothríð, en allmikið kom frá Sjálfstæðismönnum og nokkuð frá andbannirigum. Blaðadrífan stóð langt fram á dag. Fundur í st. Dröfn Þriðjudaginn 31. okt. Áríðandi að allir mæti. Síldar og Þorskanettekur undirritaður að sjer aö gera við fyrir mun lægra verð en gerst hefur. Einn- ig saumar óg gerir sami við báta- segl. «/io 'H BjarniSvems". Ranólfshús. Klapparst. ^TAPAD-FUNDIÐ^ Kvenmannsúr tapaðist hjer á götu. Skilist á Klapparstíg 1 gegn functarlaunum'. Búrhvalstennur ágætar í bauka o. s. frv. fást í Qodthaabsverslun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.