Vísir - 03.11.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1911, Blaðsíða 3
V I S 1 R 19 Gristiimsið í skóginum. Handa drcnqium: e<V)(b 4_/J Aiföi ýmsar geiðir og stærðir Yfirfrakkar bláir og mislitir iRegnkápur og ólíubornar Buxur stakar Peysur úr ull og bómull frá 4.50—11.50 - 7.00— 9.00 - 6.50-15.00 - 1.25— 3.90 - 1.15— 4.40 Handa unglingum: Aiföt svört og niislit - 10.50—35.00 Yfirfrakkar nýasta gerð - 14.C0—35.00 Euxur stakar - 5.80—15.00 Regnkápur nýtísku gerð - 11.00—35.00 Oiíubornar (glanskápur) - 7.00— 7.50 Ilanda fullorðnum: ci<£,(b Alföt mislit, ein- og tvíhnept Kamgarnsföt svört Yfirfrakkar ein- og tvíhneptir Regnkápur bestar í bænum Reiðjakkar þykkir og bláir Skinnjakka Skinnvesti svört ------brún N Æ R F Ö T á drengi, fullorðna. HÚFUR, HATTA, HANSKA, HÁLSLÍN o. fl., o. fl - 13.50—38.00 - 24.00—27.00 - 14.00—35.00 - 11.00—35.00 - 12.00—18.00 - 18.00 - 9.00 - 12.75 unglinga og SOKKA, »Jeg verð að sjá um að afla mjer þeirra, áður enjegfer hjeð- an« inuldraði hann fyrir munni sjer fastákveðinn. »JafnveI bæn- ir Sonju meiga ekki bifa þeirri ákvörðun. Hún er að reyna að koma mjer hjeðan burtu, en henni skal ekki heppnast það, og hvað föður hennar snertir, mun jeg auðveldlega finna einh verja ástæðu að gefa honum fyrir veru minni hjer.« Hann tók nú upp marghleypu og lagði hana á borðið hjá Ijós- inu. — Marghleypan var með átta hlön- um skothylkjum, og Belosoff vissi að hann í öllu tilliti mátti treysta skotfimi sinni. Hann snjeri sjer við og varð aftur litið á þilið gagnvart sjer — og hrökk við. — Hann stóð snöggt upp tók kertið í hönd sjer og lýsti á þil- ið fyrir ofan rúmið. Kalkið var þar víða fallið burt á blettum. Einn af þessum blettum hafði vakið eftirtekt hans. »Hjer eru rispaðir á bókstafir« sagðihann meðáhuga. Jegverð að reyna að lesa úr þeim. Eftir nokkra stund var það búið. Hann beygði sig aftur á bak og setti Ijósið á borðið. Hann var orðinn náfölur í fram- an og eldur brann úr augum hans. »Iwan Markowna hefur verið hjer« sagði hann. »Nú efastjeg ekki lengur. Nafn hans er rispað á þilið þarna, án þess að glæpa- mennirnir hafi veitt því eftirtekt. Og alt bendir til að kaupmaður- inn hafi verið myrtur í þessu herbergi.« Veðrið herti altaf meirog meir húsræfillinn skalf og hristist, — og brakaði í hverju trje. Belosoff leið samt ekki vel, þó hann hefði húsaskjólið. Pó hann væri taugasteikur og engin kveifa, gat hann þó ekki varist einhverri órósemi, eða kvíða- fullri eftirvænting, sern óvistleiki og einangrun þessa staðar jók að miklum mun. Niðri í drykkjustofunni sátu þeir að líkindum gamli maður- inn og fjelagi hans, og biðu þess að hann sofnaði. Pví næst mundu þeir laumast inn til lians, því þeir kunnu að Iíkindum einhver brögð til að opna hurðina, mundu drepa hann og draga lík hans út í skóginn og dysja það þar áleyndum stað. Pannig hlaut að hafa farið fyrir Iwan Markowna. Belosoff starði þungbúinn fram fyrir sig. Að líkindum hafði Iwan Mar- kowna verið myrtur í svefni. Vakandi mundi þeim hafa þótt hann lítt árennilegur,vegna sinnar óvenjumiklu karlmensku. »Að slíkur faðir skuli eigaaðra eins dóttir«, stundi Belosoff upp. Pví næst hóf hann upp höf- uðið og svipur hans lýsti órask- anlegri ákvörðun. Frh. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.