Vísir - 07.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 07.11.1911, Blaðsíða 1
163 VÍSIR Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Askrifst.50a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og 5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Þriðjud. 7. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,12' Háflóð kl. 5,24' árd. og kl. 5,47 siðd. Háfjarakl. 11,36 árd. og W. ll,59síðd. Afmæli f dag. Frú Anna Kolbeinsdóttir Frú Ragnheiður Jónasson Árni Sighvatsson, verslunarstjóri Ásgeir Ounnlaugsson, kaupmaður Þorleifur H. Bjarnnson, adjunct. Póstur fer til títl. kl. 5'/.,. S9t v • > t. heldur D. ttOS\>}OtttXSltt östlundí samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Gruudarstíg á sunnudagskveldum kl. bljt. Allir velkomnir. J^^xi^xsfeo^xvxtv^av. í Dalasýslu er kosinn; Bjarni Jónsson frá Vogi, með 150 atkv. Guðm.O. Bárðarson hlaut 75 atkv. í Húnavatnssýslu eru kosnir: Þórarinn Jónsson bóndi með 264 atkv. og Tryggvi Bjarnason bóndi með 245 atkv. sr. Hálfdán Guðjónsson hlaut 175 atkv. og Bjöm Sigfússon 163 atkv. í Skagafjarðarsýslu eru kosnir: Ólafur Briem, umboðsmaður með 249 atkv. og Jósep JÓnsson, skólakennari með 231 atkv. Rögnvaldur Jónsson hlaut 182 atkv. Sjera Árni Björnsson ítlaut 137 atkv. og Einar Jónsson hlaut 23 atkv. í Eyafjarðarsýslu voru kosnir Stefán Stefánsson búfr. með 437 atkv. og Hannes Hafstefn, bankastjóri með 395 atkv. Kr. Benjatninsson hlaut 111 atkv. og Jóhannes Þorkelsson hlaut 108 atkv. I Suður-Þingeyarsýslu erkosinn Pjetur Jónsson umboðsm. með 327 atkv, Sigurður Jónsson hlaut 126 atkv. í Norður-Þingeyarsýslu er kos. Beneikt Sveinsson ritstj. með 91 atkv. Steingrímur Jónsson hlaut 90 atkv. I Norður-Múlasýslu eru kosn- ir : Jóhannes Jóhannesson, sýslumaður með 209 atkv. og Sjera Einar Jónsson með202 atkv. Jón Jónsson hlaut 159 atkv. og Sjera Björn Þorláksson 136 atkv. 1 Suður-Múlasýslu er kosnir : JÓn Jcnsson frá Múla með 323 atkv. og JÓn Ólafsson ritstjóri með299 atkv. Sveinn Ólafsson hlaut 236 atkv. Sjera Magnús Blöndal hlaut 192 atkv. Ari Brynjólfsson hlaut 38 atkv. Da!a Húnav. Skagafj. Eyjafj. S. Þing. N. Þing N. Múla S. Múla Heimastj. 2325 75 245 160 395 327 90 202 299 Sjálfst. Utanfl. Alls 2285 1314 5924 150 163 231 108 126 91 136 192 45 23 15 15 53 225 453 41 518 453 181 353 544 Atkv. 4116 Þingm. 19 3482 1462 9062 7 5 31 Athugasemdir hafa Vi'si borist út af aðferðinni við þessa atkvæðataln- iugu, og veröa þær athugaðar eftir að allar kosningar eru frjettar. Úr bænum. 12 n. m. er tveggja alda afmæli Skúla fógeta ef Dagrenni Jónssagn- fræðings og ýms önnur rit herma rjett frá. Glátnur. Gefin saman. Páll Magn- ússon járnsmiður og Guðfinna Einarsdóttir, Skólavörðustíg 5. 27. október. Kristján Helgi Bjarnason og Marta Finnsdóttir, Laugaveg 18 C. 3. nóv. Guðmundur Sigurðsson bóndi á Helluhóli undir Eyjafjölium og Jóhanna Ólafsdóttir, Miðstræti 5. 3. nóvbr. Hjörfur Guðbrandsson, Klappar- stíg 14 og Ólafía Sigríður Þorvalds- dóttir. 27. október. Einar Einarsson trjesmiður, Lind- argötu 34 og Sigurlína María Sigurðardóttir. 27. október. Dánir. Karin Emelía Klemenz- dóttir (landritara) 18 ára. Dó 28. okt. Þórkatla Ólafsdóttir, Bygöarenda við Frakkasfig, 61 árs. Dó 24. okr. ísleifur Axel Þorvaldsson, Hverfis- götu 37, 8 ára. Dó 29. okt. Með Botníu fór á föstudaginn: Björn Guðmundsson Conne Blanche Friðriksen kolakaupm.,G.Böövarsson Halldór Þorsteinsson skipstjóri Ól- afur Þ. Johtisson Ólafur Valdimars- son consul P. Ólafsson Patreksfj. Sigfús Bjarnason og kona, ungfrú ÁstaÁsmuhdsdóttir Garðar Gíslason' Chr. Fr. Nielsen, O. I. Haldorsen (Óli norski) ofl. "VUati a$ tandi Bolungarvík 25. otk. Smokkafli var fremur góður á haustvertíðinni og fiskaflí í betra lagi þaðsemafer; sumir vjelarbátar búnir að fá 100 kr. í hlut iíðan í leitum. Meðaltal mun vera 70—80 kr. hlutur. Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sém hafa vill 3x/4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyriraðeins kr. 14,50. Petta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. plœdevareíabrik, Köbenhavn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.