Vísir - 22.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1911, Blaðsíða 2
V 1 S 1 R t 7 á Sauðfjárþyngd í Bárðardal. Jón H. . orbergsson skrifar í Noröra 4. þ. m. un sauðfjárhöld í Bárðardal og er þar í þetta: Páll H. Jónsson bóndi á Stóru- völlum átti á þessu hausti dilká eina með tveim hrútlömbum er vóg alt til samans 341 pd., eða ærin 155 pd. en lambhrútarnir 98 og 88 pd. og er það sú mesta þyngd, sem jeg veit með vissu að dilkær hefur náð með lömbum sínum hjer á landi. Sami maður átti í hausttvílembingsgeldinga (dilka) er vógu 97 og 98 pd. og varein- kennilegt að sjá þá með móður- inni sem ekki var stór ær. Dilkar þessir hefðu gert — ef þeim hefði verið slátrað — 24—26 kr. Að viðlögðu ullarverði hefðu þábrúttó- afurðir ærinnar orðið ca. 26—28 krónur og má þá álíta að nettóarð- ur hefði orðið um 20 krónur. En þó hefði nettóágóði orðið meiri af ánni sem gekk með hrútlömbin, því þá hefði mátt seija fyrir minst 30 kr. Einlembingshrútur af sama sauðahúsi vóg í haust 117 pd. og dilkgimbur ein 106 pd. Sveinn bóndi í Stórutungu átti dilk hrút einn á þessu hausti sem vóg 123 pd. og var borinn 3 vikur af sumri. Þetta er hin mesta þyngd sem jeg veit ireð vissu, að nokk- urt lamb hefur náð hjer. Eiríkur Ouömundsson Ytra-Vallholti í Skaga- firði sagði mjer að einn lambhrút- ur sinn haustið 1910 hefði vigtað 123 pd., en sá hrútur var víst mjög snemma borinn og undan hrút úr Bárðardal. Á mörgum bæjum í Bárðardaln- um vógu einstaka lambhrútar frá 106— 117 pd. í haust. Þótt mörgu sje fargað af sauðfje í verslanir, ogsumiraf gömlu mönn- unum segi, að nú sje »engin æt kind skorin heima«, er þó víst mörg góð kind etin í Bárðardal. Jónas Jónsson bóndi á Lundarbrekku lagði niður, meðal annars, sauð einn 3 vetra í haust, sem gerði 75 pd. kjöt og 27 pd. mör. Sauðurinn vóg 180 pd, á fæti og verður þá ketið 56% af lifandi þyngd. Þórður Flóventsson bóndi í Svartárkoti slátr- aði 3 vetra hrút á þessu hausti er vóg 200 pd. og gerði 92 pd. ket en 36 pd. mör, en það eru 64% af lifandi þunganum. Hrútur þessi var frá sjera Árna Jónssyni áSkútu- Hákarl Saltkjöt Hangiðkjöt er best í ersson, Hotel IsSand (hornið) Harðir 'hattar, effcr nýustu tísku, Húfur og „Kasketter“, Haoskar, af öllum tegundum, Slaufur og Slifsi, Hvitar og raisl. Manschettskyrtur, úr alull og 1 erefti. Fataefni og nærföt o. m. fl. Fjölbreytt úryal. ATHUGI©: Haííar, sem keypiir eru hjá mjer, eru iagaðir eftir höfðinu. Munið því eftir horninu á HOTEL ÍSLAND stöðum. Hagalömb í Svartárkoti vógu 78 pd. til jafnaðar. Baldur Jónsson Lundarbrekku átti hrúteinn mikinn sem vóg 4 vetra 250 pd., en var slátrað á 6. vetri seint í jauúar og vóg hann þá á fæti 220 pd. Kjötið af honum vóg 107 pd. en niörinn 34 pd. og gerir það 64% af lifandi þyngd. Hrútur þessi var frá Jóni Jónssyni bónda á Sig- urðarstöðum. TAPAD.FUNDICg KeiSingur grábröndóttur lief- ur tapast. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila á Framnesveg 9. KAUPSKAPUR Kiæðaskápur sölu, mjög ódýr. Afgr. vísar á. vandaður til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.