Vísir - 28.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 28.11.1911, Blaðsíða 2
86 V 1 S 1 R Eaddir almennings Lindargata. Svo er nefnd forarvilpa ein löng og mjó í austurhluta höfuðborgar vorrar. Til þess mun vera ætlast að menn fan þar um, og mörgum mönnum er það' auðvitað nauðverja að svamla þar iniili húsa. Eníraun og veru er þarna hreinasta ófæra mönnum og skepnuin, að undan- teknum fuglinum fljúgandi, nema þegar svo stendur á, sem fremur er nú sjaldgæft hjer sunnanlands, aðlangvinn þurviðri ganga eða frost. . Það væri nógu fróðiegt fyrir vega- nefndinahjerna að taka sjer »spássjer- túr* eftir Lindargötu núna í vot- viðrunum að. kvöldi dags, þegar búið er að tendra þessar makalausu gas-týrur, sem tæplega gefa vegfar- endununi næga birtu, til þess að þeir geti greint, hvers konar vökva þeir sjeu að svamla í. Mjer er kunnugt um, að í einu húsinu við Lii dargötu búa í vetur tveir menn hollenskir. Það er nógu gaman að athuga svipinn á þeim, þegar þeir eru að kafa forina heim til sín í villuljósi gas-týranna. Það er auðsjeð, að } eir muni vera öðr- um vegum vanari. Enda er það víðfrægt, hve óvenju hreinleg stræt- in eru í flestum borgum hollensk- um. í sumum borgum þar í landi eru gangstjettir strætanna þvegnar daglega, eins og gólf eru bvegin hjer. Þessir menn fá víst tæplega háar hugmyndir um þrifnaðar og fegurðartilfinningu hinna vísu feðra Reykjavíkur, sem í bæarstjórn vega- nefnd, heilbrigðisnefnd o. s. frv. eiga sæti. Nóg er til af nefndun- um og ekki vantar þær tíguleg nöfn, en — þar með munu líka aðalkost- ir margra þeirra upptaldir. Er annars ekki hægt að gera neitt, með vití, til þess að bæta ofur- lítið verstu ófærurnar á götum bæ- arins, á Lindargötu þar á meðal? Hjer gengur fjöldi manna iðjulaus dag eftir dag, og mundu margir þeirra fegnir vinnu að slíkum verk- um fyrir lágt kaup, ef bæarstjórnin okkar gæti með einhverju móti sjeð sjer fært að taka þá í slíka daglauna- vinnu. Vill bæarstjórnin ekki reyna eitt- hvað í þessa átt, eða ætlar hún al- Það erengin alvara---þegar ekkí er augiýsi í VfsS. pfjj Það íllkynnist hjermeð að öll ógoldín gjöld til bæjarsjóðs Reykjavíkur, béeði þessa árs gjöld og eldri, verða íekin iögtaki strax í byrjun næsta mánaðar, samanber götuauglýsingar bæjarfógeta. Bæjargjaldkerinn. veg að gefast upp á gat við forar dýkin, sem hjer eru nefnd strœti. Búi. Eftir Pelle Molin. Frh. »Þú hugsar ekki mjög um bvað þú segir Zakarías. Fyrir þessa stúku hef jeg gefið högg og þegið högg og þú máit reiða þig á að jegget enn þá slegið, en sá sem keniur milli mín og hennar, liann kemst milli handa mjerogskal eigi sleppa með heilum limum. »Á milli — á milli! Það er svei mjer ekkert annað á milli en áin og það fer vel, því þú ert dug- legur ræðari. Róðu nú, hún sem stendur þarna og bíður«. »Það getur verið að jeg geri það. Það getur verið. Hún er þess verð og meira til. En verði það ekki, þá getur þú — — þetta er bölvað- aður straumur.« »Já, víst er svo, jeg vil ekki freista þín, en viljir þú ná þjer konu úr Hexmó, þá cr tíminn hentugur, því húsbóndinn er ekki heima«. Zakarías leit fúlar út en jeg kæri mig um að segja frá. »Já, hrópaði Óli með tindrandi augnm. Jeg ræ yfrum straks. En«, og hann steytti hnefum- framan í Zakarías, »komist jeg heill á húfi yfir og þú hafir í þetta skifti umyrði, þá skal — skal jeg — já, svo veit jeg ekki — —« í sömu andránni stökk hann til ferjunnar, er hann hafði stjakað ferjumanninum frá með afli, er hann vildi aftra honum. Hann rjeri út úr vikinu þar sem báturinn lá. Áin fossaði um kjölinn. Viðfyrsta árar- togið leit hann á árarnar, við næstu togin áræðin. Það var hvortveggja öflngt. Á bökkunurri hrópaði fólkið. Hvað þeir hrópuðu gat hann ekki heyrt — vildi heldur ekki. Nú var að tefla um Imbu og gæftuna með henni. Með bakkanum var ís skörin 10 álna breið. Hannreyndi að þrengja ferjunnni milli hennar og rekíssins. Það gekk nokkrar álnir, en svo stöðvaöist ferjan og sat föst. Aðstundu liðinniítti hann út frá hinum fasta ís og komst á ferð aftur. Honutn n.iðaði hægt og hann varð að hætta róðrinum hvað eftir annað. Með köflum varð hann að snúa stefninu þessa leið stunáum aðra til þess að komast fram hjá stærstu ísjökunum. Áin misti vatns og hann rjeri áfram eins og í draumi án þess að taka eftir að hún náði eigi vatninu. Rökkrið fjell á, hann varð þess ekki var fyr en ferjan á inni lukt frá öllum hliðum góðan spö! und- an landi. Hann hafði verið undan ferju staðnum er hann byrjaði, nú var hann langt fyrir neðan. Öskur fossins heyrðist all nærri. Imbahljóp á suðurbakkanum, en mennirnir að norðanverðu. Hann ságlögthversu Zakarías hnaut utn grjótið, hnaut og hljóp áfram. Þeir böðuðti út handleggjunum eins og drukknir menn — þrátt fyrir nálægðina fanst honum köll þeirra kotna úr fjarlægð. Frh. stwi ensku og dönsku fsest Iijá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8Bn. Hitíist helst ki. 2-3 og 7—8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.