Vísir


Vísir - 05.12.1911, Qupperneq 4

Vísir - 05.12.1911, Qupperneq 4
8 V í S I R hans voru Ijómandi, þau gerðu það að verkuni að manni sýndist hann bara fallegur. Manchettskyrtan, flibbinn, slaufan, og jeg tala nú ekki um jakkann og vestið; þetta gat dáleitt stúlkur. Jeg stilti svo til að verða jafnsnemma piltinum út úr kirkjunni. „Fyrirgefið þjer, mig langaði til að spyrja yður hvar ei' hægt að fá svona falleg föt“. „Hjá Reinholt Andersson, hann er óefáð okkar langfinasti skradd- ari“. Iljálprædislieriim. Barna-Basar ■ kveld. Kom! Brunabótafjelagið jforðisk Jranífor- sikring. Umboðsmaður: Axel V. Tuliniiis Miðstrœti 6. Taisimi 264. Atvinna óskast viö skriftir reikn- inga, bera út reikninga og dagblöð o. fl. Afgr. vísar á. Maskerade-lcjóil óskcmdurósk- ast til kaups. Afgr. vísar á.i Takið eftir! Hjá Magnúsi Magnússyni Fischers- sundi 1 cru karlmannssólningar kr. 2,20. Frá þessum degi til jóla fær hver 15di maður lría, sólningu. Tóbaksdósír fundnar merktar Eyjólfur Ej'jólfssou. Vitja má á Njálsgötu 29 B. tterbergi til leigu fj'rir einhlej'p- an. Afgr. vísar á. Duglegur maður óskar cftir at- vinnu nú þegar. Afgr. vísar á. Heyrðu lagsi S Hcldurðu ekki að það sje kominn tími til að skila vagninum, scm þú greipst til um næst síðustu helgi hjá bakariinu á Frakkastígl2. Ef svo skj'ldi ekki vera, þá get jeg látið þig vita, að það get- ur orðið lieldur dýr leiga á honum ef það dregst mikið lengur. yfirfrakkar, Skinnjakkar og Skinnvesti ódýpast og best hjá Th. Thorsteinsson & Co. Aðalfundur i psuppagsiifiiiii nepiaviíiii verður baldinn uppi í Iðnaðarmannahúsinu á fimtudagskvöldið 7. des. kl. 9 e. m. Þar verður: 1. Skýrt frá hag fjelagsdeildarinnar og lagður liam endurskoð- aður reikningur fyrir árið 1910. 2. Bornar upp breytingartillögur á samþykkt deildarinnar, um- ræður og atkvæðagreiðsla um þær. 3. Kosinn einn maður i stjórn tjelagsdeildarinnar og einn tii vara Svo og endurskoðunarmaður. 4. Rædd önnur mál, sem koma kynnu ryrir og deildina varða. Þá ílytur Pórður læknir Sveinsson erindi. Sœm. Bjarnhjedinsson, p. t. formaður. Jólafatnaður. Munið að nú er orðið stutt til jóla, og ekki raá draga lengur að panta fötin, ef þau eiga að verða til í tíma. Jeg hefi fengið stórt úrval af bestu og fallegustu fataefnura. Komið og skoðið þau. Virðingarlyllst. Reinhold Andersson. • >» Horninu á Hótel Island. kynnin Vjer höfum ákveðið að lækka verð á enskum vikublöðum og tímaritum, þcim er vjer höfum í umboðssölu. Verð á neðangreindum blöðum og ritum verður framvegis: Over-Seas Daily Mail . kr. 4,75 (með burðargjaldi) Weekly Tiines .... — 11,75 — —o>— Strand Magazine . . . — 9,00 — — Wide World Magazine . — 7,75 -*-f —»— Whitakers almanack . . — 2,50 — —»— Reykjavík 4. des. 1912. Íslandsaígreiðslan. Orgel til leigu. Upplýsingar hjá Jóni Hallgrímssyni á Pósthúsinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.