Vísir - 20.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1911, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R ■Si er vandaðast í versl. ?Sf\otsU\tissoxv, UtvaolJs^ooU. Þar fæst: Whisky Cognac, Romm (spánýar whiskyteg- undir injög ljúífengar), Portvín, Madeira, Rauð- vín,Hvftvín, Likörar, Champagne, Vermonth, Absinthe, Arrac, Api-Api, Ákavfti, Brenni- vfn, Öi, £fengt og óáfengt. ■ Fjölmargar tegundir af öllu þessu. 6-10°|o afsláttur á öllum vínum rólabasar <3^338^9^ c~2>x> ‘^-= 'Mírí'- fjelagsins, Bestu jólagjafir eru: fslenskar hannyrðir, íslenskir útskornir munir, silfursmíðar íslenskar. — Alt þetta og margt fleira fæstá »Basar« Thorvaldsens- fjelagsins. 1 eða 2 herbergi, ásamt aðgangi að eldhúsi og geymslu, óskast leigð frá 1. eöa 15. febr. n. k. helst í eða nálægt mið- bænum. Upplýsingar hjá Steingr. Gruðmundsson AMTMANNSSTÍG 4. Alveg ókeypis Jólakerti. Hver sá, sem kaupir fyrir 2 kr. Sælgæti í Jólapokana, sjá augl. okkar, fær ókeypis heilan pakka af ágætum Jólakertum. Hvergi stærra úrval. Notið nú tækifærið. Oavt Lávusson |ólatrjesskraut smekklegt en ódýrt. Hentugar JÓLAGJAFIR handa börnum. HJagnús Jorsteinsson Bankastrseti 12. Jóla- vindlana kaupa altir, sem spara vilja pen- inga, hjá okkur. Kvartkassar á 1,25. Stærsta úrval í bænum. V í K I N G U R Laugaveg 5 Carl Lárusson Ódýr- 9 A v ustu lE og X íT bestu S Jl I VÍKINGUR Laugav. 5. Gróð jólagjöf handa börnum er ÆSKAK Fæst nú innbundin a 1 kr. árg. hjá bóksölunum, og á afgreigslunni Bergstaðastrœti 8. Tækifæriskaup Súkkulaði- rflegar jóla- gjafir m. m., fæst í versl. Kaff i cats. }li íi > i Jóns Árnasonar Vesturgötu 39. í k' KAUPSKAPUR Orðabækur fást. Afgr. vísar á. 3 ungar andir til sölu ágætar til jólanna. Uppl. talsími 236. HÚSNÆÐI Stofa með rúmi og möblum, er til leigu nú þegar. Afgreiðsla vísar á. Lítið herbergi sem næst menta- skólanum óskast til leigu frá l.jan. næstk. Afgr. vísar á. TAPAD-FUNDIÐ Rakhnifur hefur tapast. Finn- andi skili á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. Peningataska töpuð frá versl. Sturlu Jónssonar að búð Jóns frá Vaðnesi. Afgr. vísar á. Lítill pakki með hálfsaumuðum vasaklút og blúndu tapaöur frá Tjarnargötu upp á Laugaveg. Skil- ist á afgr Vísis gegn fundarlaunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.