Vísir - 02.01.1912, Síða 3

Vísir - 02.01.1912, Síða 3
V í S 1 R 1Q9 honum, sagðist hata Paton og kastaði prótókollinum í eldinn. »Hvað erþettað? er ekkertfleira sem hægt er að brenna?« sagði Walter; »við skulum sjá hvortekki er annað í púltinu, — hjer er stílapakki eða eitthvert rit — það er sama, hvað það er það mun loga í því.« »Vertu ekki að kasta þessu í eldinn Walter«, sagði Henderson og ætlaði að aftra Walter, en gat ekki. »Pað var líkt stílabókum«, sagði Walter, »en hvað sem það var, þá er nú kviknað í því.« Drengjunum þótti hjer of langt farið, selti þá hljóða, er það kom þeim í hug, hvílíkur ábyrgðarhluti þettað væri. »Pað var hringt til tedrykkju svo ekki varð af fleiri skemdar- verkum. Henderson sagði við Walter, er þeir fylgdust að: «Jeg vildi óska að þú hefðir ekki gert þettað—þú ert ákaflega fljótfær.* »Skaðinn er nú skeður, hvað sem hann er mÍKÍII« sagði Walter og var nú þegar farinn að iðrast fljótfærni sinnar. »Jeg vildi óska, að þú lentir ekki í skömm fyrir þetta«, sagði Henderson. Á fám mínútum fór fregnin meðal allra skólapitla, að Walter hefði brotið upp púlt Patons og brent því, sem í því var. Walterheyrði pilta vera að pískra urn það sín á milli. Pað var álit pilta, að Walter yrði rekirtn úr skóla fyrir vikið. Þegar Walter lagðist til hvíldar, þá sóttu að honum rniklar á- hyggjur. Hann fann með sjálfum sjer, að sjer hefði farist illa, og og annarsvegar stóð honum fyrir Breinings Ilmefnahús í Kaupmannahöfn er hin stærsta vcrslun á Noröurlöndum í sinni grein. Östergade 26. Heildsölubirgðir Hovedvaglsgade 6. Útflutningsbirgðir í Fríhöfninni. í héildsölubirgðum eru allar fínar tegundir, sem yfir höfu^ eru til, af, ilmefnum, sápum og ilmvötnum, frá hinu ödýrasta ti! hins dýrasta. Allar tegundir af hreinlætisvörum, svo seni kambar, burstar, speglar, ferða- áhöld, alt hið besta sem til er fyrir hárið, hörundið, tennurnar og neglurnar. Sjerstök deild fyrira hárskera og rakara. Hársala. Sjerstök vinnustofa fyrir hárvinnu með leiðsögn frakknesks meistara. Herbergið eru skreytt. Alt sem keypt er hjá Briening er hinnar bestu tegundar og verðið óviðjafnanlega lágt. Biðjið um verðlista og getið um leið um auglýsing- una í Vísi. hugskotssjónum' ánægju og ham- ingjusama lífið á heimili hans. Honum fanst vera svo langt síð- an hann fór að heiman, og það hefði honum þótt ólíkegt fyrir 3 mánuðum, að það lægi fyrir sjer að verða rekinn úr St. Winifred skóla. ft * i i heldur D. Östlund í samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Orundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6V2. Allir velkomnir. Brjefspjöld Fegursta og stærta úrval í bænum af íslenskum brjefspjöld- um. Þar á meðal margbreytt Ijósmyndabrjefspjöld fást á afgr. Visis. Einnig all mikiðaf útlendum 3 au. brjefspjöldum: Fríð- leikskonur og landslagsmyndir með litum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.