Vísir - 10.01.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1912, Blaðsíða 1
208 2 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- 25 blööin frá 7. jan. kosta: Áskrifst.50a. Afgr. ísuöurendaáHotelIsland l-3og5-7. Þriðjud., miÖvikud., linitud. og föstud. Send ut um landóO au. — Einst. biöö 3 a. Óskað aö fá augl. sem tímanlegast. Miðvlkud. 10. jan. 1912. Sól í hádegsstað kl. 12.35, Háflóð kl, 9,41 árd. og kl 10,6 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. Afmæli í dag: Frú Gnðný Magnúsdóttir. Frú Guðrún Jónsdóttir. Vísir 1912 Kfitnur út venjulega 5 sinnum í viku. Einstök blöð kosta venjulega 3 au. 25 blöð (5 vikur) kosta: tekin á afgreiðslunni 50 aur. send út um land 60 au. og til útlanda 75 av. (eða 20 cts). Árgangurinn (minst 260 blöð) kostar innanbœar 5 kr. út um land 6 kr. erlendis 7,50 kr. (eða 2 dali). Útsöhmenn fá sölulaun. Auglýsingar kosta 50 au. ccnti- meter (lástiká) dálksbreiddar. Mik- inn afslátt fá þeir sem mikið auglýsa. í fjarveru minni — um mánaðar- tíma — gefur Júl. læknir Halldórsson Kirkjuslr. 12, út Vísir. 2. 1. '12. Einar Gunnarsson. Bænavikan. Sameiginlegar samkomur halda undirritaðir: í dag (miðvikud.) í samkomu- sal Hjálpræðishersins kl. 81/., og í Síloam fimtud., föstud.og laug- ardagskveld kl. 8. Allir velkomnir. N. Edelbo. Hj. Frederíksen. S. Á. Gíslason. D. Östlund. Vakningasamkoma í kveld og og á hverju kveldi í vikunni kl. 8^/2 í samkomusal Hjálpræðishersins. Úr bænum, Uppþot. Nú er sagt, að enn á ný hafi orðið eitthvert uppþot í Landsbankanum, en alt í óvissu hverju þar má trúa, og iíkl. og onandi um lítilræði að tala. Nýar póstafgreiðslur hafa fimm verið stofnaðar hjer á land i á nýári. Þær eru: Akranes, skammstfað An. Bolungarvík — Bol. Eyrarbakki — FF Saumastofan í Brötfugöfu Við, sem að undanförnu höfum veitt saumastofa versl. DAGSBRÚN forstöðu, tilkynnum lijer með, að við höfum byrjað sauma- stofu í Bröttugötu, áður búð M. A. Matthiessens skósmíðs. Við munum gjöra okkur allt far um að vanda vinnuna. Saumalaun sanngjörn. Virðingarfyllst María Ólafsdóttlr. Guðrún Jónsdóttir. Saumasfofan f Bröttugötu Ólafsvík — Ól. Pórshöfn — Þór. Skammstöfun ísafjarðar hefur verið breytt úr íf. í fs. til stórþæg- inda. Pósthúsið verður framvegis opið tvær klukkustundir hvernhelgi- dag, kl. 10—12 árdegis. Bágar samgöngur. Símað hefur verið nýlega frá Khöfn, að póstskip þau, sem eiga að fara til Norður- | lands fyrstu ferðina núna eftir ný- árið, sé fullfermd frá Khöfn og geti því engar vörur tekið til lands- ins trá Skotlandi! Verða menn því að bíða nokkra mánuði eftir þessum vörum og er það stórtjón bæði kaupmönnum og bændum. Stolið peningakassa. Fyrir helgina var gripinn lítill peninga- kassi frá Bergsteini bakara Magnús- syni á Hverfisgötu. Kassinn hafði verið uppi á lofti í bústað Bergsteins og hvarf meðan eigandinn brá sjer frá. Nær tuttugu krónum hafði veriö í kassanum. Raddir almennings. I leikhúsino. Á laugardagskveld þ. 6. ja. m. er jeg 1 var sestur í leikhúsinu og búinn að fá góðan stuðning af þeim, er sátu sín hvoru megin við mig, varð jeg var við að alt var ekki með feldu nokkrum bekkjum fyrir framan mig og var þá þetta, sem skeði: Einnaf embættisinönn- um þessa bæjar ásamt fleirum var kominn, og vildi í sæti sín, en þar voru áður komnar og sestar í sín sæti almúgakona með þrem dætrum sínum ogsýndu aðgöngumiðu sína, sem sýndu, að þetta voru þeirra rjettu sæti; varð þá talsverður ys og þys þar til maður sá, sem sjer um sölu á aðgöngumiðum fyrir leikhúsið kemur þar að og ber brygð- ur á, að þær sem í sætunum voru, hafi rjett fyrir sjer og þykist sanna það með því, að skipa þeim úr sætunum, hann reynir heldur ekkert til að útvega þeim önnur sæti, svo þær urðu að standa meðaná leikn- um stóð, og því borgað kr. 1,25 fyrir að fá að standa. »Fína« fólkið þáði auðvitað sæt- in. Það er leitt að leikhúsið skuli hafa þannig skríðandi og ókurteis- an mann í þjónustu sinni og virð- ist mjer hann eigaáminningu skilið frá stjórn fjelagsins. Áhorfandi. Nýárssundið. Lítil leiðrjetting. í ræðu sinni sagði landlæknir Guðm. Björnsson, að vegalengd þá, 50 stikur, sem Erlingur Páls- son synti á 37 sek., og vann nýárs- bikarinn fyrir, hafi hann synt á skemri tíma en nokkur annar hjer á landi, þetta er ekki satt. Stefán Ólafssan synti sömu vegalengd á 36 sek. við Skjerjafjörð sumarið 1910, og var landlæknir þá einnig sjálfur í dómnefd. Kári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.