Vísir - 12.01.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1912, Blaðsíða 2
ranWiubii ."•“■i' V í S 1 u 10 er best að .versla, því þar eru vörurnar ^ allt árið seldar með jólaverði, J svo sem: $ jólahveitið 13 au pundið | melisogkandis 32 - - | púðuisykur 28 - - Í strausykur 30 - - kaffl 88 - - munntókak 2.75 - - Ennfremur: 1 ísl. smjör nýtí.86 au. piíndið S hákarl ágætur ^ saítkjötið norðtenska au. pundið sannleikur. Aðgöngumiðar þ;ir, sem þessi »aimiígakona« hafði, voru keyptir deginum áður, og voru því gfildándi fyrfr þann dag (fösfudag). Jeg þykist því ehga ókurteysi hafa sýnt, þó jég ijeti þann mann hafa sætin, sem keypt hafði aðgöngu- miða fyrir laúgardagskvöldið, og fulla heiinting hafði á sætununr það kvöld en ’»álmúgakonan« ekki, þar sem hennar áðgöngumiðar voru úr giltíi gengnir. Að eg ekki útveg- aði *almúgakonunni« sæti.kom til af því, * að öll sæti voru seld það kvöld; það hefði jeg gert annars; en jeg heimilaöi henni að standa íyrir aft- an bekki, ef hún vildi, og þáði hún það. — Líkiega hefði »áhorfandi« orðið brúnaþungur,' hefði jeg skip- að horium, að stánda upp fyrir koriúnni/ eftir þessum pistli hansað dæma. Að jeg hafi verið »skríðandi og ókurteis*, býst eg við, að höf. eigi erfitt með að sanna. Og grein hans skóðá jeg setfl flaustursverk og af vanþ’ekkingu ritaða; en góða menn vii jeg biðja, að athuga, hver okkar er ókurteisari, »áhorfandinn» eða jeg. R.vík n/i 1912, Ágást Sigurðsson. Misrjetti. Stórbokkar þeir, sem skrifa leik- dóma, hafa það að fastri reglu, að geta eigi um leik annara, en þeirra, sem aðalhlutverkin Ieika, nema þá lítiiiega, ef þeir þurfa að hnýta í einhvern »smærri spámannanna«. Þetta er undarlegt misrjetti. Eins og að þeir, sem taka að sjer minni hiutverkin eigi ekki jafnt skyida viðurkenningu, ef þeir leysa verkið vel af hendi, og þar sem því er svo farið oftast, að byrjendum eru fengin veigaiftii hlutverk til reynsiu, getur þeini einmitt þá strax komið vel, að fá vísbending um hverjum augum þeir eru Iitnir. Þeir gatu lært margt þar af. Jeg sá víða í blöðum minnst á »ímyndunarveikina«, þegar hun var leikin itjer um veturinn. Þar voru ýmsir skammaðir og öðrum hælt, en ekki riian jeg eflir nema einu biaði eða svo, sem gat látið svo lítið, að minnast á hinn sniidarfagra leik Dag iýar iit!u,dótturÁrnaEiriks- sonar. Jeg iiefi æðioft komið í leikhúsið, en minnist þess eigi, að hafa nokkurntíma sjeð betur leikið, en hún gerði. Svipað á sjer stað nú um »Fjalla- Eyvind « Jeg heidað enginn þessa a merku listdæmenda, sem í biöðin hafa skrifað, hafi getið Aðaisteins Guðjónssonar einu orði. Hví? Auðvitað af því, að hann er aðeins drenghnokki um fermingaraldur eða vart svo gamall. Það er samt eng- um efa bundið að mínum dómi; að liann leiki svo vel, að eigi sje hægt betur. Á hann þá eigi við- urkenningu skilið, þótt síðar sje fæddur en liinir leikararnir? Soáatisti. Múhamedönsk saga. Hinn mikli spámaður Múhameð gekk einliveriu sinni urn eyðimörk- ina 'esandi í Kóraniniun, og var að hugsa úm, hvað hánn ætti til bragðs að taka, íii þess að snúa þjóð sinni íil rjettrar trúar. Hann var svo djúpt hugsandi, að hann íók eigi eftir því, að hann var kominn langt burtu frá pálrnalundinum, og vakn- aði fyrst af hugsunurn sínun, er stórt ijóu kom beínt á móti hon- um. »Fá\ís maður og dauðlegleik- ans barn, aö liæíta þjer út á eyði- mörku vopnlaus; nú verður þú áreiðanlega rifinn í sundur. — Hvað jieidur þú að ljpnið hirði um Kór- aninn eða visku þína.« Þannig liugsaöi Múhameð. Hann sá ekkert undanfæri úr þessari hættu. Titr- ingur og hrollur fór um hann aii- an, þegar öskur Ijónsins bar hon- um til eyrna. Hann sjer það, er það kiprar sig saman til þess, að stökkva á liann og hremma hann. í sama bili kemur tungiið upp. Ljónið sjer, hvar mikla birtu slær um manninn, verður felmt viö, leggur niður rófuna og flýr. Múhameð sem áleit sig í dauð- ans greipum, hjelt höndunum fyrir andlit sjer og beið dauðans. í siík- um kröggum eru menn vanir að gjöra aheit sjer til bjargar, og Mú- hameð lofaði aldrei að gieyma þeim, sem bjargaði sjer. Þá er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.