Vísir - 12.01.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1912, Blaðsíða 3
• V I I R 11 kaupir P. Duus, Ð verður háldið í porti J. P. T. Brydes versl- unar, íaugardaginn hiim 13. þ. m. kl. 11. f. h. og þar selt tifnbur og brak, ágætt til eldneytis, enn frernur handvagnar, hest- vagnar og íl. J. P. T. Brydes verslun. tCllZ}n.-£lt iiiýBUnSE&SSZT: drykklöng stund var liöin og ekk- ert varð úr stökki Ijónsins, fór Mú- hameð að gæjast milli fingra sjer, og sá þá hvar ljónið hörfaði und- an á stökki. Hann sneri sjer þá viö til þess að sjá bjargvætt sinn » og sá þá hvar tungliö, sem þá var slækkandi, var að koma upp. Þess vegna er vaxandi tuugi merki Múhameðana. Skt.Winifred. Erask skótasaga eftir F. W. Farrar. --- Frh. Walter varð mjög hrærður í iiuga, þegar hanri las í formála þeirrar bókar: »Pessi úfgáfa ,4 stóru spá- mannanna’ hefur verið uppáhalds- vinna höfundarins í tómstundum hans um mörg ár; getur höfund- urinn varla fengið sig tii að segja frá, hve mörgum bestu árum sínum, hann hefur eytt til þessa rits. Riíið hefur átt ein- kennileg örlög. Fyrirmörgum ár- um var það fullbúið undirprent- un frá hendi höfundarins. Af kringumstæðum, sem ekki verða | hjer nefndar, var það þá brent. Drengur gerði það. Höfundurinn ætlaði í fyrstu að láta hugfallast og gefast upp, en guð, sem reyndi hann á þennan hátt, gaf honum einnig þrótt og vilja, svo I óhapp þetta er nú loksins að ' fullu bætt. Pað liggur mjer á hjarta, að þeim manni auðnist að sjá línur þessar og fá að vita, að guð snjeri fljótfærni og gá- leysi hans til góðs fyrir mig. Jeg dirfist að vona, að útgáfa þessi sje en miklu samboðnari hinum miklu spámönnum, vegna þess hún er til orðin á meira þroska- síigi og við nákvæmari rannsókn, en ef hin hefði birst, sem samin var í Skt. Winifred skóla fyrir mörgum árum. jeg skrifa þettað til huggunar dreng þeim, er þá grjet sáran, þar eð hann hjelt óbætandi óhapp sitt, og þakka guði það, að jeg hefi aldrei iðrast þess, að jeg fyrirgaf honum, að jeg hef og mun biðja þess, að honum gangi alt vel. //. Paton.« 10 kapituli. Vex hugur, þá vel gengur. Þaðflaugfiskisagan um íódæði« Walters, og allur þorri pilta, var á þeirri skoðun, að þó Walter hefði verið hlíft, þá hefði hann margfaldlega átt það skilið, að vera rekinn úr slcóla, áf því hvern- ig hann hefði hagað sjer. Þeir er áður höfðu haft kynni af honum, voru honum mjög misjafnir. Sumir voru honum eins; það voru þeir Cradock og Harpour, þeir voru ekki að brjóta heilan um það, hvort Walter hefði gert vjett eða rangt. Aðrir sem voru samsekir honum, eins og Franklín og Anthony, dæmdu þó afbrot hans hart. Margir pilta voru afundnir við hann og vildu ekki láta sjá sig með honum, ekki af því, að afbrot hans væri andstyggilegra en sumt það þeir sjálfir gerðu,oft næstum daglega, en af því, hvað illa var um hann talað og hann alment lítt metinn. Þó sóktu margir iðnustu og bestu drengir skólans á, að komast í kvnni við Waiter, af því þeir sáu að hann hafði einlægan vilja á, að taka sjer frarn og bætá fyrir yfirsjón sína. Pannig var uni Danbery, sem þó hann yrðí mikið fyrir hæðni pilta, var einn hinn áhugamesti piltur f skóia. Leitaði hanri ætíð til Walters, þegar tækifæri bauðst, og hug- hreysti hann með vingjarnlegum orðum þegar þeir voru einir. Líka piltur, er Power hjet og var mikill vinur Kenricks, kyntist Walter. Hann var einum bekk ofar en Kenrick. Pað voru ekki aðeins augu Powers, blá og hreinskilin, sem voru aðlaðandi, heldur var það og skapfesta hans, sem olli því, að hann var ekki allra vinur, og vandaði í því, sem öðru, far sitt. Walter langaði mikið til að fá náin kynni af hónurh, en kom sjer ekki aðþví, bæði af þvíhvað honum fanst hann vera sjer fremri, og einnig af því Power var mörgum bekkjum ofar í skól- anum. Pá var það 14 dögum eftiraf- brot Walters, að hann eitt sinn, sem oftar, hafði gengið sjer til gamans niður að sjó. Par var nóg umhúgsunarefnið og þargat hanri setið tímunum saman og hlustað á báruhljóðið eða at- hugað það,erkviki sást á ogyfir sjónum. Þetta kveld var að flæða og var Walter að stökkva stórum steinum í flæðarniálinu; varð honum svo starsýnt á kveíd- roðann og hnýsur, er voru að leika sjer skamt frá landinu, að hann athugaði ekki hvað flæddi. Pá heyrði hann kallað að baki sjer i kátum róm: »Májegspyrja þig, Evson, hvort þú ætlar að velja þjer líkan dauðdaga ög píslárvottarnir í fornöld, er voru bundnir við stólpa og síðan látn- ir ftaeða?* Hann leit við og var hissa á því, að það var Power, er kall- aði. Hverft varð honúm við, er hann sá hvað mikið var flætt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.