Vísir - 18.01.1912, Blaðsíða 1
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föstud.
25 blöðin frá 7. jan. kosta:Áskrifst.50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland’l-3og5-7.
Send út um land 60 au. —■ Einst. blöö 3 a. Oskað að fá augl. sem tímanlegast.
Fimiud. 18. jan. 1912.
Sól í hádegisstaö kl. 12,38“
Háflóðkl. 4,49“ árd.og kl.5,12‘ síðd.
Háfjara er um 6 stundum 12 min.
eftir háflóð.
Póstar.
19. þ. m. kemur sunnanpóstur til
Reykjavíkur.
20. þ. m. fer »Ceres« til Vesturlands.
20. þ. m. fer »Ingólfur« til Keflavíkur.
Östlund í
samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við
Grundarstíg á sunnudagskveldum
kl. 6Va._____Allir velkomnir.
Cowcett
verður haldinn í samkomusal Hjálp-
ræðishersins föstudaginn 19.
jan. kl. 8 síðd.
Inngangnr 35 au.________
*wi,TfTT,-iir*ii11 u ■ i .■ggaeggsaaMg^eHaaaa—I—
Úr bænum.
Hólar'komu í gærkveldi; með
þeim kom einn ítfarþegi: ‘Ludvig
Andersen klæðskeri.
úUönðium.
Bcrlín.; Par g£us’upp nú fyrir
nýárið veikílmeð-miklum mann-
dauða. Sígast þegarjfrjettist voru
dauðir 60 eftir’ tvo dága. Veikin
gaus fyrst" upp á" fátækrahæli,
þar sem borgin læturfæðasnauða
menn og húsvilta, og er haldið
að veikin stafi af skemdum mat-
vælum. Öll borgin varð . upp-
námi af hræðslu ;og skelfingu,
fólk þorði ekki að jeta, nema
einstöku mat, og varla að ferðast
innanborgar.
Frumvarp um tollhækk-
un á innfluttri ull og ullarvörum,
bar Taft forseti Bandaríkjanna upp
í sambandsþinginu 20. des. f. á.
eftir tillögum fjármálanefndar. Þetta
getur, ef til vill, haft töluverð áhrif
á markaðsvcrð íslenskrar ullar, því
þeir menn amerískir, sem fyrir nokkr-
um árum keyptu íslenska ull, urðu
þá að hætta vegna þess, hve toll-
urinn var hár.
Samband. í fyrra ákváðu
Noregsmenn, að koma á beiuu
sambandi við Ameríku. Hafa þeir
í vetur verið að láta byggja jskip
í þessum tilgangi. Skipið á að kosta
um 31/, milljón króna. Oss er
svo fiáskýrt, að tilraunir hafa verið
gjörðar hjeðan til þess, að fá Nor-
egsmenn til að láta skipið koma
hjer við í hverri ferð. Óskandi
væri, þetta tækist.
Gamall siðurerþaðíBanda- i
ríkjunum, að faratil Hvítu hallarinn-
ar og óska forseta »gleðilegs nýárs*.
Sagt er að í þetta sinn hafi Taft
forseti á nýársdegi heilsað með handa-
bandi 8092 mönnum. Síðasta ný-
ársdag, scm Rosevelt var forseti,
. tók hann í hendina á 6053 mönn-
um á 2Y2 kl. tíma. Skyldi þeir
ekki hafa verið orðnir þreyttir.
Nauðsyn brýtur lög.«
Páfinn hefur rltað biskupnnum f
Portugal að þeir skuli ekki refsa
klerkum er sjeu svo fjelitlir að þeir
verði að taka við eftirlaunum af
ríkinu.
í New-york var nýlega lagö-
ur hornsteinninn að risavöxnum
spítala, sem er 22 loftshæðir (Etager).
Öll sjúkraherbergin liggja mjög
hátt, svo sjúklingarnir geta legið
þar í sólskini og hreinu lofti, langt
fyrir ofan götuarg og ryk. Spítal-
inn tekur á móti öllum hverrar trúar
sem eru, og hvers þjóðernis. í
þjónustu spítalané eru margir raf-
magsmótorvagnar, sein er dreift
um allan þennan jötunbæ til þess
að vera við, þegar slys vilja til á
fólki.
Spftalinn er giskað á að muni
kosta 1 miljón dollara.
Sirönd. Kringum nýárið
strönduðu hingað og þaugað við
Danmörk 11 gufu- og seglskip.
6 gufuskip og 1 seglskip náðust
út. 2 seglskip fóru í spón og 2
gufuskip stóðu, þegar síðast frjett-
ist. Enginn maöur fórst
Andersson W-
Reinh
klæöskeri
Horninu á Hótel fsland,
j 1. flókks vinna. Sanngjarnt verð.
Allur karlmannabúnaðurhinnbesti. '
Ríkisskuldir Dana uxu
um 48 mill. krónur síðastl. fjár-
hagsár, og voru 31. mars f. á. 302
mill. kr. en ári áður 254 mill.
Smælki.
25. Nóv. síöastl. var ókunnur
maður drepinn í Nedertornea í Sví-
þjóð. Líkið var flutt á líkhús og
þekti það enginn, þó margir skoð-
uðu. En 5 dögum síöar þekktist
líkið á kynlegan hátt, segir sænska
blaðið »Nya Pressen*.
Aðfaranótt 29. Nóv. dreýmdi A.
Lempa, bóndi í Nedertorn, Ville
Lúmatta frá Nýkarleby; hafði hann
verið vikadrengur hjá bóna þessum
árið 1909. Ville sagðist koma frá
Kirenanámunum, en svo var hann
myrtur á veginum, rænt af honum
700 krónu.m og frakkanum. Svo
sagði hann, hvar sár væri á sjer,
og bað Lempa fara til líkhússins
og sjá sig.
Þegar Lempa vaknáði vildi hann
hvergi fara. En draumnum gat.hann
ekki gleymt og fór- að endingu til
líkhússins. Hann kenndi þegar
drenginn sinn hann Lúmatta litla
og sárin á líkinu voru, eins og
hann hafði lýst. Aðrir sem með
Lempa voru, þekktu drenginn einnig.
— Kona Lempa sagði að maður-
inn sinn hefði talað upp úr svefn-
inum aðfaranóttt þ. 29. nóv. um
járnbrautir, morð og fleira.
í Desember var gufuskipið »Nor-
way« á leiðinnifrá »Grangemauth«
til Kristiansands og hafði fengið
slíkan stórsjó að lifandi síld lá eftir
á þilfarinu. þegar sjórinn Fann út
af því.
\ \>\^sku
ensku og dönsku fæst hjá
cand. Halldóri Jónassyni
Kirkjustræti 8B". Hittist helst kl.
2-3 og 7—8.