Vísir - 24.01.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1912, Blaðsíða 1
10 fCemur venjulegaúf kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föslud. Miðv.d. 24. jan. 1912. Sól í hádegisstað kl. 12,40' Háflóðkl, 8,21, árd.og kl. 8,38' síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. Afmæli f dag■ Bjarni Þorkelsson, skipasmiður. Vilhjálmur Bjarnason, Rauðarár. Á morgun. Ingólfur fer til Keflavíkur. Ceres kemur frá Vesturlandi, Skrifstofa almennings. Austurstræti 3. Opin 1—3 og 5—8 e. h. Tel. 140. Tel. 140. Úr bænum Skemtun U. M. F. R. sem aug- lýst var hjer í blaðinu í gær verð- ur eflaust einhver allra bestaskemt- un ársins þó hún verði ódýrari en margar aðrar (líkl. 1 kr. sæli). Kaupið aðgöngumiða sem fyrst, því búast má við að þeir þrjóti. íslenskir íþróttamenn hafa sótt um það til forstöðnefndar Olym- pisku leikanna að mega taka þátt í þeim sem íslendingar. Leikarnir verða haldnirað sumri í Stokkhólmi. Eklci líst Svíanum á að við getum talist sjerstök þjóð, en hver þjóð kemur fram við þessa leika í hóp sjer. Þóerekki fullnaðar úrskurður um þetta faliinn en. Ekki Iíst íþróttamönnum okkar að koma frarn sem Danir og hætta heldur við hluttökuna. Tílboð ætlar fyrverendi ræöis- maður Frakka hjer, Brillouin að gera í hafnargerðina hjer. Er ekki ósenni- legt að þcssu verði tekið, ef ekki verður þvf nieira kappi beitt til þess að koma því verki á danskar hend- ur. Brillouin stendur hjer betur að vígi þar sem hann hefur aðra hafnar- gerð með höndum og verður honum því allmiklu ódýrara að gera þessa höfn og getur þá eðlilega boðið lægra en aðrir. Ráðunautar búnaðarfjelagsins þeir Einar Helgason, Ingimundur Guðmundsson og Sigurður Sigurðs- son alþm. lögðu allir af staö 3. þ. m. með e/s Ingólfi til Borgarness. 25 blöðin frá 7. jan. kosta: Áskrifst. 50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7. Send út um landöO au. — F.inst. blöð 3 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Þaðan fór svo Ingimundurtil Hvann- eyrar og verður þar fram á vor. Er aðalstarfi hans þar fóðurtilraunir við kýr, en síðar heldur hann fyr- irlestur á bændanámsskeiði þar. Einar og Sigurður fóru að Hjarð- arholti í Dölum og hjeldu þar bún- aðarnámsskeið 8.—14. þ. m. Sóttu það um 45 bændur og bændaefni. Þar hjelt Torfi í Ólafsdal fyrirlestra svo og Jón H. Þorbergsson fjár- ræktarmaður. úr Þingeyarsýslu, Ól- í afur prófastur Ólafsson, sjera Björn 1 Stefánsson kennari við lýðskólann og Páll Ólafsson kaupmaður. Mátti svo heita að stöðugir fyrirlestar og ræðuhöld væru allan daginn frá kl. 11 árd. til kl. 10 síðd. og er látið hið besta yfir námsskeiði þessu. Einar kemur aftur með Ingólfi á föstudaginn, en Sigurður fer um Snæfellsnessýslu og heldur þar fundi með bændum. En þaðan heldur hann til Hvanneyrarnámsskeiðsins, sem byrjar um næstu mánaðamót og kemur að því loknu, Dánir Sigríður Sigurðardóttir, ekkja. Garðbæ, 72. ára, dó 21. þ. m. Ungfrú Solveig Thorgrímssen, Lækjarg. 14, 64 ára, dó 22. þ. m. ‘Jpvá vúl’ótvdum. Bandztríkjasijórn hefur komið upp hjá sjer 50 þúsund Ioft- skevtastöðvum víðsvegar með strön- uui fram handa fiskiskipaflota sín- um. Stöðvarnar vara við óveðri, og eftir að þær komu upp er sjald- gæft orðið að fiskiskip farist, en títt var það áður. Hverstöð kostaöi um 540 kr. SttSsVjÓtVVLsttt ösu“r„dDi samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6Vg._____Allir velkomnir. Eggerí Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulegaheima kl. 10—11 og 4—5' Talsimi 16. 'Mtan aj latvdv. Sumarlegt var í Hrútafirði á þriðjudaginn var. Auð jörð að sjá er litið var til norðurs, Þröstur í lofti en Vepja á gangi í sjávarsand- inum og vegfarendur urðu fyrir hverjum mýflugnahópnum á fætur öðrum. Sólin hafði vakið þær til þess að njóta góða veðursins. v Y^s&vx ensku og dönsku fæsi hjá cand. Halldórl Jónassyni Kirkjustræti 8B". Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. ------------r----------- Raddir almerniings. Meira um Barfódprest. Það er nokkuð einhliða frásagt, sem stendur nýlega í Vísi, að »prestar og önnur guðsbörn í Danmörkue beri sig aumlega út af þvi að Barfód prestur skyldi segja af sjer. Satt er það að þeim sárnar að roskinn prestur skuli snúa baki við kristin- dóminum, en á hinn bóginn virða þau manninn fyrir hreinskilni hans, þar sem hann afsalar sjer góðum Iaunum vegna trúarskoðana sinna, og vill ekki sigla undir fölsku flaggi og prjedika þann Krist, er hann trúir ekki á, eða þyggja uppeldi sitt hjá kirkiufjelaginu, en reyna þó að smárífa niður meginatriði kristinnar kirkju, — — og heföi hann þó getað sagt: »Jeg er ekki sá eini, er það brallar«. — — — Sá er drengur, sem viö gengur; hann leggur stefnuskrá sína hrein- skilnislega á borðið og ber afleiö- ingarnar, en reynir ekki með tví- ræðutn orðum að ná í hlunnindi, sem öðrum eru ætluð. Heill sje einurö Barfods prests. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.