Vísir - 24.01.1912, Page 4

Vísir - 24.01.1912, Page 4
V 1 S 1 R *6 Afiaka í leikhúsi. Hjeraðsdómarinn í bænuin Jack- son í Oeorgia-ríkinu í Norður- Ameríku, Ijet, 16. f. m. hengja prest, að nafni Tuaner, er var svert- ingi og dæmdur til dauða fyrir morð, á leiksviðiu í leikhúsi Kenks, en það er stærst allra leikhúsa í Jackson. Sjerstökum mönnum, þar á meðal fólki prestsins, var boðið til aftökunnar. Enginn fjekk að- gang nema gegn aðgöngumiða, og vinir hjeraðsdómarans sátu í sjer- stakri stúku. — Fyrst hafði verið ákveðið að svertingjann skyldi hengja í fangelsisgarðinum, en af því að út leit fyrir stórrigningu, þá vildi dómarinn ekki eiga undir því, að hann kynni að gera áhorfendurna rennandi. — Nú var gálginn reist ur á leiksviðinu, og morðinginn hjelt stutta ræðu á undan aftök- unni, og rjeði hann þar Svertingj- unum tii þess að hlýða lögum hvítra manna, og forðast whisky. Fermingarbörn síra Bjarna Jónssonar eru beðin að koma í dómkirkjuna fimtudag 25 þ. m. kl. 5 síðdegis. TAPAD-FUNDIÐ Peningabudda hefur tapast. Skilist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. Silfurhárnál töpuð finnandi skili á afgr. Vísis. L E I G A Herbergi óskast til Ieigu helst í miðbænum. Afgr. Vísar á. KAUPSKAPUR Nótnabækur til sölu með góðu verði. Ritstjóri vísar á. Kransar og blóm. Fjölbreitt úr- val hjá Gabriellu Benediktsdóttur Laugavegi 22. A T V I N N A góðan og vandaðan vant- ará Hótel ísland nú þegar. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsnvaður. Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—1 1 árd. kl. 5—6 síðd Talsími 124. Sjómannasamkoma verður haldin í húsl K. F. U. M. miðvikudagskveld kl. 8Vr Sjera Friðrik og sjera Bjarni taia. Allir sjómenn og aðstandendur þeirra velkomnir. BOLLAPÖR. Með s/s »Ceres« sfðustu ferð hefi jeg fengið margar tegundir af smekklega vöidum en ódýrum boilapörum. ^lUsw&s^ovstoxwsson, Bankastræti 12. Patrónur hlaðnar Jinars igrnasonar, stórar og smáar, góöar og ódýrar í verslun ðalstrœti 8. VERSL. EDINBORG hefur fengið sín ágætu ofnkol og selur 150 kg. fyrir 3.52. svo sem: Niðursoðinn Varn- ing allskonar, Handsápur, Sólskinssápu, Sápuduft, Margarine, Cacao, Kex, Kökur, Kerti, Þurmjólk, Te, Krydd o. fl. viljum vjer selja í stærri eða smærri stíl eftir vild, með mjög lágu verði og löngum gjald- fresti, ef skilvísir kaup- endur eiga í hlut. F. h. VÍKINGS Gav^ £ávussow. Jlppetexvwxv st \ au. *0evs^. ^ow £vc^,55. Grímudans. Undirritaður tekur að sjer að klæða dansskó með hvaða lit sem óskað er. Jón Þorsteinsson (á vinnustofu L. G. Lúðvikssonar Þingholtstræti 2.) 3s£ sm\öv pd.SS au. *\3evs£*\)ow £\)$. 55. Útgdandi: Einar Gunnarsson, cand. phiL Östlunds-prentsm iðja.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.