Vísir - 25.01.1912, Blaðsíða 3
V I S i R
43
1 í KAUPANGI f
I ——— x
5 er best að versla, því þar eru vörurnar |
V
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
2 allt árið seldar með jólaverð,
4 svo sem:
^ jólahveitið 13 au pundið
melisogkandis 32 - -
strausykur 30 -
kaffl 88 - -
munntóhak 2.75 -
Ennfremur:
fsl. smjör nýtt 86 au pundið
«K hákarl ágætur
saltkjötið norðlenska
ágæt kæfa 40 au pundið
ágæt tólg 40 au pundið
o m. fl.
r
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
■J
manna húsum«, nöldraöi dómar-
inn gegnum nefið, þar eð hann
hafði nóg að gera með munninum
að totta af alefli pípuna nýkveiktu«.
»Af hverju vitið þjcr það?«
»Af blóminu, slíkt blóm finst
ekki á bændabýlum. Þéssháttar vex
aðeins fyrir fraukenar.
»Þjer hafið getið rjett til. Vjer
höfum reyndar verið hjá ráðsmann-
inum í Calanca.«
Einmitt það. Honum hefurorð-
ið að blæða Iítið eitt, því að þjer
hafið líklega ekki eingöngu blóms-
ins vegna verið hjá honum.«
;"p-fvert orð hans var svo hispurs-
laust og blátt áfram, að Pista misti
meir og meir af hörkuútliti sinu.
Hann gaf okkur tvo sekki af
höfrum handa hestum vorum.
Frh.
Skrifstofa aimennings.
Austurstrœti 3.
Opin 1—3 og 5—8 e. h.
Tel. 140. Tel. 140.
Östlunds-prentsmiðja,
Skt.Winifred.
Ensk skólasaga
eftir
F. W. Farrar.
----- Frh.
Hr. Pericval tók eftir því að
Kenrick mintist ekki á heimili
sitt, og hann bað hann að segja
hvaðan hann væri.
Kenrick varð einsog hálf hverft
við spurninguna. »Jeg« sagði
hann, »á heima í Túsbý sem er
þorp, við mýrlendið, í verstu leir-
leðjunni.«
»Pú ættir ekki að tala svo
hæðnislega um leirjarðir«, sagði
Walter«, rósir og jarðarber vaxa
einmitt ágætlega á leirjörðum.*
»Núerklukkan hálf ellefu, ungu
vinir rnínir*, sagði hr. Percival«
og er mál fyrir ykkur að fara í
háttinn. Parná hafið þið lykil svo
þið getið farið um garðinn. Pið
getið bedið úti hinir, á meðan
jeg tala nokkur orð við Walter.
Góða nótt!«
Pegar að hinir piliarnir voru
farnir út, sagði hr. Percival við
Walter:
»Pjer hefur líklega þótt jeg
nokkuð strangur við þig uppá
síðkastið. En þareð jeg sje að
þú hefur ærlegan vilja á að bæta
þig þá liggur mjer á hjarta, að
segja þjer, að jeg framvegis mun
hafa eins gott álit á þjer og fyrrum.
Ef þig við og við langar til að
hafa gott næði að lesa þá er
þjer velkomið að sitja í herbergi
mínu.«
Walter þakkaði honum fjarska
vel, og var afarkátur er hann
sagði þeim fjelögum sínum
frjettirnar.
»En hvað það er gaman«, sagði
Henderson« jeg hef einnig leyfi
til að lesa á herbergi hans.«
«Hvað er þetta?« sagði Power
og benti á húsið framundan þeim.
Walter sá að Ijós var í svefn-
lofti sínu og að stór böggull
var dreginn þar inn um opinn
glugga, glugganum síðan skelt
aftur og ljósið slökt
»Þetta langar mig að ransaka«
sagði hann við fjelaga sína og
bauð þeim góða nótt.
Hann hljóp í hendingskasti
upp í svefnloftið. Kerti stóð þar
á borði í stiku og var nýslökt
ljósið, því skarið ósaði enn
Hann ljet hurðina standa opna
útá ganginn, og þegar hann rendi
augunum til litla Edens, þá heyrði
hann að hann var að gráta og
var vakandi.
«Hvað gengur að þjer Eden
minn» sagði hann og settist á
rúmstokkin.
«Ef þú kjaftar frá þá skaltu
eiga okkur á fæti« kölluðu báðir
í senn Harpour og Jones.
»Hafið þið nú verið að angra
litla Eden« sagði Walter reiður.
»Ekki jeg« sagði Anthony, »og
ekki jeg« sagði Franklí, þeir voru
báðir bestu piltar.
»Evson, jeg hef ekki snert
hann«, sagði Cradock. í raún og
veru var ekkert illt í Cradock, og
hafði hann aldrei hrekkjað Eden
síðan fyrsta kvöldið.
»Vesalings Eden — ræfils
stúlkubarnið« sagði Jones »hann
hefur gott af því aö vera dustaður
dálítið til.«
«Hann ætti að fara heim til
hennar ömmu sinnar« sagöi