Vísir - 31.01.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 31.01.1912, Blaðsíða 2
58 V 1 S I R Hjer við er aðathugaað sum- ar götur út í nágrennið eru taldar með: Kaplaskjólsvegur 950 m.? Laugavegurfrá Rauðarár- brú inn í Laugar 2200 — Laugarnesvegurfrá vega- mótum inn að Spítala 1600 — og vegur frá Laugarnes- vegi inn f Sundlaugum 400 — Samtals um 5150 m. Ennfremur eru allar krossgötur tvítaldar. Það má því gera ráð fyrir að innanbæargötur sjeu uin 19 km. Þar sem uppdrættir með smá- um mælikvarða eru lagðir til grundvallar fyrir mælingum þess- um ber jeg enga ábyrð á mikilli nákvæmni í töiunum en nálægt lagi munu þær flestar vera'. Jeg set hjer nokkrar götulengdir. / miðbœnutn; Aðalstræti............145 in- Austurstræti . . . . 255 — Kirkjustræti . . . . 175 m. Lækjargata . . . . 250 — Thorvaldsensstræti . . 65 — Templarasund ... 90 — Vonarstræti .... 200 — Vallarstræti . . . .150 — / vesturbœnum: Bræðraborgarstígur . . 425 — ? Framnesvegur . . . 700 —? Grjótagata . . . . 105 — Brattagata............145 - Stýrimannastígur . . 160 — Túngata............... 620 — Tjarnargata .... 450 — Vesturgata .... 800 — I austurbœnum: Amtmannsstígur . .135 — Bergstaðastr. s. undir Ingólfsh. um . . . 650 — Bókhlöðustígur . . . 150 — Bankastræti . . . .190 — Hverfisgata ... 1270 — Ingólfstræti .... 205 — Klappárstígur . . . 450 — Laugavegur frá Sturlu- búð vesturhorni inn að Rauðarárbrú . . . . 1000 — Lindargata .... 540 —' Miðstræti................12Ó — Laufásvegs. að kennara- 975 — skóla um . . . . 875 — Njálsgata............... 525 — Óðinsgata .... 300 -— Skólavöröustígur . . 530 — Spítalastígur .... 200 — SmiðjustígiJr . . . 155 — Skólastræti . . . . 160 — Vitastfgur .... 335 - Vatnsstígur .... 250 — Þingholtstræti . . . 290 — Framh. S. E. tll að rymasetn mestfyrir nýum vörum. Notið tækifærið! Hvergi á landinu annað eins úrval. gefur 15°|0 af öllum fata- og frakkaefnum, setur M&x vðg&vBlv i ^otauV aUva mauua o&^xast ajo|Yev8\v 2&\yrjý\st ^Vwa \j\utux. ‘6ats\m'\ 33. Björn Þorsteinsson. mm ■wWín l Tryggið líf yðar í Iffsábyrgðarfjslaginu KRÓNAN í Stokkhólmi serrs er besta og ócSýrasta lífsábyrgðar- fjelag á Norðuriöndum. Umboðsmaður í Reykjavík ^oúsdottVv, Klapparstíg 1. MMMNNNt ^tapad-fundiðQ Kærí kunningi! Farðu að skila úrinu, »em jeg lánaði þjer um síðastliðin lok, við vorum staddir í pósthúsportmu,'þeg- ar þú fjekkst það. Jeg bý á Lau a- vcg 67. A T V I N N A gg Stúlka óskast ívist nú þegar að Laugaveg 24. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.