Vísir - 31.01.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 31.01.1912, Blaðsíða 4
60 V 1 S 1 R órjetf er, að þeir geta ekki fengið þig til þess efþúsjáifur ekkivilt. Segðu hreint og beint nei, og stattu fast, sem hetja«. Jeg neitaði því fyrst, enn þá hótuðu þeir mjer að hræða mig og þá vissu þeir að jeg vildi alt til vinna*. »Jeg ætla ekki að afsaka þig Arthur minn«, sagði Walter »en mjer þykir vænt um þig og vil ekki vita að þú gerir það sem ljótt er. Bið þú guð að gefa þjer styrk, Arthur«. Eden sagði ekkert, en horfði á Walter. »Heyrðu, Arthur, nú er verið að hringja í skólanum og verð- um við að fara heim - - en taktu eftir því, að jeg óska þess að vera vinur þinn. Jeg ætla að reyna, eftir megni að bægja þess- um ofsóknum frá þjer, og þú skalt reyna að treysta vináttu minni. Pú skalt biðja guð að hjálpa þjer Arthur minn og gefa þjer hug«. Eden horfði þakklátur á Walter; hann var mjög sæll með sjálfum sjer. Hann gat ekki komið upp einu orði, en þrýsti hendi Walt- ers og gengu þeir báðir þögulir, heim á leið til skólans. 13. kapítuli. Daubeny. Jeg heid tæplega að nokkrum manni líði betur, en þegar Ijettir af honum stórri sorg. Pað er vfst aö Walter leið vel, af því hann var sjer þess meðvitandi, að hr. Paton hafði fyrirgefið hon- um. Hann sáað sjer mundi smá- saman lánast að vinna bug á hinni almennu óvild skólabræðra sinna, með því hann reyndi hvað hann gat til þess að vinna sjer álit og frama í skólanum. — Ó, ham- ingjusömu æskudagar!— Endur- minning þeirra daga er oss til undirbúnings og stuðnings í stríði fullorðinsáranna. Fyrir Walter var þessi tími lífs hans ánægjuríkur ogminnisstæð- ur. Honum var Ijett í skapi, og það þegar hann vaknaði á morgn- ana. Honum veitti Ijett að skila lexíum sfnum, og hann fann mað sjálfum sjer, að það var Paton ánægja, hvað hann kunni vel. Hann hló dátt að masinuíHend- erson. Hann hjálpaði litla Eden og fyrirhöfnin fanst honum að fullu borguð, með því hann sá, KJWarcnasr m’r.m.-.mran Jóns Árnasonar, Vesturgötu 39. hvað Eden var honum innilega þakklátur. Honum þótti mjög mikiðvarið í leyfið, að mega sitja, nærhann vildi, í stofu hr. Percivals. Par hafði hann ágætt næð', og gat því lært lexíur sínar, á miklu styttri tíma en elia. Og þegar eitthvað vandasamt kom fyrir.þá naut hann þar aðstoðar kennara síns eða pilta þeirra, er höfðu sömu ívilnun og hann hjá hr. Percival. Frh. jUlav nauSs^u\a\)öv- ev ems o$ a8 fcaupa h\í Kaupið þið Margarine hjá 3ot\\ $ta^a8t\es\. AG Æ T K Æ F A 40 aura pd., nýtt íslenskt smjör 85 aura pd. hjá Jóni frá Vaðnesi. Frá útlöndum. (Frh .frá 1 .síðu.) ítalir taka frakkneskt skip. Fyrir hálfum mánuði tók ítalskt herskip póstskip frá Frakklandi, sem var á leið til Túnis og flutti það til hafnar í Sardiníu. Skipið hafði á þiljum uppi flugvjel og óttuðust ítalir, að hún mundi eiga að fara í hendur Tyrkja í Tripolis. — Þessi gripdeild mæltist þunglega fyrir í Túnis, þótti mönnum ilt að láta hefta póstflutninginn. Eftir langa rekistefnu buðu Frakkar skipstjór- anum að skila vjelinni í land, svo að hann fengi að fara ferða sinna með póstflutninginn. — En rjett þegar þessi þræta var að verða er/dkljáð tóku ítalirannað frakkneskt skip og fluttu til sömu hafnar. Var búist við, að Frakkar tæki verr á því, er vegið var oftar en um sinn í hinu sama knjerunn og virða til fjandskapar. Var ekki sjeð fyrir um úrslit málsins 21. þ. m. að því er ensk blöð segja. f Tripolis þykjast ftalir hafa unnið sigur á Aröbum og Tyrkjum nýlega; felt 400 menn í einum bar- daga, en látið fáa sjálfir. Annars ber þar fátt frásagnavert til tíðinda. Östl unds-prentsm iðja. L E I G A 2 herbergi í miðbænum til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. Barnavagn óskast til leigu. Afgr. vísar á. Grímudansbúningur fyrir karl- maun til sölu hjá Reinh. Anderson. Orgel til sölu fyrir hálfvirð1 Afgr. vísar á. Orgel næstum því nýtt er til sölu. Upplýsingar á Framnesveg 9. Grímubúningur til sölu ásamt grímu. Afgr. vísar á. A T V I N N A Pils fundið í Laugunum. má að Sellandi. Stúlka óskast í vist frá 14. maí næstk. Gott kaup. Upplýsingar á Frakkastíg 4. Stúlka getur fengið að læra að straua meö góðum kjörum. Afgr. vísar á. Sá sem tók regnhlífina í mis- gripum, síðastl. laugardagskvöíd á rakarastofu Árna Nikulássonar, geri svo vel og skili henni á sama stað og taki sína. Peningabudda fundin. Berg- staöastíg 31. Grár hattur hefur tapnst milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Skil- ist á afgr. Vísis. Baukur merktur Eiiiar f>. liefur tapast á götunum. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.