Vísir - 07.02.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 07.02.1912, Blaðsíða 3
V í S 1 R 79 áUPANGI Trjesmíða-verksmiðjan á Laufásveg 2 selur afar ódýrt: Hurðir, Glugga allskonar, Gerekil og Lisia. ímiskonar plankar og borðviður svenskur (þur og geymdur í þurkhúsi), alt fura, MJÖG LAGT VEF?Ð. Ennfremur eru ávali fyrirliggjandi iilbúnar | Líkkísiur og Líkklæði, af ölium gerðum og stærðum. ( Aíar fjölbreyii úrval af RammaEistum og Mynd- ’ um. Öll vinna, er að trjesmíði lýtur, fljétt oð vel af I hendi leyst. Menn utan Reykjavíkur þurfa ekki annað esi síma til verksmiðjunnar, ef þeir þurfa á einhverju að halda, sem verksmiðjan getur látið í tje. , r Utanáskrift: Eyv. Arnason P. O. Box 65. Talsími 44. Reykjavík. Legsteina, Leiðisgrindur, Hurðarhúna, Ofna og Eldavjelar útvegar best og ódýrast f Eyv. Arnason. hann væri viss um að þeir hjeldu rjettri stefnu. »jé það held jeg«, sagði Walter og leit á vasakompás sinn, sem hann hafði drégið upp strax og þeirfjelaparkomuíþokuna.»Víkina höfum við ?. hægri hönd og jeg er visé 'um að við höldum beinni stefnu<. »Jeg er þó hræddur við« sagði Kenrick »að við höldum ofmikið til hægri handarr. Walter nam st^ðar. »Heyrið piitar* sagði hann, »því er ekki að leyna, að hjer eru tvær hæt'ur á ferðum, annarsvegar Bardlyn- gjáin, hinsvegar fjallshlíðin og reyndar engin gjá eri —« »Já jeg skil þú ert að hugsa um gömlu námurnar*. »Einmitt, jeg hef stefnt til hægri handar af þvf jeg tél víst að við auga á einhvern varð Páll að fara ofan ög sækja hann til þess að hann j i f. v | yrði steiktur í Khriníyð. Frh. j SktWinifred. 'Ensk skólasága eftir F. W. Farrar. ---- Frh. Þeitn megin kam’bsins, sem vissi að gjánni, hafði aldrei neinn stigið fæti, því þangað varð eigi komist nema í togi. Fjárhirðir hafði hrapað, til þeirrar hliðar, fyrir • ítKi'rgum'árum, og mátti en sjá 'bein hans, fúin og skinn, fyrir neðqn hamarin'n. Power spurði Wallcr, hvcrt munum hitta á gjána og að við þá getum áttað okkur eftir henni En ef við lendum of mikið til vinstri handar, þá eigum við á hættu að fara of nálægt gömlu námunum 3 eða 4, og gæti þá verið að við hröpuðum niður eitthvert námuopið«. »Hvað verður af okkur« sagði Power og skildi hann nú fyrst til fulls í hve mikilli hættu þeir voru. Einsog er, þá má varla sjá fótmál, og bráðum fer að dimma. Svo er mjer hræðilega kalt af því hvað við göngum hægí«. »Nemum staðar og hyggjum að, hvað nú er til ráða«, sagði Kenriek. »Hvað leggur þú til Walter?« »Pað er tvennt til. Annað- hvort halda áfram með guðsfor- sjá; eða sitja kyrrir og bíða þess aö þokunni Ijetti«. Pað er þú nefndir síðar.« sagði Kenrick »er ótækt. því jeg hef sjeð þokuna vera dögum saman í Appenfel!i«. Auk þess dettur myrkrið á og nóttin nær okkur, ef við ekki höldum áfram« sagði Power. »Svo er það að athuga, að nótt á Appenfelli, án matar og án skýlis er ekki sjerlega fýsileg,* Pað kom hrollur í Power. >Fyrir alla muni,höldumáfram«, sagði Kenrick, »það er þó betra, en að svelta og ef til vill frjósa í hel.« Þeir hjeldu áfram í þokunni, þangað t'l Waiter alit í einu kall- aði með kvíða í rómnum: j »Nemið staðar fyrir guðs skuld það er ekki að vita, hvar við erum staddir; mjer finnst ein- ! hvernveginn á mjer, að við sje- utn úti á brún og lífshætta yfir- vofandi. Stansið og heyrið upp- ástungu mína.« »Já, en það er orðið svo álið- ið dags«, sagði Kenrick önugúr. Hann tók upp vasaúr sitt og gat því að eins sjeð á það, að hann hjelt úrinu fast upp að and- Iitið. »Eftir klukkutíma*, sagði liann, »dettur myrkrið á oss og þar með er öll von úti um að bjarga okkur. Pað er þó vonin, að halda áfram; en hitt að nema staðar og halda kyrru fyrir, er vís —« »Dauði«, hvíslaði Power. Walter kastaði stórum steini til hægri handar og bað þá taka j eftir. Þeir heyrðu, að steinn- i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.