Vísir - 18.02.1912, Side 1

Vísir - 18.02.1912, Side 1
234 3 Kemur venjulegaútkl.2 síðdegis sunnud. Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föstud. 25 blöðin frá 15. feb. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landöO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. | I I& Æ Hermann Jónasson endurtekur HJP IVl./@ M'C. samkvæmt ósk margra bæarbúa fyrirlestra sína um drauma í dag k!. 5, á morgun kk 8J/2 og þriðju- daginn kl. 8^/2» Bárubúð. Að- gangur 25 au. í hvert sinn. £um^\dasv^UY\^ daus cndurtekin í kveld. Nýar myndir. *.j okkrlr duglegir E se&sæsRntt geta nú þegar fengið atvinnu á fiskiskipum a|s p. j. Thorsteinsson & Co., Dyrafirði. Semjið sem fyrst við skipstjóra Odd Valentínus- •• < » ; * , r-T son, sem nú er í Reykjayík, eða Elías Stefánsson, Vesturgötu 5. Reykjavík 18. febr. 1912. lillill os&ast V\l aSstaUatf v\S dd&4s\je\fu liaup \ ^oSv. £^st^\ajeudutf suú\ s’^e* Stevúseu á ^Íe\ls\x4æl\tux á^xj" \tssVo8um. *\Kj\tss^. ÍS\z V&YL. Sunuud. 18. febr. 1912. Nýtt tungl. Afmœli. Frú Margrjet Guðmundsdóttir. Á morgun: Afmœli. Sigurjón Ólafsson skipstjóri. Botnia fer til Seyðisfjarðar og útl. D.Östlund prédikarsunnud. kl 6V2 í Sílóam I Ur bænum Vesta kom í gærmorgun og með henni um 300 farþegjar. Meðal þeirra voru Sigurður Lýðsson cand. júr. og Jón í Múla frá Seyðisfirði, Ragnar Ólafsson kaupmaður, Oddur Thorarensen lyfsali, Sigtryggur Jó- hannesson snikkari og Metúsalem Jóhannesson frá Akureyri Karl Ol- geirsson, verslunarstjóri, Árni Gísla- son yfirfískimatsiuaður frá ísafirði, Guðmundur Björnsson sýslumaður og Pjetur Ólafsson ræðismaður af Patreksfirði. Vesta fór aftur í gærkveldi áleiðis til útlanda. Hallgrímur Benediktsson um- boðssali og glímukappi kom með Botniu um daginn. Ný íslensk frímerki komu út í gærkveldi þau eru sömu gerðar og frímerki Jóns Sigurðssonar. Upp- hleypt hvít mynd í hvítum hring, en nú er á þeim mynd Friðriks VIII að því er menn giska á. Það er sem sje ekkert nafn undir mynd- inni og hún laklega gerð. Þessi nýu frímerki eru með ýmsum litum og þessu verði: 5 au — 10 au — 20 au — 50 au — 1 kr. — 2,00 kr. — 5,00 kr. Nú er þá eftir að fá þjónustufrímerkin, vonandi verða þau eitthvað skárri. 40 au. frímerk- in munu nú úr sögunni eins og 16 au. frímerkin áöur. Póstafgreiðslumenn nýir voru skipaðir 13. þ. m. þeir: Sigurður Guðmundsson á Eyrarbakka Snæ- björn Arnljótsson í Þórshöfn, Jón Proppé í Ólafsvík og Böðvar Þor- valdsson á Akranesi. Pál! Sigurðsson hefur lokið embættispröf í guðfræði við Hafrtar- háskóla með II. betri einkunn. <Jvá úUöwdwm. Barnafjölskýlda í París. Nýlega kom fyrir atvik í París sem borgarbúum varð skrafdrjúgt um. Svo bar til að verkamanni Husson að nafni var sagt upp hús- næði sínu af því að húseiganda þótti hann eiga of mörg börn, en þau voru 8 talsins. Hann reyndi al- staðar að fá húsnæði, en var hvar- vetna neitað og það þó hann byð- ist til að greiða hálfs árs húsaleigu fyrir fram. Hann var í þessari hús- næðisleit í tvær vikur. Húsgögnum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.