Vísir - 18.02.1912, Page 3

Vísir - 18.02.1912, Page 3
V I S I R 11 Veróna dró skömmustuleg höfuð- dúk sinn alveg ofan á nef, og ákveðin stamaði hún í flýti: »Talið ekki«. Varadómarinn mælti: »Haltu áfram, Páll*. Og til hermanna: »Konugreyið veit ekkert þótt jeg hafi lagt hart að henni jafnvel svo hart, að hún fór að gráta. Aumingja konan er mikill bjálfi*. Endir. Reinh. Andersson klæðskeri Horninu á Hótel ísland. O ^ 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð Allur karlmannabúnaðurhinn besti SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ---- Frh. »Jeg þori að veðja um« sagði Ken »að Walter dreymir um dauðra manna bein sem grillir í, í drúpum gjám«. »Jeg held að jeg sje nú of þreyttur til þess að mig dreymi nokkuð sagði Walter. Aður þeir Walter og Power sofnuðu, báðu þeir innilega til guðs. En ekki gerði Kenrick það; hann var líkur því, sem skólapiltar eru flestir. Þegar Walter kom í svefnloft sitt þá voru allir sofnaðir að undanteknum Eden litla. Hann reis upp í rúmi sínu og sagði glaðlegur við Walter: »Jeg er svo glaður af þvf hvað þjer er hrósað mikið Walter, og gat jeg því ekki sofnað. Jeg er stoltur af þjer. Pað er líka fallegt af þjer að vera góður við mig«. »Hafðu ekki hátt Arthur* sagði Walter brosandi »það er nú ekki sjerlega mikið, sem jeg hefi gert. Jeg var að hugsa um að bjóða þjer að vera með í morgun, en hætti við það, því jeg hjelt þú gætir ekki fylst með.« Ætlaðist þú til að jeg væri með þeim Power og Kenrick, það var fallega hugsað af þjer en hvernig gat þjer dottið í hug að þeir vildu vera með mjer?« »Pví ekki það Arthur. Á morg- un ætlar Power að bjóða þjer að lesa á herbergi sínu«. Verslunín Björn Kristjánsson j> ___ ___ __ heldur áfram enn nokkurn ifma. 30-40 SJOL—siit af hverri fegund — er komu uú með Botniu, verða seld með IO% afslæffi meðan á útsölunni stendur. Verslunin Björn Kristjánsson Grípið tækifærið! { Til tO. mars selur ^ ?>ófeafesveYstutv\x\ \ JWstaxshfætt Vt | Ekta Rullu 2,80 pd., Reyktóbak ma gar teg. £ ij*r með 25% afslætti.—Neffóbak 3 kr, pd. £ Sigarettur og rjól hvergi ódýrara. Nokkrar tunnur af söltuðu sauðakjöti til sölu í „LÍVERPOOL”. »ÆtIar Power að bjóða mjer það?« »Já, því ekki það?« »Af þvf að hnnn er snyrti- menni*. »Já, en það getur þú líka orð- ið«. »Nei — jeg get víst aldrei orðið eins og hann er. Jegveit líka vel, að hann gerir það fyrir þig- Jeg fæ víst seint fullþakk- að þjer og því síður endurgold- ið, hvað þú ert góður við mig«. »Pá þykir mjer vænst, ef þú reynist góður og dugandi piltur Arthur minn. Nú skulum við fara að sofa. Góða nótt og guð blessi þig Arthur minn«. »Góða nótt, Walter.« 18. kapítuli Píslarvottur. Dagarnir þeir, er næstir komu liðu fljótt og rólega, bæði vegna þess að nálgaðist jólafríinu, og af því allir keptust við að Iesa undir prófið. Einkum voru það bjartir og ánægjulegir dagarfyrir Walter er var vel metin af öllum piltum. Með ákafa þeim, sem æskunni er ljeð, til að auka frægð sína, að ná efsta sætinu í bekk- um. Hann var nú öllum stund- um í herbergi Percivals að lesa upp, undir prófið, — lyfti sjer þó þegar honum fanst þess þurfa við og tók þá þátt í leik skólabræðra sinna eða gekk sjer til heilsuviðurhals langa túra upp í fjall eða niður að sjó. Stund-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.