Vísir - 23.02.1912, Side 2

Vísir - 23.02.1912, Side 2
26 V I S I R Verði kulda vor hjer á eftir, væntanlega heyrast þær frjettir: Fjenaöi á fóðrunum ljettir, ferst alt, — nem hundar og kettir. Þá er betra suður með sjónum silfrið menn þar bera í skónumí magann fylla’ af melís og grjónum meöan við hjer Iifum á snjónum. Misjafnt er hvað maðurinn hefur, misjafnt er hvað drottinn oss gefur;— sig í mestum munaði vefur margur sem er fullkominn refur. Nægjusamur vildi jeg vera, en við því ekki hægt er að gera, ofur liði alt kann að bera öfundin, sem margan vill skera. Væri sífelt sumar og dagur, sígræn jörð og himininn fagur, engin nótt og ekki neinn vetur, enginnsvefn, — já, þá liði’ oss betur. Heyunum þá hægt væri’ að safna, hjá oss mundi fjenaður dafna, auður gjöra oss alstaðar jafna; í honum svo mættum vjer kafna!! Vísur þessar urðu til hjá einum sveitakarlinum í þorrahretinu ádög- unum, þegar hann ætlaði að drepast á loppunum af bannsettum kulda. En svo skifti um, að þegar hann var búinn með seinustu vísuna, var komið logn ogsólskin, veþjan komin aftur í fjöruna og þrösturinn farinn að syngja og Inólfur að Iofa skap- arann fyrir alla dýröina. Plausor. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ■--- Frh. Hún hafði oft hugsað til þess tíma, er hann vaeri orðinn full- orðinn maður og ellistoð hennar, en nú iá fyrir henni að loka aug- um hans, er hann sofnaði hin- um langa svefni, halda svo áfram göngunni, alein og óstudd, í þessa heims dimmu dölum. Ouð styrki hjarta hverrar sorgmæddr- ar móður.er verður fyrir slíkum harmi! Svefn vesalings Daubenys var bágborinn. Hann var veikur af heilabólgu og henni fylgdi sem Ganilar skóhlífar og ■ prjónatuskur úr u!I '*■. ; ' % y ,y: alt vel lireint er keypt fyrir 10 an. pnndið í Vöruhusinu lO Austursiræii 10. Sími 158. í KAUPANGI fæst enn: uovMeusM saftbyót, suÆ, \st, sm\öv, foá&avt, &æ$a, o, Ennrremur munntóbak pundið 2,70, skófatnað- ur og karlmannaföt Petri og óaýrari en hjá öðrnm, kaffl sykur o. fl. með jóla- verði. títt er óráð. Af því er hann tal- aði í óráðinu mátti heyra, að hugs- anir hans voru líkar því sem í vöku og bundnar við daglegt líferni. »Jeg veit að jeg er heimskur, en að því fæ jeg ekki gert. Jeg legg að mjer eins og jeg get og , var á fótum í morgun kl. 5, til ■ að Iesa. Jeg skal ávalt vera ið- inn. Ó — Power jeg vildi óska að mjer væri eins ljett um að læra og þjer, og mjer væri aldrei niðrað.y Nokkru seinna mátti heyra af því, er hann sagði í óráðinu að hann þóttist staddur úti á skóla- gangi undir stóra lampanum og vera þar að fara yfir lexíur sínar — iangar latneskar romsur, sem honum hvað eftir annað fipað- ist f. »Þarna er jeg kominn í mát« sagði hann með tárin í augunum. »Það fer eins þó þú sjert að hjálpa mjer Power, jeg get ekki lært það.« Móðir hans var alveg frá sjer af að hlusta á hugarstríð hana. Hættu nú þessu í kvöld elsku, drengurinn minn, og geymdu það til morguns.« »Hvað á jeg að gera« sagði hún ennfremur og snjeri sjer að hjúkrunarkonunni, »jeg þoli ekki að heyra hann tala svona.« »Verið hughraustar frú« sagði hún og þurkaði sjer um augun; »hann er góður og guðhræddur piltur, og verður með ráði áður en hann deyr.« »HaIdið þjer að hann deyi« spurði hún skjálfandi. »Góða frú, við vitum ekki hvað guð hefir fyrirhugað af náð sinni, en hvernig, sem fer þá verðum við að beygja okkur undir guðs vilja, F.n betur er þetta barn búið undir að deyja, en margir fullorðnir og er það vel farið. Ef aðeins hann væri ekki að hafa yfir þessar heiðnu latínu klausur.« Daubeny hjelt áfram að hafa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.