Vísir - 29.02.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 29.02.1912, Blaðsíða 3
V l S i R 43 Ýmislegt. Austurvöllur er 0,44 hektar Viðey sa. hlutinn, að eyðinu (mjóddinni) 1 km2 (100 ha). Seltjarnarnes alt inn að Elliðaám og í Fossvog 20 km2 eða 2000 hektarar. Fleira mætti auðvitað til tína, en jeg Iæt Iijer staðar numið að sinni. En út af þessum stærðum mætti svo máske seinna draga ýmsar athugasemdir til skemtunar og fróðleiks. S. E. óskast til kaups ekki síðar en 22. næsta mán. Helst ætti bát- urinn að vera með 6 hesta Danmótor. Nánari upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson Bárubúð. S K I M E N N Nokkrir góðir fiskimenn geia fengið skiprúm á ágætum þilskipum á Vesturlandi nú þegar. Góð kjör í boði. Upplýsingar hjá ritstjóra. góðar og ódýrar í verslun Einars Ámasonar. Communication postale de Reykjavík á l’étranger pendant l’été 1912 sera publiée comme I’anneé passée. Cette brochure sera expediée gratis et les etrangiers peuvent la recevoir toute la saison. Les frais d’ annonces comme usuel. On souhaite le manuscrit au plus vite Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm. Hrlsgrjón Og Epli í stórkaupum fyrir kaupmenn hjá Þingholtsstræti 28. SktWinifred. Ensk skóíasaga eftir F. W. Farrar. ---- Frh. »Á jeg að keyra?« spurði Walter. »Jeg veit ekki hvernig þjer gengur það, því hesturinn er staurblindur og horaður fram úr öllu hófi. Hugsaðu þjer að Power eða einhver annar pilta af göfug- um ættum sæu okkur. Hender- son gæti orkt útaf þessu fullar 6 vikur,« sagði Kenrick, stje upp í vagninn og sló í truntuna. Hvorugan þeirra Wajter grunaði að einn skólabræða þeirra, hafði sjeð þá og »lystivagn« þeirra. Jones hafði Walter óafvitandi, verið í sömu lest, horfði hann hæðnislega á efiir þeim úturn glugga á járnbrautarvagni og hugsaði að gaman mundi vera að segja frá ferðalagi þerra Ken- ricks og Walters, þegar hann * kæmi í skóla. Smásmuguleg ill- | mælgi var sem sje lyndiseinkun j Jones. »Þarna er Tusbý«, sagði Ken- rick og benti á húsaþyrpingu, fram undan þeim. »Jeg vildi óska að þorpið væri komið á mararbotn«. Pó hjer væri hranalega mælt, þá má þó ekki dæma orð Ken- ricks of hart. Illa görður stígur liggur um þorpið, og eru auk þessa vegar sem á vetrum er ófær af forar- bleytu og á sumrum ógangandi fyrii> moldryki, engar götur í Tusby. Af veginum er ekki hægt að komast á lönd bænda fyrir skurðum og girðingum. Fagra ! útsýn getur hvergi að líta, blóm sjást aðeins á stangli, mýrarloftið er óholl, og nægtir eru ekki af neinu nema — for. Faðir Kenricks, sem nú var dáinn, hafði þó álitið, að hjer væri hægt að lifa, og ekki síst þeim, er skylduræknir væru. Hann kafði einnig fengið að erfðum hús þarna í Túsbý, og dró því ekki að kvongast ungri og fríðri unnustu sinni, og setjast þar að, þangað til hann fengi betra brauð. Víst er, að þó ljþtt og ömurlegt sje í Tusbý, þá hefði það ekki bagað, þar sem rósemd og friður hjartans eru inni fyrir, og vjer tökum ánægjuna frá sjálfum oss, » en sækjum hana ekki til þeirra,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.