Alþýðublaðið - 29.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1928, Blaðsíða 4
 4 JCUÞÝÐUBBAÐIÐ samla Bl@ Ástarvíma og Freyjuspor. Paramont mynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika. Clara Bow Comvay Tearle, Alice Joyce. Lærdómsrík mynd og vel- leikin. Eola-sími Valentinusar Eyjólíssonar er DFi stendur hann ekki að baki ncin- íim exlendum kaffibæti, sem hér er seldur. .v. Veðrið. Hiti 2—5 stig. Djúp lægð yfir Bretlandseyjum á norðausturleið. Horfur: Norðaustanátt um land alt. í samskotasjóðinn afhentar Alpbl. kr. 50,00 frá K. I. á Akureyri. Aukafundur vejrður í bæjarstjórn Reykjavík- iuir á morgun kl. 5 e. h. Hólmfriður Þorláksdórrír kveður rímnastemmio' í Báruinni annað kvöld kl. 9. Jósep Hún- fjörð kveður kveðjukvæÖi, er hann orti til Jóns Lárussonar. Ipróttasamband fslands hefir kjörið Guðm. iandlækn- ir, Björnson fyrir heiðursfélaga sinn. Fór Sambandsstjómin í gærkveldi á fund landlæknis, a@ tilkynna honum þetta, og afhenti honum. gulimerki I. S. í. Forseti 1. S. í. hafði orð fyrir hönd stjórnarinnar. Hann mintist hinna mörgu starfa, sem Guðm. Bj. hefði unnið í þáigu I. S. I, bæði pau 10 ár, sem hann átti sæti i Sambandsstjórninni, og eins síð- an. Þakkaði honum fyrir öll hin mörgu nýyrði, sem hann hefði samið fyrir í. S. í. fig bækur Sambandsins bera Ijósastan vott um. Pá mintist hann á.hinn fróð- lega kafla hans í Glimubók I. S. I. um uppxuna glímunnar, og loks á hina snjöllu þýðingu hans á Heilsufræði íþróttamanna. Land- læknir svaraði með snjallri ræðu. Sagði meðal annars að það> hefði alt af verið sér mikil ánægja að vinna fyrir iþró-ttasambandið, því starfsemi þess væri til hinna mestu þjóðþrifa. Þessi þjóðþrifar mál í. S. i. þyrfti að hamra inn í þjóðpa, þar til allir jjæru á emhvern hátt að sinna líkamís- Svo auðv og árangurínn þó svo góður Sé þvotturtnn soðinn dálítið með Flik-Fiak, þá losna óhreinindin, Þvotturinn verður skir. og fallegur, og hin fína hvita froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Fiik-Flak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og failegir, sundurleitir litir dofna ekkert. Flik-FIak er það þvotta- efni, setn að ölluleyti er hentugast til að þvo úr nýíizku dúka. Við tilbúningþess erutekn- ar svo vel til greina, sem frekast er untaliar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTA Einalae ú Islamds: Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. íþróttum. Hann lauk ræðu sinni á því að minna menn á að „í- þróttamenn eltust ekki“. Var síð- an setið að borðum fram eftir kvöldinu og rætt um, sundhöll- ina fyrirhuguðu og önnur menn- ingarmál. Innlend íiðlndi. Akranesi, FB., 29. marz. Ágætur afli í 3—4 daga. Bátar komu að í fyrra dag mieð fullar lestar og á dekki sumir, en hátt i iest hjá öðrum. Góður afli í ,gær, en heldur minn.i en í fyrra ,dag. Andlátsfregn. Aðfaranótt sunnudags andaðist hér Sveinn Oddsson barnakennari aldxaður maður. Hann var hættur kenslustörfum fyrir mörgum ár- um. |Msweetened STER1L5ZEP CpNTEN-^fí í^ A rbEPABED IN Bívanar 00 Divanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. HúsgagiiBeir: zlnn Erllngs Jónssonar, Hverflsgðtu 4. : Góðir d'wanwr ódýrastir ét Freyjugötu 8. Sími 1615. Maciste meðal Villfra. • (Den stoie Cirkus — Kata- strofe) Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutyerkið leikur kempan: Maciste. SMIsiðastasmnilcvöM. Mikið úrval a£ faiiegum Dreuffja- tiðfum. Elílhúsáhöld. Kaffikomnnp 2,65, Pottar með loki 2,25, Skaftpottar 0,70, Fiskspaðar 0,60, Rfkausnr 1,25, Mjólkurbrúsar 2,25, Hitaflosksai* 1,48 og margt fleira édýrt. Sig. Kjartausson, Laugavegi 20 B. Sími 830 Húa jafnan til aölu. Hús tekiu í amboðsaöln. Kaupendur, að hús- am oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Hólaprentsmiðjan, HafnarstmS Ið, prentar smekklegast og óáfx- ast femnzaborða, erHijóð ©g alla amáprentan, síml 2170. Notnð reiðhjél tekin til sölu og seld. Vornsalinn Hverfis- götu 42. Vinnuvetlingarnir eru nýkom- nir í Verzlun Þórðar fiá Hjalla. Otsala á brauðum og kökuna frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Divanar og rúmstæði til söla með tækifærisverði í vinnustof- unni, Laugavegi 31. (Bakhús vsðj 'verzlun Marteins Einarsspnar.) Ritstjóii og ábyrgðarmaðw Haraldur Guðmundssoo. Alþýðaprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.