Vísir


Vísir - 10.03.1912, Qupperneq 3

Vísir - 10.03.1912, Qupperneq 3
v í s i k Með hirðingjum á Gryð- ingalandi. ---- Frh. Sjaldan er gestalaust í tjaldi liöfð- ingjans og óvíða munu finnast dæini til slíkrar hjartanlegrar gestrisni eins og þar er sýnd. Þegar gesturinn hefur bergt á brauði og salti með húsráðanda, þá er hann tekinn í vináttu við hann, af hvaða landi eða þjóð sem hann er, hverja tungu eða trú sem hann hefur; í því tjaldi er hann eítir það álitinn >Thaif Allah«, eða guðs gestur. Aðalmáltíð sína hjelt þetta fólk á kveldin, um sólarlag. Þá var fram borin stór trjeskál eða trog, með þykkum hrísgrjóna graut og þykku lagi af bræddu smjöri ofan á. Kjöt- bitum er raöað utan með trog- barminum, en flatkökum er stungið niður í botn meðfram börniunum, svo sem til þess að kjötbitarnir velti ekki út af, því að hrísgrjónin standa í háum strók upp úr miðju trogi. Ólekja eða skyr er alt af borið meö í öskum eða smáum döllum. Vatn er og á reiðum liöndum, ef ein- hvírn skyldi þyrsta. Ekki komast allir að troginu í einu, og verður því að matast í smáhópum, hver á eftir öðrum, en gestirnir eru æfin lega í fyrsta hópnum. Orðið »Bis- millah* heyrist sagt, en það þýöir »í guös nafni«, og þá er tekið til; ermin strokin upp á hægri hand- legg, sneið brotin af flatkökunni og kekkir hnoðaðir úr hrísgrjónunum er hver og einn ýtir síðan upp í sig með þumalfingrinum. Hús- bóndinn beygir sig síðan niður yfir trögið og eggjar til framgöngu vlö matinn, slítúr sundur kjötið með höndunum og skiftir því á milli manna. Hver hópur er ekki nema fáeinar mínútur að fá sig saddan og hörfar þá frá troginu, þangað sem maður heldur á vatnsskál, sápu og handklæði. Næsti hópurinn gengur þá að roginu og síðan koll af kolli, þar til allir, jafnvel þrælar og ambáttir, hafa lokið sjer af. Niðurl. Frímerki brúkuð kaupir hæsta verði Inger Östlund, Laufásv. 43 Dóttir okurkarlsins. (Þýtt). Frh. »Fölsun«, stundi Hannibal upp — »Nefnið þjer ekki þetta hræðilega orð, herra Tucker, jeg skal gera yður grein fyrir hvernig í öllu liggur.« »Jeg sver yður það, að jeg, sent er augasteinn móðurbróður niíns, hefði á augabragði fengið þessa peninga hjá honum, ef jeg aðeins hefði þorað að Iáta hann vita, til hvers jeg þarfnaðist þeirra.« »En þar sem uni spilaskuld er að ræða, get jeg ekki farið til hans — dómarans. — — -— Þjer vitið að hennar liátign drotningin, hefur gefið út nýtt forboð gegn hinni háu áhættuspilamensku í »klúbbun- um« og því forboði er stranglega fylgt, • - — móðurbróöir minn hefði orðið embættis síns vegna að hefja rannsókn gegn »k!úbbnum« — — og þess vegna gat jeg ekki skýrt honum frá málavöxtunum.« »Jeg afrjeð því að skrifa sjálfur nafn móðurbróður míns undir víxil- inn. — Guð minn góður? — það er þó tæplega hægt að telja slíkt fölsun — þessi ólánsvíxill á að Trjesmíða-verksmiðjan á Laufásveg 2 selur afar ódýrt: Hurðir, Glugga allskonar, Gerekti og Lista. ímiskonar plankar og borðviður svenskur (þur og geymdur í þurkhúsi), alt fura, MJÖG LÁGT VERÐ. Ennfremur eru ávalt fyrirliggjandi tilbúnar Líkkistur og Líkklæði, af öllum gerðum og stærðum. Afar fjölbreytt úrval af Rammalistum og Mynd- um. Öll vinna, er að trjesmíði lýtur, fljótt og vel af hendi leyst. Menn utan Reykjavíkur þurfa ekki annað en sfma til verksmiðjunnar, ef þeir þurfa á einhverju að halda, sem verksmiðjan getur látið í tje. Utanáskrift: Eyv. Arnason P. O. Box 65. Talsími 44. Reykjavík. Legsteina, Leiðisgrindur, Hurðarhúna, Ofna og Eldavjelar útvegar best og ódýrast r Eyv* Arnason*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.