Vísir - 15.03.1912, Síða 1

Vísir - 15.03.1912, Síða 1
253 22 TISIR Kemur venjulegaútkl.2 síödegis sunnud- 25 blöðin frá 15. feb. kosta:Áskrifst.50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föstud. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Föstud. 15. mars 1912. y Ur bænum Sakamálsrannsókn segir síð- asta >Lögrjetta« að stjórnarráðið hafi nú skipaöáhendur gjaldkera Lands- bankans. Bæarfógeti framkvæmir rannsóknina. í gær var gjaldkera vikið frá starfinu. Jón Pálsson gegnir því fyrst um sinn. Fyrsta rjettarhald í gjaldkera- málinu var í morgun. Sterling fór hjeðan ígær áleiðis til útlanda. Á að koma við í Eski- firði. Hfeðan fór fjöldi manna, bæði til Austfjarða og útlanda. Þarámeöal frú Guðlaug kona Bjarna frá Vogi, Friðrik Jónsson kaupmaður, Hjalti Sigurðsson verslunarmaður, fröken Anna Sigurðardóttir verslunarm. og um 100 frakkneskra skipbrotsmanna- Gestir í bœnum. Sjera Jón Jóhannesson á Sandfelli í Öræfum, ( kom hingað ásamt skipbrotsmönn- ' unum af skipi því, er strandaði á Skeiðarársandi og fyr var getið. — Lárus bóndi Helgason á Kirkjubæ á Síðu var hjer og á ferð (með j skipbrotsmönnum þessum) en mun vera farinn heimleiðis. Guðm. Eggertz sýslumaður fór alfarinn frá Stykkishólmi á Sterling til sýslu sinnar á Austfjörðum. Lögþlngisbækur, eða alþingis- tíðindi frá fyrri öldum, er nú byrj- að að prenta í Fjelagsprentsmiðj- unni. Síðasta þing veitti fje til út- gáfunnar, en dr. Jón Þorkelsson sjer um hana. Verk þetta mun byrja um 1570 og er afarmikið, svo að útgáfu allra hinna fornu alþingis- tíðinda (til 1880) verður varla lok- ið fyrr en um 1930 — eða á 1000 ára afmæli alþingis. Færeysk fiskiskúta kom hing- að um daginn. Hafði skipstjórinn hrokkið útbyrðis og druknað. Skip- ið er nokkuð lekt og verður því skoðað hjer. Botnia fór frá Leith í gærkveldi. Botnvörpuskipin íslendingur og Jón Forseti komu í gær. Vesta fór frá Húsavík miðviku- dagskveld,_________ Símskeyti London töstndag. Yerkfallinu lj ett. Haflð þjer heyrt? Hafið þjer heyrt, að rottueitur er meinlaust skepnum? — og að rottur eru þá líklega ekki skepnur? — Að Bogi Th. Melsted hefur svarað öllum betlibrjefum sem hon- um hafa borist nema tveimur? — Að bæarskráin nýa telur upp alla sýslumenn á landinu? — Að Eiffelturninn er hærri á sumrum en vetrum? Gríma. ííáma á Yestfjörðum. Ný auðsuppspretta. Motto: »Margt er smátt í vetling manns, — og gettu sands!« Presturinn í Sauðlauksdal í Patr- eksfirði hefur veitt þeim Guðmundi sýslumanni Björnssyni og Pjetri kon- súl Ólafssyni einkarjett til þess að taka skeljasand í Sauðlauksdals-Iandi og vinna úr honum kalkstein eða og önnur efni um 50 ár. Hafa þeir, að sögn, heimild til að setja bryggju og önnur mannvirki, er að rekstri þessum lýtur, í Iandinu. Stjórnarráðið hefur staðfest samn- ing þann, sem aðilar hafa gert með sjer um þetta. Hingað til hefur sandurinn í Sauðlaukdal verið mesta landplága; Frímerki brúkuð kaupir hæsta verði Inger Östlund, Laufásv. 43 SKOTAU hvergi eins ódýrt og í Versl. VOIM Laugaveg55. &2^dvaö\^ftttYt\av fást á afgr. Vfsis. Kosta 25 au. Iítið vantað á, að jörðin færi í eyði af sandfoki. Á 18. öld kvað svo ramt að sandfoki, að sjera Björn Halldórsscn prófastur (mágur Egg- erts Ólafssonar) lagði þá kvöð um hásláttinn á alla sóknarmenn sína að hlaða garð utan við tún í Sauð- lauksdal til varnar sandfokinu. Bænd- ur þorðu ekki annað en hlýða prófasti, en þótti þetta þungar bú- sifjarog kölluðugarðinn »Ranglát« Heitir hann »Ranglátur« enn í dag. Búist er við, að byrjað verði á verkinu á komanda sumri. *yxí úUöudum. Ling Breta var sett miðvikudaginn 14. f. m. Konungur setti þingið og var mik- ið um dýrðir. Eru ensk blöð fjöl- orð um athöfnina. Konungur las þingsetningarræðuna af blöðum, er hann tók af kanslara sínum, flutti siijalt og skilmerkilega, svo að gjörla heyrði um allan salinn. Ræða konungs var á þessa leið: »Lávarðar mínir og mætismenn ! Með mjer og erlendum ríkjum helst vinátta. Því miður helst enn ófriður milli Tyrkja og ítala. Stjórn mín er al- búin, hvenær sem færi býðst, til

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.