Vísir - 19.03.1912, Blaðsíða 1
255
24
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
Þriðjud., miðvikud.,fimtud. og föstud.
25 blöðin frá 15. feb. kosta: Á skrifst. 50 a.
Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a.
Af gr. í suðurenda á Hotel Isl and 1 -3 og5-7
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
Þriðjud. 19. mars 1912.
Ur bænum
Samspil Oscars Johansens var
haldið í Bárubúð á sunnudagskveld-
ið. FJokkur háns er þegar orðinn
góðkunnur — þó ekki sje hann gam-
all — og þarf ekki að lýsa honum.
Nú var spilað á 10 hljóðfæri (4
horn, 4 fíolín, klarinet og fortepianó)
auk trumbu. Mörg lögin voru gamlir
kunningjar og því enn kærkomnari
og var skemtunin hin ágætasfa. Jo-
hansen hefur sýnt mikinn dugnaðí því
að koma upp flokki þessum og mun
ætla að auka hann enn. Húsið var
svo fult sem frekast mátti og urðu
margir frá að hverfa. Það stendur
varla á Reykvíkingum þegar góð
skemtun er í boði og þeir fá að vita
af henni.
Botnía kom í morgun og með
henni fjöldi manns. Þar á meðal
kaupmennimir Bryde, H. S. Hanson
og Páll Torfason. Nokkrir austur-
farar. Þjóðverji til heilagfiskiskaupa
og margir Vestmanneyingar.
Ingimundur Guðmundsson
búfræðiskandidat, ráðunautur Bún-
aðarfjelags íslands, er andaður.
Hann var á Hvanneyri síðan
um nýár við fóðrunartilraunir. Fór
í síðastliðinni viku upp í Lunda-
reykjadal og hjelt þar fund með
bændum. Fór svo heimleiðis til
Hvanneyraráfimtudaginn var. Kom
við í Þingnesi seinni hluta dags
einn á ferð og gat þess að hann
ætlaði að ná í síma og hefur þá
ætlað ofan að Hvítárvöllum. Leiðin
liggur yfir Grímsá nokkuru ofar en
hun fellur í Hvítá. í stað þess aö
ríða yfir ána hefur hann riðið ofan
eftir henni, eftir þvf sem slóðin
sýnir, og lent út af ísskörinni við
Hvítá, því áin var auð. Logn var
á og hefur glampað á ána í hálf-
dimmunni svo sem ís væri. Á laug-
®sss®
©SSSS
Hljómleikar
þelr sem leiknir voru í Báruhúsinu síðast-
liðinn sunnudag og hlutu almenningslof,
verða sarr.kvæmt áskorun margra góðra
manna endurteknir á sama stað næst-
komandi fimtudagskveld.
Frú Johánsen, sem sökum forfalla ekki
gat aðstoðað síðastl. sunnudag, aðstoðar
á fimtudag.
Tekíð á móti pöntunum í bókaverslun
ísafoldar.
Grímudansleikur
UMega uvtvu svðasVv oo, fcesVv á ^essum vetov
\)e*5u* foa^&vtvtv v JSátutvtvv á $utvuuda£vtvtv,
£u5vaJ\e^a^\S spvlav aUa tvoUvna o^ evtva
mov^utvstutvd.
^æ&vð a'ð^ötv^umvðatva v Uma
(á aj^« ^vsvsV
ardaginn kom hesturinn heim að
Þingnesi með hnakk og beisli.
Leitað hefur verið meðfram ánni,
en ekki fundist. En á ísskörinni
sást, hvar hesturinn hafði brotist
upp úr ánni.
Ingimundur var fæddurað Syðri-
Völlum í Kirkjuhvammshr., Húnavs.
17. febr. 1884. Hann var bræðr-
ungur við Guðtnund landlækni og
alinn upp á Marðarnúpi. Hann var
mesti efnismaður, þjettur á velli og
þjettur í Lund, ágætlega að sjer í
sinni ment. Er mikil eftirsjá í honum
frá þeim störfum er hann hafði með
höndum og vandfylt hans skarð hjá
Búnaðarfjelaginu.
n iii ....... — —
Símskeyti.
Leith mánud.
Búist við að verkfallið vari um
stund. (Strike is expected to last
some time).