Vísir - 22.03.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1912, Blaðsíða 4
8 V í S I R verið mjög ástundunarsamur o;_>; reynt hvað h'ann gat tií að hanga , í Watter. En það veittist honum erfitt, einkum ritgerðirnar. ____________________Frh, Grummil)olta er best að kaupa hjá mjer. Mikið úrval oggottverð. Bláir og rauðir boltar stimplaðir eru þeir bestu, sem hægt er að fá. Magrnis Þorsteinsson Bankastræti 12. MUNIÐ brjefspjalda úrvallð á afgr. Vísis Kosta frá3. au. LEIGA Tvö herbergi eru til leigu í Túngötu 2. 2 eða 3 herbergja íbúð ásamt eldhúsi til leigu 14. maí á Laugav. 33. Reinh. Andersson klæðskeri Horninu á Hótel ísland. l.flokks vinna. Sanngjarnt verð ■ Allur karlmannabúnaðurhlnn besli 6 .S •B&^5ssotv &£o. Reykjavík til 14. mai á Norðurstig 4 eftir — Austurstr. 3 Rotterdam Delftsche- straat 35. tapad-fundTðQ Eitt barnsstígvjel hefur týnst á leiðinni frá Læknum inn á Vitastíg. Finnandi skili á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Trjefótur af myndavjel tapaður frá Baldurshaga til Reykjavíkur. Finn- andi skili á afgreiðslu Vísis gegn fundarlaunum. A T V I N N A Q Geðgóð stúlka um fermingu óskast í vist 14. maí. Ritstj. vísar á. Beykisiðn. Efnilegur unglingur(16—20 ára) getur fengið að læra beykisiðn hjá undirrituðum. Jón Jónsson, beykir, ____________Lækjargötu 10. Östlunds-prentsmiðja. i=* & Ö U CD Ph R e g ii k á p u r Mikið úrval af góðum og fallegum regnkápum kom nú með Botniu til 5W\t\¥\. ^wdevsson Horninu á Hotel Island. lUdp 3[ U ■■ NÆRFOT kaupa menn hvergi betri og ódýrari eftir gæðum — mikið úrval nýkomið — en hjá REINH. ANDERSSON, Horninu á Hotel island. URVALIFATAEFNU nýkomið til Árna Einarssonar. Koiasund 2. Margaríuið ágæta er komið aftur. Magnús Borsteinsson Bankastræti 12. Tilboð óskast um byggingu á steinsteypuhúsi hjer í Reykjavík á næstkomandi suniri. Ritstj. vísar á. KAUPSKAPUR Silfurmillur ódýrastar á Lauga- veg 8. Brúkaður hestvagn eða hjól óskast keypt. Laugaveg 54. Grímubúningur karlnianns er til sölu á afgr. Vísis. Grímubúningur nýr dþekktur fæst með tækifærisverði á Bergstaða- stræti 3. Til sölu jakki, vesti og frakki. Er á afgr. Vísis. Til sölu er borð, undirsæng, söðull o. fl. í Miðstræti 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.